Morgunblaðið - 28.04.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.04.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRIL 1990 29 NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð annað og síðasta á v/s Lunda NS-53, þingl. eign Fannars Eyfjörð, fer fram eftir kröfu Tryggva Agnarssonar, hdl., á uppboðsþingi sem hefst í sýsluskrifstofunni í Stykkishólmi, fimmtudaginn 3. maí 1990 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á Aðalgötu 45b, Suðureyri, tal- inni eign Braga Skarphéðinssonar, fer fram eftir kröfu Suðureyrar- hrepps á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. maí 1990 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Föstudaginn 4. maí 1990 kl. 14.00 Hallkelsh. 2, klakhús o.fl., Grímsneshr., þingl. eigandi Gísli Hendriksson. Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hdl. og Ásgeir Thor- oddsen hrl. Önnur sala. Hallkelsh. 1, 13,6 ha. leigulóð o.fl., Grímsneshreppi, þingl. eigandi Fjallalax hf. Uppboðsbeiðendur eru Hrjóbjartur Jónatansson hdl. og Ásgeir Thor- oddsen hrl. Önnur sala. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. UPPBOÐ Skrifstofuhúsnæði Tii leigu er rúmiega 200 fm nýstandsett skrif- stofuhúsnæði við Höfðabakka. Lóð fullfrá- gengin og bílastæði malbikuð. Upplýsingar gefur Magnús í síma 82766. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur íþróttafélags kvenna verður haldinn á Fríkirkjuvegi 11, mánudaginn 30. apríl kl. 20.30. Mætum allar. Stjórnin. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN F É I. A (, S S T A R F Uppboð á óskilamunum Uppboð á óskilamunum ívörslu lögreglunnar á Selfossi, fer fram við lögreglustöðina, Hrísholti 8, laugardaginn 5. maí 1990, kl. 14.00. Uppboðshaldarinn íÁrnessýslu og á Selfossi. LÖGTÖK Lögtaksúrskurður Að beiðni Gjaldheimtunnar í Garðabæ úr- skurðast hér með, að lögtök geti farið fram fyrir vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda, sbr. 14. gr. laga nr. 90/1987 fyrir 1.-12. greiðslutímabil 1989 með eindögum 15. hvers mánaðar frá febrúar 1989 til jan- úar 1990. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum geta farið fram án frekari fyrirvara á kostnað gjald- enda en á ábyrgð Gjaldheimtunnar í Garðabæ, að liðnum átta dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar ef full skil hafa ekki verið gerð. Hafnarfirði, 25.4. '90. Bæjarfógetinn í Garðabæ. TILBOÐ - ÚTBOÐ Tilboð - áætlanir - kynning Laugardag 28/4 frá kl. 10.00-16.00 og sunnudag 29/4 frá kl. 13.00-16.00, kynnum við nýtt aðgengilegt kostnaðarkerfi fyrir byggingariðnaðinn. Það veldur byltingu við vinnslu tilboða og kostnaðaráætlana, sparar tíma og eykur öryggi. B.I.R. Byggingar-, iðn- og rekstrarráðgj. Skúlagötu 63, 2. hæð, sími 62-42-20. ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði Til leigu er 1450 fm iðnaðar/atvinnuhúsnæði við Höfðabakka. Upplýsingar gefur Magnús í síma 82766. Sjálfstæðisfólk ísafirði Fundur í Sjálfstæðishúsinu, 2. hæð, sunnudaginn 29. apríl kl. 10.00. Komum saman og ræðum málin um komandi kosningar. Heitt á könnunni. Frambjóðendur D-listans. Sauðárkrókur Opnuð hefur verið kosningaskrifstofa í Sæborg, Aðalgötu 8. Opið fyrst um sinn virka daga frá kl. 15.00-18.30. Við viljum hvetja alit stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins til að hafa samband við skrif- stofuna og taka þátt í kosningabaráttunni sem framundan er. Munið morgunkaffið á laugardagsmorgnum milli kl. 10.00 og 12.00. Sjálfstæðisfélögin. Akranes - kynning á stefnuskrá Fundur verður haldinn mánudaginn 30. apríl kl. 20.30 í hinu nýja veitingahúsi Strönd á Garðabraut 2. Fundarefni: Kynning á stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins í komandi bæjarstjórnarkosningum. Akurnesingar eru hvattir tii að mæta. Frambjóðendur D-listans. Garðabær - opið hús Fjölskyldukaffi Opið hús verður í kosningamiðstöðinni, Garðatorgi 1 (Heilsugarðin- um), þriðjudaginn 1. maí kl. 16.00-18.00. Frambjóðendur verða á staðnum. Allir Garðbæingar velkomnir að þiggja kaffi og spjalla við frambjóðendur. Sjálfstæðisfélögin i Garðabæ. Garðabær - kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins hefur verið opnuð á Garðatorgi 1, áður húsnæði Heilsugarðsins. Skrifstofan verðurfyrst um sinn opin frá kl. 15.00-18.00. Veittar verða upplýsingar og aðstoð við kjörskrár- kærur og utankjörstaðakosningu í símum 656043 og 656243. Starfsmaður: Bjarki Már Karlsson. Komið og lítið inn. Sjálfstæðisfélögin í Garðabæ. Ráðstefnu um utanríkis- mál frestað Ráðstefnu sem halda átti í dag á Hótel Sögu um utanríkismál er frestað. Ný tímasetning verður auglýst síðar. Utanríkismálanefndir Sjálfstæðisflokksins, Samband ungra Sjálfstæðismanna og Heimdallar. Spjallfundur um málefni launþega Málfundafélagið Óðinn efnir til spjallfundar um málefni launþega í Óðinsherberginu í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, laugardaginn 28. apríl milli kl. 10 og 12. Gestur fundarins verður Árni Sigfússon, borgarfulltrúi. