Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990
7
HEILL TÖFRAHEIMUR í EINNI FERÐ
vbKSkí''
31. okt. -16. eða "
Hvað gerir þessa ferð svo sérstaka?
EINSTAKIR TÖFRAR í RÍKIDÆMI NÁTTÚRUNNAR:
VIKTORÍUFOSSAR í ZIMBABWE,
VILLIDÝRAHJARÐIRNAR í CHOBE, BOTSWANA,
KRUGER ÞJÓÐGARÐURINN OG ZULULAND MEÐ
FÍLA, UÓN, GÍRAFFA, HLÉBARÐA, ZEBRA, HIPPO,
NASHYRNINGA, plús 285 aörar tegundir dýra, 500
tegundir fugla og 24.000 tegundir blómjurta, sem
teygja krónur sínar mót sól í nóvember og gleöja
augaö á “Blómaleiöinni” Garden Route, einum
fegursta vegi í heimi.
Ferö sem enéinn veraldarvanur
heimsbortíari má sleooa. en baö
er líka hæét aö bvria stórt
á aö skoöa heiminn!
BORGIR GULLS OG
DEMANTA - fagrar,
sögulegar byggingar í
nýlendustíl og
skýjakljúfar. Glæsileg
lúxushótel, frábær
matur og eðalvín á
góöu verði. Sólskin,
holl hreyfing og
útivist, ákjósanlegt
hitastig, um 25° C.
Þeir sem ekki
kjósa aö ferðast
um S-Afríku,
geta flogið til
draumaeyjunnar
MAURITIUS í
staðinn!
Óskadraumur,
sem margir geta látiö rætast
og býr meö þér alla ævi,
þvi þaö sem í boöi er kostar minna en þú heldur.
Skipulag og framkvæmd:
INGÓLFUR GUÐBRANDSSON
AUSTURSTRÆT117, 101 REYKJAVlK , SÍMI: (91)62 22 00 & 622 011
ViSA
FARKC3RT FÍF