Morgunblaðið - 27.03.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.03.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1990 35 ir á húsi aðalbankans við Austur- stræti, sem Gunnlaugur Halldórs- son arkitekt teiknaði. Fóru þeir til útlanda áður en byggingarfram- kvæmdir hófust, til að kynna sér nýjungar í bankabyggingum. Haukur var mjög liðtækur skák- maður og lengi í fremstu röð skák- manna Búnaðarbankans. Haukur kvæntist árið 1935 Ást- hildi Gyðu Egilson, en þau slitu samvistum. Þau eignuðust 4 börn: Gunnar Má skrifstofustjóra í Landakoti, kvæntan Sjöfn Egils- dóttur, eiga þau 5 börn; Þorleif lekt- or, kvæntan Guðnýju Bjarnadóttur lækni, eiga þau 3 börn, en hann á einn son fyrir hjónaband; Höllu meinatækni, gifta Guðmundi Ing- ólfssyni ijósmyndara, eiga þau 3 börn; Nönnu Þórunni sjúkraþjálf- ara, gifta Ivar Björklund, eiga þau 2 börn og hún eina dóttur fyrir hjónaband. Við, sem kynntumst heimilinu í Urðartúni við Laugarásveg, eigum margar ljúfar minningar þaðan, en þar var jafnan opið hús fyrir frænd- ur og vini á gamlárskvöld á afmæl- isdegi Hauks. Síðari kona Hauks er Ásta Björnsdóttir hjúkrunarkona. Dvöldu þau langdvölum á Mallorka og nutu margir gestrisni þeirra þar í hinni mildu veðráttu. Haukur naut ein- stakrar umhyggju Ástu til hinztu stundar. Ég vil að lokum þakka frænda mínum löng og góð kynni og fyrir hönd bankastjórnar Búnaðarbanka íslands langa og dygga þjónustu. Stefán Pálsson Bl fa Friöfinm Suðuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öli kvöid til kl. 22,-einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. ALLT AÐ VERÐA UPPPANTAÐ FYRIR FERMINGARTÖKURN AR VERTU EKKIOF SEINN Myndatökur frá kr. 7.500. Ljósmyndastofurnar: Barna og Fjölskylduljósmyndir Reykjavík sími: 12644 Mynd Hafnarfirði, sími: 54207 Ljósmyndastofa Kópavogs, sími: 43020 Öllum okkar tökum fylgja tvær prufustækkanir 20x25 cm. + Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, HELGU LOVISU KEMP, Vífilsstöðum. Hrafnkell Helgason, Helgi Hrafnkelsson, Anna K. Guðmundsdóttir, Stella Stefanía Hrafnkelsdóttir, Einar Sigurgeirsson, Hrefna Lovfsa Hrafnkeísdóttir, Gunnar Karl Guðmundsson og barnabörn. LOKAÐ vegna jarðarfarar SVEINBJÖRNS K. ÁRNASONAR kaupmanns í dag, þriðjudaginn 27. mars. Fatabúðin. Lokað eftir kl. 14.00 í dag vegna jarðarfarar SVEINBJÖRNS ÁRNASONAR kaupmanns. S. Ármann Magnússon, heildverslun, Skútuvogi 12J. Lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar SVEINBJÖRNS K. ÁRNASONAR. E.Th. Mathiesen, Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði. rMjúkar ábreiður Str. 130x170 cm^ ‘ Má þvo I bvottavéí - finciardttffi- Saeng - ftflSWOP SÆUGUF£ l rnikiu únraíL SokKar 'Ttlctr*- varex 'ýNutafr** MINI FLEX tikrrBQRB seTJft 5ANAN egna bceyUnga á báðunum stendurgfir ÚTSALA /AÚBBRf^U 3. KóPAt/oGt A OSC/R/ Y. AKOR£yRt, , tSKStj/UNM! /3. "Rnk.' f Teygjanleg frottólök ’ Formsaumuð frottélök með teygjum i _ ^hornum. Sitja örugglega 100% strekkt °9 s,étt á öllum dýnum og sessum sem i jM eru á bilinu 70—90 sm breiðar og TlLBOPSk I 180—200smlangar. ■•tssa SÆM6URVEM- m(irval 3ÓtpuBSíí£í «190, f 70x200, 85x200 cm 0x190 70x200 5x190 7 5x200 ■■■—--- 5x190 85x200^- _ ,g 9Qx200cm ' 5ELJUM EIHNIG NOKKUR LÍmÚTUTSúöUUÐKÚH MmmwgwMÉi m a a-r 1 Æ M J^C/ JÉ-T y# W 'Octýr rúm, masslf furq r $tri40*2j00sm. gJ'9.900,1 mL NUJ uSJI Fatasfcapar l^tíí 8r-Voo on H900; SÍ RÚMFATA Auðbrekku3 Óseyri4 jjj m 200Kópavogi 600Akureyri í| " Skeifunni iS.'RyfK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.