Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 30
 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SÚNNUDAGUR 20. MAI 1990 ATVINNUALJGIYSINGAR 4 U Sölumaður Góður starfskraftur, kona eða karl, óskast í sölumennsku hjá litlu en ört vaxandi innflutn- ingsfyrirtæki í Hafnarfirði. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf. Góð vinnuaðstaða. Vöruflokkar: Rit- föng, pappírsvörur o.fl. Við leitum að jákvæðum einstaklingi, áhuga- sömum, með góða framkomu, haldgóða menntun og bílpróf. Einhver enskukunnátta nauðsynleg. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „Q - 12037“. Framkvæmdastjóri Maður með góða menntun eða reynslu af viðskiptasviði, t.d. verslunarskóla, samvinnu- skóla eða hliðstætt, óskast til að veita for- stöðu litlu fyrirtæki í sérhæfðum prentiðn- aði. Starfsmenn 4-5. Starfssvið viðkomandi yrði endurskipulagning í bókhaldi, erlend við- skipti, fjármál, markaðssetining og fleira. Þeir, sem áhuga hefðu á starfi þessu eru beðnir um að senda upplýsingar, sem farið verður með sem trúnaðarmál, á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Fjölbreytt - 8996“ fyrir laugardaginn 26. maí. I|i DAGVIST BARNA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki f gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: BREIÐHOLT Suðurborg, Suðurhólum s. 73023. Hraunborg, HraunbergilO s. 79770. VESTURBÆR Vesturborg, Hagamel 55 22438. Tannsmiðir DP Nova er stærsta tannsmíðafyrirtæki á Norðurlöndunum, með tæplega 500 tann- smiði í vinnu. Við höfum 5 fýrirtæki í Svíðþjóð og eitt í Glasgow í Skotlandi. Viðskiptavinir okkar eru mjög kröfuharðir tannlæknar, þar sem nákvæmni og góð vinnubrögð eru í fyrirrúmi. Vilt þú flytja til Svíþjóðar eða Glasgow? Við höfum hug á að ráða tannsmiði vana gull- og postulínsvinnu. Hefur þú áhuga? Sláðu þá á þráðinn til starfsmanns okkar, Ingibjargar Benediktsdóttur, sem stödd verður á íslandi 22. og 23. maí í síma 666444 milli kl. 19 og 21 eða sendu umsókn ásamt meðmælum til: DPNOVA ÁgústJónsson, Box39, 56121 Huskvarne, Svíðþjóð. ff^v^l FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ |IOC1|á akuwevri Laus er til umsóknar staða læknaritara á lyf- lækningadeild. Staðan er laus frá 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir María Ásgrímsdótt- ir, læknafulltrúi. Umsóknir sendist Vigni Sveinssyni, skrif- stofustjóra, fyrir 1. júní. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. Umönnun - þjálfun Hlíðabær Hlíðabær, þjónustudeild Múlabæjar, er dag- deild fyrir fólk með einkenni um heilabilun (Alzheimer’s syndrom). Heimilið tóktil starfa í byrjun árs 1986. Á heimilinu starfa sjúkralið- ar og annað starfsfólk með fjölbreytta reynslu íheilbrigðisþjónustu. Forstöðumaður er geðhjúkrunarfræðingur. Frá og með 1. júní nk. vantar okkur starfs- mann til sumarafleysinga við heimilið. Starfið felst í daglegri umönnun og þjálfun skjól- stæðinga. Æskilegt er að viðkomandi sé sjúkraliði/þroskaþjálfi eða hafi hliðstæða ménntun. Allar nánari upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður Hlíðabæjar, Þóra Arnfinns- dóttir, í síma 621722 milli kl. 9.00-10.00 alla daga nema miðvikudaga. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500 Staða áfengisfulltrúa Lau.s er staða áfengisfulltrúa Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar. Starfið felur í sér samhæfingu þjónustu stofnunarinnar á þessu sviði, ráðgjöf, forvarnir og meðferð mála áfengis- og vímuefnasjúklinga. Krafist er félagsráðgjafamenntunar eða sambæri- legrar háskólamenntunar. Reynsla í með- ferðarvinnu með áfengis- og vímuefnasjúkl- ingum er mjög æskileg. Frekari upplýsingar veitir Gunnar Sandholt, yfirmaður fjölskyldudeildar, sími 678500. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 2. hæð, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 4. júní nk. Framkvæmdastjóri Óskum að ráða framkvæmdastjóra til starfa hjá litlu iðnfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið framkvæmdastjóra: Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri. Stefnumótun og markmiðasetning. Sala og markaðssetning. Gerð viðskiptasamninga. Eftirlit með fram- leiðslu. Fjármálastýring og yfirumsjón með bókhaldi. Við leitum að manni til að stjórna vaxandi fyrirtæki með sérhæfða framleiðslu. Mennt- un á sviði tækni/viðskipta nauðsynleg. Laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar „Framkvæmdastjóri 243“. Ritari Ritari óskast í fullt starf á lögmannsstofu í Reykjavík sem fyrst. Æskileg menntun er stúdentspróf frá VI eða sambærileg menntun svo og starfsreynsla m.a. í tölvuvinnu. Umsóknir, er greini frá starfsreynslu, mennt- un og aldri, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. maí nk. merktar: „Ritari - 9000“. Sölumenn Óskum eftir að ráða í eftirfarandi stöður: Sölumann í hljóðfæraverslun. Umsækjandi þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði: ★ Vera eldri en 20 ára. ★ Hafa góða og örugga framkomu. ★ Geta unnið sjálfstætt og vera skipulagður í vinnubrögðum. ★ Hafa þekkingu á hljóðfærum. Sölumann f hljómplötuverslun. Umsækjandi þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði: ★ Vera eldri en 20 ára. ★ Hafa örugga og góða framkomu. ★ Hafa þekkingu á tónlist. ★ Hafa reynslu í verslunarstörfum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni, Skeifunni 17. Umsóknarfrestur er til 24. maí 1990. S^K-Í-F-A-N Ertu 1. flokks ritari og vilt breyta til? Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur 1. flokks ritara í störf allan daginn hjá hinum ýmsu fyrirtækjum, s.s. • innflutningsfyrirtækjum, • útflutningsfyrirtækjum, • byggingaverktakafyrirtæki, • hugbúnaðarfyrirtækjum, • fasteignasölu, • tryggingafyrirtækjum, • ráðuneytum. Skilyrði er leikni í vélritun, reynsla af tölvu- notkun og góð enskukunnátta. Æskilegt er að umsækjendur séu eldri en 25 ára og eigi gott með að starfa sjálfstætt. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustíg 1a - 101 Fteykjavík - Sími 621355 LANDSPITALINN Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Nú þegar eru lausar stöður á taugalækninga- ddeild Landspítalans. Á deildinni eru 22 rúm fyrir sjúklinga með vefræna taugasjúkdóma. Boðið er upp á einstaklingshæfða aðlögun og vinnuhlutfall eftir samkomulagi. Skriflegum umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf og skal skila þeim sem fyrst til skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Nánari upplýsingar gefur Birna G. Flygenring, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601290 eða 601000 eða deildarstjóri í símum 601650 og 601651. Reykjavík, 20. maí 1990.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.