Morgunblaðið - 09.05.1990, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1990
Formaður fjárveitinganefndar gagnrýnir borgarstjóra fyrir að ganga á bak orða sinna:
iBorgin haföi lofað að
bjóða ekki í Borgina
hllini Imlh
f Ga'ÍL^ /\ll)
Þetta er vítaverð óvirðing við hið háa Alþingi, hæstvirta ráðherra og þingmenn, herra for-
seti. Hann er farinn að ljúga og svíkja eins og við án þess að hafa verið kosinn á þing ...
í DAG er miðvikudagur 9.
maí, sem er 129. dagur árs-
ins 1990. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.05 og
síðdegisflóð ki. 18.24. Stór-
streymi, flóðhæðin 3,83 m.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
4.33 og sólarlag kl. 22.17.
Myrkur kl. 23.41. Sólin er í
hádegisstað kl. 13.24.
Tunglið í suðri kl. 13.24.
Almanak Háskóla íslands.)
Lát ásjónu þína !ýsa yfir þjón þinn og kenn mér lög þín. (Sálm. 119, 134.)
1 2 3 4
■
6 ■
■ _ ■
8 9 10 m
11 ■ ” 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 sæti, 5 kvenmaður,
6 lokaorð, 7 tónn, 8 hryggð, 11
var flatur, 12 áhald, 14 baun, 16
lokkaði.
LÓÐRÉTT: - 1 skelfileg, 2 barti,
3 afkvæmi, 4 mæla, 7 hugsvölun,
9 líkamshluti, 10 nema, 13 þreyta,
15 samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: - 1 vesöltl, 5 el, 6 trilla,
9 fin, 10 au, 11 ak, 12 ugg, 13
nagg, 15 ell, 17 sútaði.
LÓÐRÉTT: — 1 vetfangs, 2 sein,
3 öll, 4 draugs, 7 ríka, 8 lag, 12
ugla, 14 get, 16 lð.
FRÉTTIR_________________
VEÐURSTOFAN gerði
ekki ráð fyrir teljandi
breytingum á veðrinu í veð-
urfréttunum í gærmorgun.
Hlýindi inn til landsins, en
svalara út við ströndina. I
fyrrinótt fór hitinn niður
að frostmarki þar sem kald-
ast var: á hálendinu og og
nokkrum láglendis veður-
athugunarstöðvum t.d.
Reyðarfírði, Staðarhóli og
austur í Þingvallasveit,
Heiðarbæ. Hér í Reykjavík
var 3ja stiga hiti. I fyrradag
taldí'* sólskinsstunda-klukk-
an sól í 7,40 klst. Snemma
ÁRNAÐ HEILLA
A ára afmæli. Á morgun,
I U 10. maí, er sjötug frú
Hulda Guðmundsdóttir frá
Úlfsá, Stórholti 9, Ísafírði.
Eiginmaður hennar er Vetur-
liði Veturliðason. Þau taka á
móti gestum í Sigurðarbúð
þar í bænum eftir kl. 20 á
morgun, afmælisdaginn.
í gærmorgun var frosti 11
stig vestur í Iqaluit. Hiti 3
stig í Nuuk, 4 stig í Þránd-
heimi og Sundsval og 5 stig
austur í Vaasa. Sími veð-
ursímsvarans er 990600.
ÞENNAN dag árið 1886 var
stofnuð barnastúkan Æskan
nr. 1. Þetta er stofndagur
Verkamannasambands Is-
lands, árið 1964.
SVEITARSTJÓRNAR-
KOSNINGARNAR. Ut-
anríkisráðuneytið hefur birt í
Lögbirtingablaðinu viðbótar-
lista með skrá yfir þá staði
erlendis þar sem hægt er að
greiða atkvæði vegna sveitar-
stjórnarkosninganna _ 26.
þ.m., fram til 11. maí: I þess-
um borgum Frakklands:
Bordeaux, Lyon, Marseille og
Strasbourg. í borginni Calg:
ary í Kanada og í Toronto. í
Nicosiu á eynni Kýpur. í
Lissabon í Portúgal. Á Spáni:
í Barcelona, Madrid og Mal-
aga. í Svíþjóð I Jönköping og
Sundsvall.
ÁRBÆJARKIRKJA. í dag
er opið hús fyrir eldri borgara
í safnaðarheimilinu kl. 13.30
og kl. 16.30 er fyrirbæna-
stund.
KÓPAVOGUR. Fél. eldri
borgara efnir til kvöld-
skemmtunar í Fannborg 2 nk.
föstudagskvöld kl. 20.30.
M.a. verður spiluð félagsvist
og dansað.
BÚSTAÐAKIRKJA. Félags-
starf aldraðra. í dag er opið
hús kl. 13-17. Á fimmtudags-
morgun er fótsnyrting.
ITC-deildin Melkora heldur
opinn fund í kvöld kl. 20 í
Gerðubergi í Breiðholti. Nýir
félagsmenn spreyta sig í
ræðustól m.a. Uppl. gefur
Guðrún í síma 46751.
GRENSÁSKIRKJA. Hádeg-
isverður aldraðra kl. 11 í dag.
Helgistund.
