Morgunblaðið - 28.04.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 28.04.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRIL 1990 Dönsk kvikmyndavika: Morð í Paradís Kvikmyndir Arnaldurlndriðason Morð í Paradís („Mord i Para- dis“). Sýnd í Háskólabíói. Leik- stjóri: Sune Lund-Sörensen. Aðalhlutverk: Michael Falck. Framhaldsmyndir eru ekki tíðar á Norðurlöndunum þótt þær , þekkist en danska myndin Morð í Paradís er ein af fáum slíkum, óbeint framhald hinnar ágætu spennumyndar Morð í myrkri og segir frá frekari æfíntýrum súper- blaðamannsins, sem leikinn er af Michael Falck, í dönsku undirhei- munum. Myndin er sýnd á kærko- minni danskri kvikmyndaviku, sem gefur upplagt tækifæri til að skyggnast' inní það sem Danir hafa verið að gera undanfarin ár fyrir utan Óskarsverðlaunamynd- ir. í þetta sinn kemst Falck á slóð- ir kókaínframleiðenda þegar hann er sendur af Blaðinu til smábæjar- ins Rodby þar sem ung stúlka i - hefur verið myrt á nuddstofunni Paradís. Falck leikur blaðamanninn, sem er langt í frá frumleg per- sóna, með sterka áherslu á andúð hans á yfirboðurum hverskyns og augsýnilegum leiða á verkefninu (hann virðist ekki þola lands- byggðina) eða lífinu öllu (hann hvolfír í sig brennivíni allstaðar sem hann kemur) og undirstrikar loks andhetjuímyndina með sóða- legum útgangi og skeggbroddum sem Mickey Rourke yrði hrifnn af. En hann getur líka verið ró- mantískur og aðalaðandi þegar hann þarf á að halda eins og þeg- ar hann tekur kvenlögfræðing nokkum á löpp. Blind reiði („Blind Fury“). Sýnd í Stjörnubíói. Leikstjóri: Ricks Overton. Aðalhlutverk: Rutger Hauer. í myndinni Blind reiði leikur Rutger Hauer, sem farinn er að einskorða sig við ódýrari gerðir hasarmynda, snilling í sjálfsvarn- aríþróttinni en ieikni hans með sverð er ótrúleg; hann getur klippt sundur flugu á sveimi í kringum sig og óvinir hans eiga aldrei neinn möguleika gegn honum. Það háir honum síst í bardaga- gleðinni að hann er blindur. í og með þess vegna þjónar það í raun sáralitlum tilgangi að hafa hann blindan — hann missir sjón- ina í Víetnam og lærir þar líka sverðfimina — enda er það varla notað í myndinni nema sem kómískur léttir og til að sveipa Atburðarásin í myndinni er hvorki hröð né spennandi þótt vel takist til með einstaka hasaratriði og boðskapurinn er talsvert þykkt smurður í lokin svona eins og til að vara danska æsku enn og einu sinni við hættum eiturlyfjaneysl- unnar. En hún er ekki laus við léttan danskan húmor bæði er varðar lítið álit landsbyggðarinnar á Kaupmannarhafnarliðinu og at- hyglisverðar aukapersónur sem fylla skemmtilega útí myndina og má þar t.d. nefna yfírmann Falcks á Blaðinu, sérstakan æsingamann sem vílar ekki fyrir sér sóðaskrif- Hauer einhverri dulúð. Blindan gerir hann síst varnarlausan held- ur eykur aðeins til muna öll ólík- indin í klisjukenndri myndinni; Schwarzenegger getur útrýmt aukaleikarahópi sem er fjölmenn- ari en sá í „Gandhi" og við glott- um en Rutger Hauer virkar jafn- vel enn framtakssamari sjónlaus. Hauer virðist ekki vera jafn kröfuharður á hlutverk og áður í Hollywood og þótt hann hafí allt- af sterka útgeislun — einnig hér — er hann í svo lítilmótlegu hlut- verki að hæfíleikar hans fá ekki notið sín. Það er margt vel gert í hasaratriðum í Blindri reiði en hún sker sig hvergi úr og er dæmi- gerð ódýr spennu-gamanmynd, bæði í hugsun og framkvæmd, sem myndbandamarkaðurinn á auðvelt með að sporðrenna. m. Blind bardagagleði ■ LISTJ Sjálfstæðisflokksins við bæjastjórnarkosningarnar á Seyð- iísfirði 26. maí nk. er eftirfar- andi: 1. Theódór Blöndal, fram- kvæmdastjóri. 