Morgunblaðið - 28.04.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.04.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRIL 1990 9 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VALHÖLL, Háaleitisbraut 1,3. hæð Símar 679053 - 679054 - 679056 Upplýsingar um kjörskrár og aðstoð við kjör- skrárkærur. Fyrst um sinn fer utankjörstaða- kosning fram hjá borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, kl. 10-15 alla daga. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstof una ef þið verðið ekki heima á kjördag. “Heildve^slurv BB kf. Sími: 91-37379 SUMARHÚS - GARDHÚS - ÁHALDAHðS Sumarhús; • 10m2Verð: 223.000 • 20m2 Verð: 412.000 • 30m2 Verð: 634.000 Garðhús, geymsluhús; • 3,5m2 Verð: 78.000 - • 6,0m2 Verð: 168.000 - • 8,5m2 Verð: 199.000 Allt verð með virðisaukaskatti, húsin tilbúin til uppsetningar. Sýningarhús við Skútuvog. TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR TOYOTA COROLLA GTi '89 Svartur. 5 gíra. 3ja dyra. Ekinn 13 þús/km. Verð kr. 1.150 þús. MMC GALANT GTSi ’89 Grænn. 5 gira. 4ra dyra. Ekinn 15 þús/km. Verð kr. 1.180 þús. TOYOTA COROLLA XL ’88 Grænn. Sjálfskiptur. 4ra dyra. Ekinn 24 þús/km. Verð 770 þús. TOYOTA CAMRY GLi '88 Hvítur. 5 gíra. 4ra dyra. Ekinn 18 þús/km. Verð kr. 1.470 TOYOTA CARINA II DX '86 Blár. 5 gíra 5 dyra. Ekinn 49 þús/km. Verð kr. 600 þús. PEUGOT 205 XR ’88 Svartur. 5 gíra. 3ja dyra. Ekinn 38 þús/km. Verð kr. 570 þús. 44 1 44 - 44 7 33 TOYOTA Hagkerfi og lífekjör Lífekjör fólks ráðast fyrst og síðast af þeim verðmætum, sem til verða í þjóðarbúskapn- um og viðskiptakjörum við umheiminn. Staðreynd er að þær þjóðir, sem búa að mestu fijálsræði í efnahags- og atvinnumálum, svoköll- uðum markaðsbúskap, hafa náð mun lengra en aðrar á braut velferðar og lifekjara. Engin þjóð, sem búið hafur við hagkerfi marx- ismans, hefm' ti-yggt þegnum sínum viðunandi eða sambærileg lífekjör og íbúar samkeppnis- landa búa við. „Batiim“ í íslenzkum þjóðarbúskap Steingrímur Her- mannsson hélt því fram í þingræðu sl. fimmtu- dag, að mikill bati segði nú til sin i islenzkum þjóðarbúskað. Nokkur bati hefiir náðst þrátt fyrir úrelta stjómar- stefiiu í atvinnu- og efiia- liagsmálum en ekki vegna hennar, en er að hluta til sýnd veiði en ekki gefin. Guðmundur H. Garð- arsson alþingismaður sagði í sömu umræðu á Alþingi að þessi bati, þ.e. eitthvað skárri rekstrar- staða i sjávarútvegi, liafi náðst fi'am með gengiS1 lækkunum síðustu miss- eri og nokkru verðrisi sjávarvöru erlendis. En hvem veg kemur gengislækkunarbatinn við láglaunafólkið? Hvern veg hefiir. ríkis- stjóminni tekizt að standa við steftmyfirlýs- ingu sína um að „veija lífekjör hinna tekju- lægstu“? Fréttabréf kjararann- sóknarnefiidar Þingmaðurinn vitnaði til Fréttabréfe Kjarar- aimsóknarnefiidar (April 1990), sem flallar um 4. anHS? Hlutafjársjóður Byggðastofnunar: Yfirlit yfir aðgerðir 1989-90 (í milljónum króna) Hlutafjár- sjóður Annað hlutafé Niðurfelling krafna Sala eigna Skuldalækkun SAMTALS 1. Hraðfrystihús Grundarfj. hf. 53,1 44,0 5,0 45,0 147,1 2. Fiskvinnslan Bíldudal hf. 67,0 32,0 23,7 122,7 3. Fáfnir hf., Þingeyri 54,9 22,8 10,0 210,0 297,7| 4. Fiskiðjan Freyja hf. Suðureyri 96,5 55,0 145,0 296,5 5. Hraðfrystihús Óiafsfjarðar hf. 95,9 43,7 5,0 20,0 ’ 164,6 6. Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. 129,5 15,0 65,0 209,5 7. Tangi hf„ Vopnafirði 115,6 44,0 16,0 128,0 303,6 8. Hraðfrystihús Stöðvarfj. hf. 35,7 22,0 20,0 177,0 254,7 9. Hraðfrystihús Breiðdælinga hf. 48,4 36,2 23,0 107,6 10. Búlandstindur hf„ Djúpavogi 70,5 25,0 5,0 100,5 11. Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. 