BÓKSALA Fél. kaþólskra
leikmanna opin í dag kl.
17-18 á Hávallagötu 14.
DÓMKIRKJAN. Bænastund
kl. 17.30.
KVENFÉL. Keðja heldur
fund í Borgartúni 18 í kvöld
kl. 20.30. Rætt verður um
væntanlega ferð út í Viðey
m.m.
HALLGRÍMSKIRKJA.
Fundur kvenfélagsins er í
kvöld kl. 20.30.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. í dag er basar- og
kaffisöludagur í félagsheimil-
inu Fannborg 2 kl. 15-18.
Handavinnuhópurinn annast
um sölu bazarmunanna, en
„Söngvinir", kór aldraðra í
Kópavogi, annast kaffisöluna.
HÁTEIGSKIRKJA. í kvöld
kl. 18 kvöld- og fyrirbænir
kl. 18.
HRAUNPRÝÐIKONUR í
Hafnarfirði, kvennadeild
SVFÍ, hefur kaffísölu á morg-
un, fimmtudag í húsi deildar-
innar, Hjallahrauni 9, og í
íþróttahúsinu við Strandgötu
kl. 15-22. Þá er þessi dagur
jafnframt árlegur merkja-
söludagur deildarinnar.
NESKIRKJA. Öldrunarþjón-
ustan. í dag er hársnyrting
og fótsnyrting í safnaðar-
heimilinu kl. 13-17. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl. 18.20.
Sr. Frank M. Halldórsson.
SKIPIN
RE YKJ A VÍ KURHÖFN:
Togarinn Freyja fór út aftur
svo og Kambaröst og Bjart-
ur. Breskur togari, Tornella,
frá Hull kom til að taka veið-
arfæri og fór út aftur. Eins
fór norskur togari sem kom
um daginn til viðgerðar. Esja
fór í strandferð, en Askja
kom úr strandferð. Togarinn
Ljósvari kom inn í gær til
löndunar. Stapafell kom úr
ferð í gær og fór aftur sam-
dægurs. Þá fóru tveir hval-
veiðibátanna til Vestmanna-
eyja í gær í sandblástur.
Nótaskipið Hilmir er farinn
út og rannsóknarskipið Dröfn
kom úr leiðangri.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gærkvöldi fór Urriðafoss á
ströndina.
MINNINGARSPJÖLP
MINNINGARKORT Barna-
spítala Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum:
Versl. Geysir hf., Aðal-
stræti 2. Versl. Ellingsen hf.,
Ánanaustum, Grandagarði.
Bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4. Landspítal-
inn (hjá forstöðukonu). Geð-
deild Barnaspítala Hringsins,
Dalbraut 12. Austurbæj-
arapótek, Háteigsvegi 1.
Vesturbæjarapótek, Melhaga
20—22. Reykjavíkurapótek,
Austurstræti 16. Háaleit-
isapótek, Austurveri. Lyfja-
búðin Iðunn^Laugavegi 40a.
Garðsapótek, Sogavegi 108.
Holtsapótek, Langholtsvegi
84. Lyfjabúð Beiðholts, Arn-
arbakka 4—6. Kópavogsapó-
tek, Hamraborg 11. Bókabúð-
in Bók, Miklubraut 68. Bók-
hlaðan, Glæsibæ. Heildv. Jú-
líusar Sveinbjörnss. Garðastr.
6. Bókaútgáfan IÐUNN,
Bræðraborgarst. 16. Kirkju-
húsið, Klapparstíg 27. Bóka-
búð Ölivers Steins, Strandg.
31, Hafnarfirði. Mosfells apó-
tek, Þverholti, Mosf. Olöf
Pétursdóttir, Smáratúni 4,
Keflavík. Apótek Seltjarnar-
ness, Eiðstorgi 17.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 4. mai til 10. maí,
að báðum dögum meötöldum, er i Lyfjabergi. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl.
22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seftjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.simí um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23 S.
91-28539 - simsvari á öðrum timum.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s-612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardógum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekín opin tíl skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Caugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir-kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tíl kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga
og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik i símum
75659. 31022 09 652715. i Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartuni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi
hjá hjúkrunarfræóingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við éfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju til Norðurlanda,
Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855
og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á [5767, 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790,11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz
kl. 14.10,13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz.
Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz.
23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz.
Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum
í mið- og vesturrikjum Bandaríkjanna og Kanada er bent á 15780,13830 og 11418 kHz.
Að loknum lestri hádegisfrétta' á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
Isl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl.
19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga-
deild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild VHil-
staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16
og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg-
arspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam-
komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheim-
ili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali:
Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssphali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu-
stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S.
14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um
helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna-
rdeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og
laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Geröubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Qfangreind sötn eru opin sem hér segir:
mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud. - iaugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,
s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir
víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir born: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi fimmiud. kl. 14-15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima-
safn, miðvikud. kl. 11-12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. —Sýningarsalir: 14-19alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk
verk í eigu safnsins sýnd i tveim sölum.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu-
lagi. Heimasimi safnvarðar 52656.
Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir i Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-
17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.
- föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Breíðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20,30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud.
frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær; Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-t 7.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstúdaga
kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.