2. Arnbjörg Sveins- dóttir, skrifstofumaður. 3. Sigfinn- ur Mikaélsson, framkvæmdastjóri. 4. Davíð Ómar Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri. 5. María Ólafsdótt- ir, bankastarfsmaður. 6. Svein- björn Orri Jóhannsson, stýrimað- ur. 7. Sveinn Valgeirsson, verk- stjóri. 8. Ólafúr Þór Leifsson, raf- virkjanemi. 9. Haraldur Sigmars- son, útgerðarmaður. 10. Níels Egill Daníelsson, vélsmiður. 11. Sigurbjörg Jónsdóttir, verkakona. 12. Guðjón Harðarson, kaupmað- ur. 13. Guðrún Vilborg Borgþórs- dóttir, húsmóðir. 14. Hrafnhildur Sigurðardóttir, þroskaþjálfanemi. 15. Hilmar Bjarnason, bifreiða- smiðúr. 16. Ingunn Astvafdsdótt- ir, húsmóðir. 17. Þórbergur Þór- arinsson, forstjóri. 18. Filippus Sigurðsson, kaupmaður. ■ ORLOF húsmæðra í Reykjavík gengst fyrir orlofsferð- um i sumar að Hvanneyri í Borgar- fírði og til Benidorm á Spáni. Á Hvanneyri verður dvalið vikuna 9.-16. júní og til Spánar verður farið 28. júní, 12. júlí, 6., 13. og 20. september. Kynningarfundur verður haldinn í Víkingasal Hótels Loftleiða mánudaginn 30. apríl kl. 20.30. Innritun hefst á fundinum. Þar ganga þær konur fyrir sem ekki hafa áður farið í orlof hús- mæðra í Reykjavík. Skrifstofa Or- lofsins á Hringbraut 116 verður opin þriðjudaginn 1.-4. og 7.-11. maí kl. 17 til 20. __________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Þriðjudaginn 24. apríl hófst Butler- tvímenningur. Spilað er í tveimur 10 para riðlum. Að þremur umferðum loknum er staða efstu para þessi: A-riðill Óskar Eyjólfsson - Ingimundur Eyjólfsson 45 Guðmundur Grétarsson - Stefán R. Jónsson 42 JúlíusSigurðsson-HafliðiMagnússon JS6 Guðjón - Ingvar 36 B-riðill Baldur Bjartmarsson - Leifur Jóhannesson 45 Björn Svavarsson - Leifur Jóhannesson 45 GísliÓlafsson-RagnarHaraldsson 36 Næsta þriðjudag 1. maí verður ekki spilað. Þriðjudaginn 8. maí heldur keppnin áfram. Bridsfélag ReyðarQarðar og Eskifjarðar Nýlokið er firmakeppni félagsins í tvímenningskeppni. Sprotihf. 401 Spilarar Friðjón Vigfússon og Kristján Kristjánsson. Lyfsalan hf. 347 Spilarar Auðbergur Jónsson og Haf- steinn Larsen. Hólmi hf. 320 Spilarar Andrés Gunnlaugsson og Þor- bergur Hauksson. Þá lauk tveggja kvölda hraðsveita- keppni þann 24. apríl. Trésíld 1319 Gísli Stefánsson 1206 Jóhann Þórarinsson 1198 Síðasta spilakvöld vetrarins verður mánudaginn 30. apríl. Spilaður verður tvímenningur. Verðlaunaafhending og veislukaffi. Austurlandsmót Austurlandsmót í sveitakeppni verð- ur haldið í Valaskjálf á Egilsstöðum dagana 4.-6. maf. Mótið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Spilað- ar verða 9 umferðir eftir Monrad- kerfi. Mótið hefst kl. 19.30, föstudag- inn 4. maí. Þátttökugjald er 8.000 kr. á sveit. Skráningu skal lokið 30. aprfl. Parakeppni BSA verður i Félags- lundi á Reyðarfírði 26. maí kl. 13.30. Stefnt er að því að spila barometer. Skráningu skal lokið fyrir 20. maí. Sig- urvegararnir vinna sér rétt til að spila á íslandsmóti. Þátttökugjald er 3.000 kr. á par. Hraðsveitakeppni BSA verður haldin í Félagslundi á Reyðarfirði 9. júní kl. 13.00. Þátttökugjald