Morgunblaðið - 28.04.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.04.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1990 SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STOÐ2 9.00 ► Með Afa í hundraðasta skipti. Til hamingju með daginn Afi! Hann Afi fer í sveitina á sumrin og ætlarað kveðja ykkur í dag þvihann eraðfara til hans Ása, frænda síns og ætlar að fylgjast með sauðburðin- um. Erla Rut Harðardóttirverðurmeðykkurísumarí staðinn fyrir Afa. 10.30 ► Túni ogTella. 10.35 ► Glóálfarnir. 10.45 ► Júlli og töfraljós- ið. 10.55 ► Perla. 11.20 ► Svarta stjarnan. 11.45 ► Klemens og Klementína. Leik- in barna- og unglinga- mynd. 12.00 ► Popp og kók. Bland- aðurþátturfyrirunglinga. Kynnt það sem er efst á baugi í tónlist og kvikmyndum. 12.35 ► Fréttaágrip vikunnar. 12.55 ► Óðurinn til rokksins (Hail! Hail! Rock'n'Roll). Fram koma Chuck Berry, Keith Richards, Linda Ronstadt, Bo Diddley, Roy Orbison, Bruce Springsteen, The Everly Brothers o.fl. SJÓNVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► Iþróttaþátturinn. 14.00 ► Badminton: All England-keppnin 1990. 15.00 ► Enska knattspyrnan: Svipmyndirfrá leikjum um síðustu helgi. 16.00 ► (slandsglíma. Bein ústending frá iþróttakennaraháskóla islands. 17.00 ► Meistaragolf. 18.00 ► Skytturnar þrjár. 18.25 ► Sögurfrá Narniu (2). Bresk barnamynd. Fjallar um fjögur börn sem komast í kynni við furðuveröldina Narníu. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Fólkið mitt og fleiri dýr (8). Breskur myndaflokk- ur. e STOD2 14.55 ► Veröld — Sagan í sjónvarpi (TheWorld — ATele- vison History). 15.10 ► Fjalakötturinn — Kvöldstund hjá Don (Don's Party). Ástr- alía 1969. Don og Kath eiga von á gestum í tilefni af pólitískum sigri flokks þeirra, sósíaldemókrata. Vegna mismunandi skoðana verða miklar deilur og illindi. Það er drukkið, rifist, daðrað, etið, elskast, slegist og drukkið enn meira. 17.00 ► Bílaíþróttir. Nýr íþróttaþáttur i umsjá Birgis Þórs Bragasonar. 17.45 ► Falcon Crest. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 18.35 ► Háskólinnfyrirþig. Endurtekinn þáttur um laga- deild. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 TF 19.30 ► Hringsjá. 20.35 ► Lottó. 21.25 ► Fólkið í landinu. Þýska aðalsmærin sem gerðist íslensk bónda- 23.25 ► Dulasöngkonan(BlueVelv- 20.40 ► Söngvakeppni kona. Ellinor á Seli tekin tali. et). Bandarísk spennumynd frá árinu sjónvarpsstöðva Evrópu 21.50 ► Æ sér gjöf til gjalda (Touch the Sun: The Gift). Áströlsk sjón- 1986. Ungur maður blandast inn í rann 1990. Italía, Austurríki, Kýp- varpsmyndfráárinu/1988. Tvö ungmen'ni fá stóran vinning í lottói og er sókn morðmáls. Stranglega bönnuð urog Finnland. vinningurinn skógi vaxin landspilda. Þau heimsækja landareignina meó afa börnum. 20.55 ► Gömlu brýnin. sínum og kynnast roskinni konu sem býr þar ásamt vangefnum syni sinum. 1.25 ► Útvarpsfréttir t dagskrárlok. b 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Séra Dowling (Father Dowling). Dularfullurmað- ur leitar hjálpar séra Dowlings en dettur niður dauður við fætur hans. Dowling ákveður að kryfja þetta til mergjar og kemst þannig upp á kant við bæði kirkjuna og alríkislög- regluna. 21.35 ► Vetr- arferðíLand- mannalaugar. 22.05 ► Kvikmynd vikunnar — Barátta (Fight for Life). Mynd byggð á sönnum atburðum og greinir frá baráttu foreldra fyrir lífi barnsins síns. Sex ára gömul veikist Felic- ia af tiogaveiki og þegar allar leiðir hafa verið reyndar er aöeins ein eftir: kraftaverkameðal, ósamþykkt. 23.40 ► Augliti til auglitis (Face of Rage). 1.20 ► Glæpamynd (Strömer). Dönsk spennu- mynd. 3.05 ► Dagskrárlok. © RAS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfus I. Ingvarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 .Gófian dag, gófiir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl, 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðarkl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatlminn á laugárdegi. „Hvers vegna ber enginn krókódilinn niður að vatninu?", ævin- týri eftir Blaise Cendrars. Þorsteinn frá Hamri þýddi. Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20:00.) 9.20 Sónata í Es-dúr K 380 fyrir fiðlu og pianó, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Arthur Grum- iaux leikur á fiðlu og Walter Klien á píanó. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrun Björnsdóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir og Þorgeir Ólafsson. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 4 A ** UAWrtrtiníröttir I C.lv i lauícyio.iLi.... 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlifsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildarog samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál.Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund. Þráinn Bertels- son kvikmyndagerðarmaður. 17.30 Stúdió 11. Nýjar og nýlegar hljóöritanir Út- varpsíns kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.10 Bókahornið - Bent Haller og bók hans „Bannaðfyrirbörn". Umsjón: Vemharður Linnet, 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Abætir. Alexandersbræður syngja og leika skoska dansa. Arthur Greenslade og hljómsveit leika nokkur lög „Abba" flokksins. 20.00 Litli barnatiminn. „Hvers vegna ber enginn krókódilinn niður að vatninu?*, ævintýri eftir Bla- ise Cendrars. Þorsteinn frá Hamri þýddi. Um- sjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Sigríður Guðnadóttir tekur á móti gestum á Akureyri. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmonikuunnendum. Sauma- stofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi". Þáttur Péturs .. 1 Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigríður Jónsdóttir kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. UTVARP & FM 90,1 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist í morgunsárið. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 10.10 Litið í blöðin. 11.00 Fjölmiölungur i morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 14.00 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - slmi 68 60 90. Umsjón: Skúli Helgason. 15.00 istoppurinn. Oskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlögin. 16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns- son leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. 17.00 Iþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrirmyndar- fólk vlkunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „The last waltz" með The Band. 21.00 Úr smiöjunní - Crosby, Stills, Nash og Young. Stephen Stills, annar þáttur Umsjón: Sigf- ús E. Arnþórsson. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. Sfi ifi- SjjjJúgftjn hæara, Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 2.00 Næturútvarp á'báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20. 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir. 3.00 Rokksmiðjan. Lovisa Sigurjónsdóttir kynnir rokk i þyngri kantinum. 4.00 Fréttir. 4.05 Urtdir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalistum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns- son kynnir islensk dægurlög frá fyrri tið. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi.) r989 fhvimcmrm 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags- ins. 12.00 Einn tveir og þrír. Splunkunýtt og spenn- andi. Maður vikunnar. 14.00 Ágúst Héðinsson í laugardagsskapinu. 15.30 iþróttaviðburðir helgarinnar i brennidepli. Valtýr Björn Valtýsson sér um þáttinn. 16.00 I laugardagsskapi. Ágúst Héðinsson undirbýr fólk undir helgina og kvöldið. 18.00 Upphitun, Hallur Helgason með tónlist. 22.00 Á næturvaktinni. Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.ÚÖ í-reymóóur i. oiyuiuöaun tj'iyx íiíuíiltí.'i'j'jiT: inn í nóttina. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar. Þreytumerki Fjölmiðlaspjall hefur aukist nokkuð á ljósvakanum. Sigurð- ur Valgeirsson er einn þeirra, sem rabba um fjölmiðlana, nánar til tek- ið hjá þeim morgunhönum Leifí Haukssyni og Jóni Ársæli Þórðar- syni á Rás 2. I gærmorgun viðraði Sigurður athyglisverða hugmynd í fjölmiðlaspjallþættinum er hann stakk upp á því að stjórnmálaflokk- arnir hættu rekstri litlu flokksblað- anna en tækju þess í stað upp á því að reka útvarpsstöðvar. Það væri miklu ódýrara að reka þessar stöðvar en flokksmálgögnin og þar gætu leiðtogarnir komist í beint samband við kjósendur. Vafalítið breyttist þá blaðastyrkurinn í út- varpsstöðvastyrk og nýir sjóðir sæju dagsins ljós í nafni lýðræðis- Flokksstöövar? Já, finnast ekki nógir peningar hjá hinu opinbera þegar þarf að styrkja lýðræðið? Hvað segja les- endur til