Morgunblaðið - 09.05.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1990
29
HÚSNÆÐI í BOÐI
Frá dvalarheimilinu
Silfurtúni, Búöardal
Erum með lausar einstaklingsíbúðir til leigu
fyrir ellilífeyrisþega og á almennum markaði.
Upplýsingar í síma 93-41218.
TIL SÖLU
Söluturn til sölu
Söluturn á góðum stað í Vesturbænum til
sölu. Mánaðarleg velta 2,5 milljónir. Leigu-
samningur til 5 ára getur fylgt. Góðir tekju-
möguleikar.
Upplýsingar veittar í vs. 91-625030, hs.
91-689221 og 985-31182.
Málverk
- Nína Tryggvadóttir -
til sölu.
Lysthafendur sendi auglýsingadeild Mbl.
nafn og símanúmer merkt: „ Málverk -
8987“.
Til sölu
Vandað sumarhús 38 fm með 15 fm verönd
til sölu. Húsið samanstendur af einingum.
Fljótlegt í uppsetningu. Auðvelt að flytja.
Upplýsingar í síma 91-51475 eða 985-25805.
ÝMISLEGT
Vilt þú ræða
^ vímuefnavanda mál?
Félagsmálaráð Garðabæjar hefurfengið ráð-
gjafa frá samtökunum Vímulaus æska til að
veita foreldrum og einstaklingum í Garðabæ
viðtöl. Ráðgjafinn mun verða til viðtals á
skrifstofu félagsmálastjóra í Kirkjulundi
fimmtudaginn 10. maí og föstudaginn 11.
maí nk. kl. 16.30 til 17.30.
Foreldrar og einstaklingar í Garðabæ eru
velkomnir í heimsókn. Einnig er hægt að
hringja í síma 656622 (bein Ifna) á áður
nefndum tímum. Ráðgjafinn mun verða með
blöð og bæklinga og ýmsar upplýsingar fyrir
foreldra.
Félagsmálaráð Garðabæjar og
samtökin Vímulaus æska í Garðabæ.
KENNSLA
Q|á> VÉLSKÓLI
fSLANDS
Innritun á haustönn 1990
Innritun nýrra nemenda á haustönn 1990
er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra
nám verða að hafa borist skrifstofu skólans
fyrir 5. júní. nk., pósthólf 5134,125 Reykjavík.
Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemend-
ur, sem hafa stundað nám við aðra skóla,
fá nám sitt metið að svo miklu leyti, sem
það fellur að námi í Vélskóla íslands.
Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið
grunnskólaprófi eða sé 18 ára.
Vélavörður
Sérstök athygli er vakin á námi vélavarða
er tekur eina hámsönn og veitir vélavarða-
réttindi samkvæmt íslenskum lögum.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskólahús-
inu kl. 08.00-16.00 alla virka daga.
Sími 19755.
Skólameistari.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
^^AARKHOLT h.f.
Lóðafrágangur
Markholt hf. óskar eftir tilboðum í frágang á
lóðum fjölbýlishúsanna nr.10- 12-14 við
Hlíðarhjalla í Kópavogi.
Áætlaðar magntölur eru:
Aðkeyrð mold 200 m3
Grasþökur 1700 m2
Hellulögn 300 mz
Malbik 1200 m2
Nánari upplýsingar í síma 41659.
5JÁLFSTIEDISFLOKKURINN
l: V. I. A (', S S T A R F
Hafnfirðingar—
spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður haldið fimmtu-
daginn 10. maí i Sjálfstæðishúsinu Strandgötu 29. Spiiuð veröur
félagsvist og hefst spilamennskan kl. 20.30. Mætum öll.
Sjálfstasðisflokkurinn i Hafnarfirði.
Ungir Mosfellingar
FUS, Mosfellsbæ, hefur opnað kosningaskrifstofu í Urðarholti 4.
Opið er mánudaga og föstudaga milli kl. 18.00 og 21.00 og á sunnu-
dögum milli kl. 16.00 og 20.00. Síminn er 667755. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Borgnesingar
Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Brákarbraut 1, veröur opin alla virka
daga frá kl. 17.00-22.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-18.00. Skrif-
stofan er öllum opin. Alltaf heitt á könnunni.
Sjálfstæðisfélögin.
■ ■
Okuferð um Reykjavík
Frambjöðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík bjóða Reykvíkingum
í skoðunarferð um höfuðborgina laugardaginn 12. maí nk.