er 6.000 kr. á sveit. Skráningu skal lokið 2. júní. Skráningu skal tilkynna til: Friðjóns Vigfússonar í síma 41200, Kristjáns Kristjánssonar í síma 41271 eða 41221, Pálma Kristmannssonar í síma 12080 eða 11421, Sveins Heijólfssonar í síma 11604. Bridsfélag Hafharfjarðar Mánudaginn 23. apríl voru spilaðar átta umferðir í Stefáns-barómetemum og hafa nokkur pör tekið dágott for- skot á hin. Staðan eftir 22 umferðir af 29 er eftirfarandi: Hjördís Eyþórsdóttir - Valur Sigurðsson 239 RagnarMagnússon-RúnarMagnússon 172 HrólfurHjaltason-SverrirÁrmannsson 169 Magnús Olafsson - Páll Valdimarsson 148 Jón Baldursson - Aðalsteinn Jörgensen 139 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Asbjömsson 114 Bridsfélag Reykjavíkur Nú er lokið 30 umferðum í baró- meter-tvímenningnum. 38 pör taka þátt í keppninni og verða því umferðirn- ar alls 37. Staðan: Bjöm Eysteinss. - Guðmundur Sv. Hermannss.404 Öm Arnþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson 347 Karl Sigurhjartarson - Sævar Þorbjömsson 322 Valur Sigurösson - Sigurður Vilhjálmsson 264 Ásgeir Asbjömsson - HrólfurHjaltason 176 ÓmarJónsson-GuðniSigurbjamason 172 Jón Baldursson—Aðalsteinn Jörgensen 132 Páll Valdimarsson - Sveinn R. Eiríksson 118 Hæstu skor síðasta spilakvöld tóku eft- irtalin pör: Valur Sigurðsson - Sigurður Vilhjálmsson 152 Karl Sigurhjartarson - Sævar Þorbjömsson 129 Öm Arnþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson 128 Gylfi Baldursson - Sigurður B. Þorsteinsson 104 Ragnar Hermannsson - Matthías Þorvaldsson 71 JónBaldursson-AðalsteinnJörgensen 65 Hreyfill — Bæjarleiðir Nú er lokið Barómeterkeppni deild- arinnar. Úrslit urðu sem hér segir. Eyjólfur Bergþórsson - Friðgeir Guðnason 365 AntonSigurðsson-ÁmiMagnússon 242 Valdimar Sveinsson - Gunnar B. Kjartansson 172 Viðar Guðmundsson - Sveinbjöm Áxelsson 140 SigurbjömÁrmannsson-HelgiEinarsson 89 Hörður Davíðsson - Þorleifur Þórarinsson 83 Ágpústa Jónsdóttir — Guðrún Jónsdóttir 82 Kristján Jóhannsson - Guðmundur Sigurvinsson82 Þar með lauk keppni hjá deildinni á þessu vori, aðeins er eftir að afhenda verðlaun fyrir keppnirnar, frá liðnum vetri, það verður gert í Hreyfílshúsinu laugardagskvöldið 5. maí nk. Föstudaginn 27. apríl nk. fara 9 sveitir frá deildinni til Patreksfjarðar til að keppa við spilara úr Vestur- Barðastrandarsýslu. Stjórn deildarinn- ar sendir spilurum og öllum þeim, sem hún hefur haft samskipti við á liðnum vetri, bestu óskir um gleðilegt sumar og þakkar fyrir samstarfíð í vetur. DANSBARINN Grensásvegi 7 Sími 688311 Opnunartími: Fim. 20.00-01.00 fös.-lau. 20.00-03.00, sun. 20.00-01.00 SÍMAR: 23333 - 29099 BRAUTARHOLTI 20 MEIRIHÁTAR SKEMMTISTAÐUR Húsið opnað kl. 19 fyrir matargesti Hljómsveitin SUNNAN4 MÁNASALUR 3. hæð 5 og 7 rétta matseðill Þar sem fjörið er mest skemmtir fólkið sér best JÁ: DUUS-HÚS ER ÖÐRUVÍSI Uppi: Róleg kráarstemmning Niðri: Diskótekið á fullu Opið til kl. 03.00 Aðg. 300,- eftir kl. 23.30 Fischemndi STORHLJOMSVEIT RÚNARS ÞfiRS fagnar nýju sumri með dúndrandi rokksyrpum Frítt inn til miðnættis Snyrtilegur klæðnaður NILLABAR Dúettinn Sín heldur uppi stuði Opiðfrá kl. 18.00-03.00 Mánudagur: Pétur Grindvíkingur heldur uppi stuði fram á nótt Hafnfirðingar dönsum fram á rauða nótt Metsölublað á hverjum degi! TVÖFALT KVÖLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.