dæmis um ferð fjármála- ráðherra þar sem hann lofar efna- hagsástandið? Þessi kosningaferð er á kostnað Fjármálaráðuneytisins. Ráðamenn eru býsna fundvísir á nýja vasa hjá skattborgurunum þegar þeir þurfa að smíða glæsilega kosningabæklinga eða kosta áróð- ursherferðir og því kemur engum á óvart þótt brátt bætist við ríkis- styrktar útvarpsstöðvar á vegum flokkanna. Umrœðan Það væri annars eftirsjón að gömlu flokksblöðunum því þar koma oft fram nýstárleg sjónarmið og forvitnilegar greinar. Samt er ljóst að þessi blöð eiga í vök að verjast og því er sennilega kominn tími til fyrir litlu stjórnmálaflokk- ana að huga að stofnun útvarps- stöðva en það er vissulega mikil- vægt fyrir i^ðrpðjs^irpyn í l^ndjrji^ að hér blómgist margar útvarps- og sjónvarpsstöðvar. í dag fer hin lýðræðislega ljós- vakaumræða annars að mestu fram í símatímum og spjallþáttum sem eru býsna fyrirferðarmiklir í dag- skrá poppstöðvanna. En það kemur að því að eyrun lokast fyrir slíkum þáttum nema þegar einhver stórmál eru á döfinni. Þetta endalausa þras verður stundum svolítið þreytandi og svo er það oft sama fólkið sem hringir. Er ekki kominn tími til að hvíla hlustendur á símaspjaliþáttun- um og fækka þeim svolítið? Matarást En það eru ekki einvörðungu símaspjallþættirnir sem flóa yfir bakka á léttfleygu stöðvunum. Starfsmenn Bylgjunnar virðast þjást af matarást. Þannig er stöð- ugt verið að bjóða fólki í mat og ekki nóg með það, heldur hamast jpájl ^opteip^með uppskJ^ftir a^ ^. allskyns gómsætum réttum. Undir- rituðum verður stundum bumbult er hann hlýðir á allt þetta yfirgengi- lega matartal. Fortíðarfikn Þessa stundina (kl. 9.56) dynur Abbasyrpa á hlustunum frá morg- unþætti Rásar 2. Hversu oft hafa þessi lög ekki dunið á hljóðhimnum? Og þannig er lagavalið gjarnan á besta hlustunartíma. Sömu gömlu lögin skoppa af geisladiskunum og segulböndunum. Reyndar eru stjórnendur klassískra tónlistar- þátta líka býsna hugmyndasnauðir oft á tíðum og spila sömu gömlu verkin hver í kapp við annan. Það væri ágæt tilbreyting að hlýða á ræður stjórnmálamanna á stjórn- málarásunum eða bara þögnina sem verður býsna dýrmæt á hljóðmeng- unaröld. Ólafur M. JóhannQs^on 402 8. 108 9.00 í gærkvöldi í kvöld. Glúmur Baldvinsson og Amar Alberlsson. 12.00 Popp og kók. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 12.35 Kristófer Helgason. Góð tónlist og kvik- myndagetraunin á sínum stað. Iþróttadeildin fylg- ist með íþróttaviðburðum. 17.00 (slenski listinn. Farið er yfir stöðu 30 vinsæl- ustu laganna á landinu. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 19.00 Björn Sigurðsson. Kvöldið framundan. 22.00 Darri Ólason. Helgarnæturvaktin. 4.00 Björn Sigurðsson. Áframhald næturvaktar. ÚTVARPRÓT FM 106,8 11.00 Klakapopp. Steinar Viktorsson. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. i þessum þætti verður fjallað um borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavik og málefni borgarinnar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Mið-Amerikunefnd- in. 17.00 Poppmessa I G-dúr. Jens Guð. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Rokkað á laugardagskvöldi með Hans Kon- ráð. 24.00 Næturvakt með Gústa og Guiia. lfM?9(>9 AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN 90.9 9.00 Á koddanum með Eiriki Jónssyni. Morgun- andakt með sr. Cecil Haraldssyni klukkan 9. Klukkan 11 samantekt úr fréttum liðinnar viku, úr Dagþók Aðalstöðvarinnar og þáttunum, Nýr dagur og I dag i kvöld. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Július Brjánsson og Halldór Backman. Fylgst með framvindu Lottósins. Það markverð- asta sem er að gerast um helgina. 17.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð. Ásgeir Tómasson/Jón Þór Hannesson. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? 2.00.Næturdagskrá til morguns. Umsjón Randver Jensson. FM#957 EFFEMM FM 95,7 9.00 Enga leti. Jóhann Jóhannsson. 13.00 Klemenz Arnarson og Valgeir Vilhjálmsson á vaktinni. Fréttir úr íþróttaheiminum. fréttir og fróð- leikur. 17.00 Pepsi listinn. Sigurður Ragnarsson með glænýjan vinsældalista Islands. 19.00 Diskó Friskó. Stefán Saxter. 22.00 Danshólfið. 00.00 Glaumur og gleði. Páll Sævar Guðjónsson sér um næturvakt. 05.00 Síðari næturvakt FM 957.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.