Morgunblaðið - 27.03.1990, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.03.1990, Blaðsíða 47
16.- Hxf4!!, 17. exf4 Eða 17. Rxe5 - Hxf2, 18. Dxg4 - Hf7!, 19. Ref3 - Dxe3+, 20. Kdl - d4, (20. KH - g5, 21. Rf5 - Dd3+), 21. c4 - d3, (21. cxd4 - Hd8), og svartur hefur vinnings- stoðu. 17. - Rd3+, 18. Kd2 - Dxe2+, 19. Kxe2 - Rxf4+, 20. Kd2 Enn verra er 20. Kfl - Rd3 ásamt 7 Rxf2, því hvítu hrókamir eru óvirk- 'r í því tilviki. 20. - Rxf2, 21. Hhfl - R4d3, 22. g4 Eftir 22. Rel - Bh6+, 23. Kc2 - He8, 24. Rxd3 - He2+, 25. Kb3 - c4+, 26. Ka4 - Rxd3 á svartur vinn- ingsstöðu. 22. - c4, 23. g5 - He8, 24. Habl - b5, 25. Rg2 - Re4+, 26. Kdl - %3, 27. Hgl - Rf2+ Sannkölluð riddaramartröð! 28. Kcl Eða 28. Kc2 - He2+, 29. Kcl - Rd3+, 30. Kdl - Rxb2+, 31. Kcl - Rd3+, 32. Kdl - Hxa2 ásamt 33. - Re4 og hvítur er vamarlaus. 28. - Re2+, 29. Kd2 - Rxgl, 30. Hxgl - b4!, 31. cxb4 Ef hvítur reynir að loka línu bisk- upsins á g7 með 31. Rd4, þá getur svartur m.a. unnið enn eitt peðið með 31. - Re4+ ásamt 32. - Rxg5. 31. - Bxb2, 32. Rf4 - Hf8, 33. Ke3 - Hxf4!, 34. Kxf4 - Rh3+, 35. Ke3 - Rxgl, 36. Rxgl - d4+, 37. Ke4 - d3, 38. Rh3 Ekki 38. Ke3 - Bd4+!, 39. Kxd4 ~ d2 og ný svört drottning ’fæðist. 38. - Ba3, 39. Kd4 - Bxb4, 40. Kxe4 - d2, 41. Rf2 - Be7, 42. Kd3 ~ Bxg5, 43. Ke2 - Bf4, 44. Rd3 - g5 og hvítur gafst upp. * Rom Cruise í myndinni Fæddur 4- júlí. reið gagnárásar óvinanna. Þetta er ekki stríð þar sem herlúður hljómar yfir föllnum félögum og þeir góðu ®’gra alltaf fyrir frelsið og föður- landið. í Fæddur 4. júlí er þetta stríð þar sem óvinurinn er jafn oskýr og málstaðurinn sem hann er drepinn fyrir. Ráir leikstjórar eru jafn óvægir °g Oliver Stone, afdráttariausir og t'lbúnir að Iáta mann fínna til án þess að draga úr eða deyfa sársauk- an,i og virðist jafnfær í að flytja °kkur úr hryllingi stríðsins í mann- lega eymd og ásækið tilfinningalegt ^rama. Fæddur 4. júlí er einnig dæmigerð bandarísk stórmynd að því leytj að hún gerir stjörnur úr leikurunum og það á sérstaklega við um Xom Cruise. Leikur hans er Punkturinn yfir góða mynd. Aldr- e| hefur hann verið betri og hafi einhver haft efasemdir um að hann g®ti leikið annað en svala töffara jarðar hann þær hér með dýpt og mnsæi stórleikarans. - •______MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1990__47 Skipulag1 og framkvæmd umhverfisvemdunar Helstu efnisþættir verða: Mengun- armál: Hollustuvernd ríkisins, meng- unarvarnarreglugerð, starf að meng- unarvörnum og staða. Skipulagsmál: Svæðisskipulag og flokkunarkerfi, svæðisskipulag og áætlahir sem unn- ið er að, byggingar- og skipulags- reglugerð og tengsl við aðrar reglu- gerðir. Náttúruvernd: Hlutverk