Morgunblaðið - 28.04.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.04.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1990 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ert í viðkvæmara lagi núna og getur brugðist of hart við ef einhver sýnir þér tillitsleysi. Þetta er ekki heppilegur dagur til fjár- málaákvarðana. Naut (20. apríl - 20. maí) Eyddu ekki of miklu í afþreyingu í dag og haltu þig fjarri fólki sem er yfírborðslega „elskulegt". Vandaðu valið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) í dag skiptir ekki ölli hvað þú segir, heldur hvemig þú segir það. Þú ert svolítið annars hug- ar. Ofþreyttu þig ekki. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSS Ósagðir hlutir gætu valdið vand- ræðum núna. Þú lest á milli línanna og reynir að komast að niðurstöðu um hvað kann að vera satt og hvað ekki. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú reynir að vinna upp tafir sem þú hefur orðið fyrir í vinnunni. Gættu þess vandlega að særa ekki tilfinningar vinar þíns á neinn hátt. Láttu samúðina stjóma gerðum þínum. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þér þykir miður að verða fyrir töfum í vinnunni núna, en það er ekki vist að þú hefðir komið svo ýkja miklu í verk. Láttu von- brigðin ekki bitna á þínum nán- ustu. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Það er ekki árennilegt fyrir þig að ferðast í dag. Það er ekki svo að neitt alvarlegt þurfi að henda, en þú yrðir bara ekki heils hugar í ferðinni. Hyggðu að hlutum sem þú hefur ýtt á undan þér. Sporddreki (23. okt. — 21. nóvember) ^0 Þú hefur gott nef fyrir fjármálum í dag. Annaðhvort þú eða einhver ástvina þinna gæti orðið i við-' kvæmara lagi núna. Gættu þess vel að troða engum um tær í dag. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) $) Ágreiningur getur komið upp milli þín og einhvers af ástvinum þínum út af smávægilegum hlut- um. Gerðu ekki veður út af smá- Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ekki er að efa að ásetningur þinn er góður, en þú á erfitt með að einbeita þér í vinnunni núna. Þú verður fyrir truflunum og kemst ekki yfir að gera það sem þú ætlaðir þér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú reynir að blanda saman leik og starfi í dag, en árangurinn er ekki sem skyldi. Þú verður að hafa alla athyglina við það sem þú gerir núna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ÍSm Fólk getur rekið óvænt inn nefið hjá þér í dag og staðið lengur við en þér hentar. Þetta er ekki besti tíminn fyrir þig til að gegna gestgjafahlutverkinu. AFMÆLISBARNIÐ er bæði sjálfstætt og samvinnufúst. Því hentar faest að fara sínar eigin leiðir, en það getur tekið það ■ nokkurh tíma að átta sig á hvaða stefnu það á áð taka í lífínu. Það er gefið fyrir að taka áhættu og þarf hfilst að prófa alla skapaða hluti. Það hefur þó ríka ábyrgðar- kennd bæði gagnvart sjálfu sér og öðrum. Lærdómur og listir eru meðál áhugamála þess. Stjörnuspána á ai) lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. GRETTIR TOMMI OG JEIVINI 1 IÁCI/A UUbKA ir— miT x i—-—■— "Tir-:—tm- FERDINAND BT7 i 'mam&mr]—;m—. SMAFOLK I GUE55 YOU CAKJ NEVER COUNTON THE UUEATHER, 9-26 UiHEN WE LEFT, IT U)A5 NlCE ANP CLEAR..N0W,L00K WHAT WE’RE RUNNIN6 INTO.. Ég býst við því að það sé aldrei Það var ágætt þegar við lögðum af hægt að reiða sig á veðrið. stað... en sjáðu hvað við erum að fara inn i núna. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spádómsgáfa er mjög mikil- vægur eiginleiki í brids. Og þá alls ekki í neinum dulrænum skilningi, heldur aðeins hæfileik- inn að sjá fyrir viðbrögð mót- herjanna. Og það verður best gert með því að setja sig í þeirra spor. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 104 ¥ D63 ♦ 4 + ÁKDG652 Vestur Austur ♦ 87632 ..... 4G ¥84 ¥ ÁK1095 ♦ D10853 ♦ G72 ♦ 7 410983 Suður ♦ ÁKD95 ¥ G72 ♦ ÁK96 ♦ 4 Vestur Norður Austur Suður — 3 grönd Pass 6 grönd Pass Pass Dobl 7 lauf Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Opnun norðurs á þremur gröndum sýndi þéttan 7—8-lit í laufi eða tígli. Svonefnd „gambl- ing“ þtjú grönd. Stökk suðurs í sex grönd var enn meiri „gambl- ing“-sögn, en hann vonaðist til að sleppa við hjartaútspil. Austur var ekki óánægður og doblaði af áfergju. Sem ekki var spámannleg ákvörðun. Suður vissi upp á hár hvað klukkan sló og breytti í sjö lauf til að láta vestur um útskotið. Austur doblaði aftur í örvæntingu, og vestur þurfti nú að hitta á lit makkers. Hann valdi spaðann eftir mikið svitabað og suður skóflaði til sín 13 slögum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í v-þýsku Bundesligunni í ár kom þessi staða upp í skák þeirra O. Miiller (2.355), sem hafði hvítt og átti leik, og Fahaenschmidt (2.405). Svartur lék síðast 24. — Rf6-g4? 25. Hxe7! - Hxe7, 26. Dg3 - Re5, 27. Bf6 - g6, 28. fxg6 - Rxg6, 29. h4 - Kf8, 30. h5 - Re5, 31. Dg7+ - Ke8, 32. Dxh7 og svartur gafst upp skömmu síðar. (Eftir 32. - Hb8, 33. Dg7 — b4, 34. a*b4 — Hxb4, 35. Dh8+ - Kd7, 36. Bxe5). Bayern Múnchen sigraði í Bundesligunni eftir harða keppni við Solingen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.