Lagt verður af stað frá sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1,
kl. 13.30-14.30 (tvær feröir).
Að lokinni skoðunarferð verður þátttakendum boðið upp á kaffiveit-
ingar á Hótel Loftleiðum.
Frambjóðendur annast leiðsögn.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku hiö fyrsta á skrifstofu Sjálfstæðis-
flokksins í síma 82900 frá kl. 9 til 17.
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik.
Kópavogur - opið hús
Opið hús verður í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð í dag,
miðvikudaginn 9. mai, milli kl. 17 og 19.
Frambjóðendurnir Birna Friðriksdóttir, Arnór Pálsson og Þorgerður
Aðalsteinsdóttir verða á staðnum.
Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins: Leggið ykkar af mörkum við
mótun kosningabaráttunnar. Verið velkomin. Heitt á könnunni.
Kosningaskrifstofan er opin frá kl. 9-19 mánudaga-föstudaga. Símar
40708 og 40805. Kosningastjóri er Þorgeir P. Runólfsson.
Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi.
Viðreisn eftir
vinstri stjórn?
Málfundafélagið Óðinn efnir til almenns stjórnmálafundar í Valhöll,
Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 10. mai kl. 20.30.
Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir um vinstri
stjórn og verri lifskjör og gerir grein fyrir tillögum sjálfstæðismanna
um viðreisn atvinnu- og efnahagslífsins.
Kristján Guömundsson, formaður Óðins, setur fundinn.
Fundarstjóri: Pétur Hannesson.
Allir velkomnir.
Málfundafélagið Óöinn.
Sjálfstæðisflokkurinn á
Eskifirði opnar
kosningaskrifstofu
á Strandgötu 45, Eskifirði. Skrifstofan verður opin alla virka daga
frá kl. 20.00-22.00 og frá og meö 12. maí verður einnig opið um
helgar frá kl. 20.00-22.00. Sími 61575.
Njarðvík -
stjórnun og fjármál
Fundur um stjórnun
og fjármál Njarðvik-
urbæjar verður
haldinn i Sjálfstæð-
ishúsinu í Njarðvík í
dag, miðvikudaginn
9. mai, kl. 20.30.
Málshefjendur Ing-
ólfur Bárðarson og
Kristbjörn Alberts-
son bæjarfulltrúar.
Allir velkomnir.
Frambjóðendur.
Mosfellingar
Á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins
í Urðarholti 4 verða bæjarfulltrúar D-listans
til viðtals sem hér segir:
Þriðjudaginn 8. maí frá kl. 18.00-21.00,
Magnús Sigsteinsson; miðvikudaginn 9.
mai á sama tíma, Helga Ricther; fimmtu-
daginn 10. mai á sama tima, Hilmar Sig-
urðsson og laugardaginn 12. maí frá kl.
14.00-18.00, Þengill Oddsson.
Allir Mosfellingar velkomnir. Heitt á könn-
unni. Síminn á skrifstofunni er 667755.
Sjáumst!
Stjómin.
Kópavogur
atvinnumálaráðstefna
9. maí, í Hamraborg 1 kl. 20.30
Frummælendur:
Doktor Gunnar Birg-
isson, formaður
Verktakasam-
bandssins,
Einar Oddur Kristj-
ánsson formaður
VSl,
Guðmundur J. Guð-
mundsson, formað-
ur Dagsbrúnar, og
Guðni Stefánsson, bæjarfulltrúi.
Fundarstjóri: Arnór Pálsson, framkvæmdastjóri.
Allir velkomnir. Mætum öll.
Sjálfstæðisflokkurinn i Kópavogi.
■■
r m
Sjálfstæðisfélag Seltirninga
Bæjarmálafundur á
Seltjarnarnesi
Við sjálfstæðis-
menn hvetjum alla
Seltirninga til að
mæta til skrafs og
•■áðagerða um bæj-
irmál á Seltjarnar-
lesi.
Dagsetning:
Fimmtudaginn 10.
maí nk. kl. 20.30.
Staður: Austur-
strönd 3, 3. hæð.
Bæjarstjóri, bæjarfulltrúar, frambjóöendur og nefndamenn verða á
fundinum.
Nú er um að gera að mæta á staðinn og taka þátt i umræðunni
að gera góðan bæ ennþá betri.
Allir velkomnir. Kaffi á könnunni.
•k
Stjórnin.