Nátt- úruverndarráðs, mannvirkjagerð og jarðrask, lífríkismál. Þjóð- og menn- ingarminjar: Þjóðminjalög, fornleifa- skráning og skipulagsmál. Umhverf- isáhrif - Umhverfisrannsóknir: Inn- gangur að umhverfisrannsóknum, rannsóknir vegna Járnblendiverk- smiðjunnar á Grundartanga, Foss- vogur; rannsoknir á loftmengun í útblæstri bifreiða, Mývatn, umhverf- ismat. Fyrirlesarar verða Ólafur Péturs- son, forstöðumaður Hollustuverndar ríkisins, Sigurbjörg Gísladóttir, Gunnar S. Jónsson, Birgir Þórðarson, Jóhann Guðmundsson, öll sérfræð- ingar hjá Hollustuvemd ríkisins, Ragnar Jón 'Gunnarsson, arkitekt, Guðrún Halla Gunnarsdóttir, land- fræðingur hjá Skipulagi ríkisins, Fríða Björg Eðvarðsdóttir, landsiags- arkitekt hjá Skipulagi ríkisins, Þór- oddur F. Þóroddsson, framkvæmda- stjóri Náttúruverndarráðs, Davíð Egilsson, jarðverkfræðingur, Sigurð- ur Á. Þráinsson, líffræðingur, Guð- mundur Ólafsson, deildarstjóri forn- leifadeildar Þjóðminjasafns, Agnar Ingólfsson, pröfessor, Jónas Elías- son, prófessor, Árni Einarsson líffræðingur, og Pétur Stefánsson, verkfræðingur hjá Almennu verk- fræðistofunni. „Á félagsfundi í F.Þ. þann 15. feb. 1990 var það samþykkt að Margrét Ríkharðsdóttir yrði fulltrúi félagsins í uppstillingu til stjóniar SFR kjörtímabilið 1990-1992. Áður hafði slík samþykkt verið gerð á fundi stjórnar félagsins. Félag þroskaþjálfa lýsir furðu sinni á því að meirihluti uppstillingamefndar tók ekki mark á þessari tilnefningu. Skráning er í síma 694940. Frek- ari upplýsingar fást á skrifstofu Endurmenntunamefndar í símum 694923-24-25. (Frcttatilkynning) Jafnframt lýsir félagið undrun sinni á því að formaður uppstillingar- nefndar Tómas Sigurðsson og for- maður SFR Einar Ólafsson reyndu margítrekað að btjóta þessa sam- þykkt á bak aftur, með því að leita til annarra þroskaþjáifa til að taka þátt í uppstillingu nefndarinnar. Undir þetta ritar formaður Félags þroskaþjálfa Guðný Stefánsdóttir. Rýminc í fullur 0HITACHI arsalan ii gangi Sjónvörp, myndbandstæki, hljómtæki, örbylgjuofnar ITT IMOKIA Sjónvörp JNOWCAP abc Kæliskápar Heimilistæki RONi sllNG KRIN LUNNI DAGANA 29. og 30. mars næstkomandi mun Náttúruverndarráð í sam- vinnu við endurmenntunarnefnd Háskólans standa fyrir námskeiði um umhverfisvernd. Námskeiðið er ætlað þeim er starfa að málum er tengj- ast framkvæmdum og skipulagi: Verk- og tæknifræðingum, arkitektum, heilbrigðis- og byggingarfulltrúum, verktökum, framkvæmdaaðilum og áhugafólki um þessi mál. Athugasemd þroskaþjálfa MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd firá Félagi þroskaþjálfa, þar sem félagið vill að gefnu tilefni vekja athygli á efitir- farandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.