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Seltirningar! Gróttuferð Þriðjudaginn 1. maí nk. verður farin skoðunarferð út í Gróttu undir leiðsögn Guðjóns Jónatanssonar sem er manna fróðastur um Iffríki eyjunnar. Mæting kl. 13.00 stundvíslega við trönurnar. Að lokinni skoðunarferð verða kaffiveitingar í félagsheimili sjálfstæð- ismanna á Austurströnd 3, 3. hæð. Seltirningar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Sjálfstæðisfélag Seltirninga. Ungt fólk í bæjarstjórn Laugardaginn 28. apríl kl. 12.00 halda Stefnir, Týr og Hug- inn sameiginlegan hádegisverðarfund í veitingahúsinu Firð- inum, Strandgötu, Hafnarfirði, um hlut- verk ungs fólk í bæj- arstjórnum. Ræðumenn verða frambjóðendurnir Þorgils Óttar Mathiesen, Jón Kristinn Snæhólm og Bjarki Már Karlsson. Allir velkomnir. Stefnir, Týr, Huginn. Sjálfstæðisflokkurinn 1. maíkaffi Hótel Borg Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins og sjálfstæðisfélögin í Reykjavík, halda 1. maí kaffifund á Hótel Borg, þriðjudaginn 1. maí kl. 15.30. Ávörp flytja: Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur og Sigríður Sigurðardóttir, fóstra. Fundarstjóri: Kristján Guðmundsson, formaður Málfundafélagsins Óðins. Boðið upp á kaffisopa. Allirvelkomnir meðan húsrúm leyfir. □ Ml'MIR 59904307 - Lf. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3S 11798 19533 Sunnudagur 29. apríl kl. 13.00 Afmælisgangan 1990, 2. ferð Rauðavatn - Miðdalur Gengið frá Skógræktinni við Rauðavatn þar sem frá var horfið á síðasta sunnudegi, en í fyrstu gönguna mættu 120 manns. Leiðin liggur hjá Geithálsi að Miðdal. Mætið vel skóuð eða í stígvélum. Ganga við allra hæfi. Verð 600,- kr., frítt fyrir börn og unglinga 15 ára og yngri í fylgd með foreldrum sínum. Ath. að ferð nr. 3 yfir Mosfellsheiði verð- ur 20. i stað 6. maí. Afmælisgangan er í tilefni 60 ára afmælis Hvítárnesskála, elsta sæluhúss Ferðafélagsins og gengið verður í 12 áföngum frá Reykjavík um Mosfellsheiði, Þingvelli, Konungsveg, Geysi og Bláfellsháls að Hvítárnesi. Enn er tækifæri að vera með frá byrj- un. Þeir, sem fara flesta eða alla áfangana fá sérstaka viðurkenn- ingu. Ferðagetraun í hverri ferð og happdrætti. Spurning ferða- getraunar 2. ferðar: Nefnið gamlan áningarstað við gönu- leiðina sun. 29. apr. (Svarseðlar eru afhentir í ferðinni.) Þriðjudagur 1. maí 1. Kl. 10.30: Skíðaganga yfir Kjöl. Gengið frá Stíflisdal yfir Kjöl að Fossá. Langþráðskiðagönguleið og ef til vill síðasta skíðagangan i vor. Verð 1000,- kr. 2. Kl. 13.00: Hvítanes - Fossá. Létt og skemmtileg strand- ganga. M.a. minjarfrá hernáms- árunum skoðaðar í Hvítanesi. Einnig gengið að Staupasteini. Verð 1000,- kr., frítt fyrir börn m/fullorðnum. Verið velkomin. Ath. breyingu frá prentaðri ferðaáætlun. Ferðafélag íslands. Útivist Sunnud. 29. apríl Gengið á Hvalfell Ekið í Botnsdal og gengið þaðan á Hvalfell. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ - bensínsölu. Stansað við Árbæjarsafn. Verð kr. 1.200,- Kræklingaferð og sigling Brottför frá Grófarbryggju (þar sem Akraborgin leggur að) kl. 13.00 og siglt upp í Hvalfjörö. Farið í land þar sem skilyrði eru góð til kræklingatínslu. Krækl- ingaveisla í lok ferðar. Spenn- andi ferð fyrir unga sem aldna. Verð kr. 2.000,- Sími/simsvari 14606. Sjáumst. Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samkoma fyrir ungt fólk i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: lan Green frá Englandi. Mikill og fjölbreyttur söngur með þátttakendum frá mörgum kristnum samfélögum i Reykjavík. Allir hjartanlega vetkomnir. m Útivist Myndakvöld Fimmtud. 3. maí i Fóstbræðra- heimilinu Langholtsvegi 109. Hefst kl. 20.30. Hinn lands- þekkti Ijósmyndari Björn Rúriks- son sýnir úrval úr íslandsmynd- um sínum þar á meðal myndir teknar úr lofti. Eftir hlé verða sumarleyfisferðir Útivistar i ár kynntar. Frábærar myndir m.a. frá Núpsstaðarskógum, Horn- ströndum og Þjórsárverum Kaffihlaðborð í hléi innifalið í miðaverði. Sjáumst. Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.