121,8 45,0 15,0 181,8 12. Alpan hf. Eyrarbakka 15,0 .10,0 25,0 13. Meitillinn ht. Þorlákshöfn 119,0 70,0 50,0 30,0 269,0 Samtals: 1.022,9 464,7 382,7 610,0 2.480,3 Fjármagnsskömmtun og millifærslur Atvinnutryggingarsjóður hefur „millifært" 5.500 m.kr. til at- vinnufyrirtækja, sem gjaldfalla innan tveggja ára. Hlutafjársjóður hefur „framkallað bætta stöðu“ hjá 13 sjávarútvegsfyrirtækjum („hinum útvöldu") sem nemur um 2.500 m.kr. Sá tímabundni „bati“, sem í þessum millifærslum og fjármagnsskömmtun felst, er ekki skref til þeirrar hagstjórnar sem velferðarríki V-Evrópu ástunda, heldur skref áratugi aftur í tímann - til pólitískrar mið- stýringar atvinnulífsins. ársfjórðung 1989. Verð- lagsþróun lrá hausti 1988 til hausts 1989 leiddi til þess, samkvæmt Frétta- bréfinu, að framfærsluv- ísitala hækkaði um tæp 24% á tímabilinu, á sama tima og kaup hækkaði um tæp 13%, sem þýðir að almennur kaupmáttur minnkaði um 9%. Sá var „bati félagshyggjua- stjómarinnar“ fyrir launafólk í landinu. Kaupmáttarskerðing- in á batatíma forsætis- ráðherrans er mismun- andi þjá hinum ýmsu starfestéttum en mest l\já afgreiðslukonum, 14,4%. Falskur milli- feerslubati Fjöldi sjávarútvegsfyr- irtækja - og reyndar ekki síður annars konar fyrir- tæki - hafa steytt á gjald- þrotaskeri undanlarið. Arið 1989 er mesta gjald- þrota- og atvinnuleysisár í siðari tíma sögu okkar. Efalitið hefur íjáraustur úr Atvinmitryggiiigar- sjóði og HlutaQársjóði Byggðíistofnunar bjarg- að einhverjuin fyrirtækj- um fyrir hom, leugt lífdaga þeirra eitthvað. Það er hinsvegar ekki hyggileg hagstjórn að brenna íjármunum á báli taprekstrar. Mergurimi málsins er að búa fyrir- tækjunum, ekki sízt í undirstöðugrein þjóðar- búskaparins, þau rekstr- arskilyrði, að þau skili hagnaði og geti mætt fyrirsjáanlegri sam- keppni á heimsmörkuð- um sjávarvöm. Það verð- ur ekki gert með (jár- magnsskömmtun og milli&erzlum, heldur þró- un að efhaliagsveruleika umhverfis okkar, einkum í V-Evrópu. Fyrirtækin þrettán Það er fróðlegt að skoða „útvöldu" fyrir- tækin þrettán, sein fengu fyrirgreiðslu Hlutafjár- sjóðs Byggðastofiiunar. Fyrirgreiðslan nam 1.022 m.kr. Auk þess nutu fyr- irtækin niðurfellingu krafiia að fjárhæð 382 m.kr. Með fyrirgreiðsl- uimi, sölu eigna og söfii- un nýs hlutafjár lækkuðu þau skuldir sínar um lan- gleiðina í tvo og hálfen milljarð króna. Flest fyrirgreiðslu- fyrirtækjanna em „SIS- hús“, þ.e. í viðskiptum við sjávarvömdeild Sam- bandsins. Sjálfeagt hefur faglegt rekstrarmat en ekki pólitískt ráðið vali „hinna útvöldu fyrir- tækja“, ems og þau vom kölluð í tilvitnaðri þing- umræðu. Þau em á hinn bógiim brot af en ekki heildin í sjávarútvegin- um. Þessi (jármagns- skömmtun hefiir ekki „framkallað bata“ hjá sjávarútveginum sem at- vinnugrein. Nokkur bati hefur hins vegar sagt til sín í rekstri útflutningsfyrirtækja með gengislækkunum síðustu misseri og ein- hverri verðsveiflu upp á við á erlendum sjávar- vörumörkuðum, þar seni framboð og eftirspurn ræður verðþróun. Rekstraröryggið er þó enganveginn í höfii. Fjöl- mörg fyrirtæki beijast i bökkum. Atvinnuleysið eykst en rénar ekki. Og aprilhefti Fréttabréfe kjararannsóknaraefhdar tíundar 9% kaupmáttar- skerðingu að meðaltali lvjá launafólki frá hausfi 1988 til liausts 1989. LÚXEMBORG FLUG OG BÍLL í eina viku frá kr. 24.270- 2* KÖLN 195 km FRANKFURT 231 km BRÚSSEL 222 km PARÍS 339 km PRAG 730 km GENF 489 km NICE 980 km L i: visa Mlðað er vlð bil i A-fiokki, 2 fullorðna og 2 börn yngrl en 12 ára. Við fíjúgum þér til Lúx. Par tekur þú við stjórninni. FLUGLEIÐIR Þegar ferðalögin liggja í loftinu Söluskrlfstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hóiel Esju og Krlnglunnl. Upplýslngar og farpantanlr I síma 690 300. Allar nánari upplýslngar færðu á söluskrlfstofum Fluglclða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. J NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.