Morgunblaðið - 20.05.1990, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 20.05.1990, Qupperneq 28
s> 5 28 MORGUNBLAÐIÐ ATVIININA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990 ATVINNUA UGL YSINGAR íþróttakennari íþróttakennara vantar að Skógarskóla. Ódýrt húsnæði. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar veittar í síma 98-78850. Skólastjóri. Skrifstofustarf Lítið heildsölufyrirtæki óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. maí nk. merktar: „Reyklaus vinnu- staður - 9402“. Sjúkraþjálfarar Sjúkrahús Akraness vantar sjúkraþjálfara til starfa sem fyrst. Gott húsnæði í boði. Barna- heimili á staðnum. Allar nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Óskarsdóttir, yfirsjúkraþjálfari, í síma 93-12311 í vinnutíma og 93-13356 heima. Sjúkrahús Akraness. Sjúkrahúsið á Húsavík Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys- inga. Ljósmóðir óskast til afleysingar í ágúst. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Hótel ísland óskar eftir matreiðslumeistara. Þarf að hafa 3-4 ára reynslu í faginu. Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni. MOm jglAND Framkvæmdastjóri Ungur og kröftugur framkvæmdastjóri óskast til starfa hjá litlu innflutningsfyrirtæki í borginni. Nánari upplýsingarveittará skrifstofu okkar. GijdntTónsson R Áf> C. I ór ir R Á P N' I Nl C A R N e i \ 11 s TA TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK. SÍMI62 13 22 Iðnfyrirtæki - vaktir Matvælaframleiðandi óskar að ráða traustan og reglusaman starfsmann til framtíðar- starfa. Æskilegur aldur 35-55 ára. Ágætis tekjumöguleikar. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. maí merktar: „M-8998" Vandaður starfs- kraftur óskast til almennra skrifstofu- og sölustarfa frá 1. júní til 1. september. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Ó - 6865. Fóstra óskast til að veita Leikskólanum í Búðardal forstöðu. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður í síma 93-41132 eða 93-41432. Sveitarstjóri Laxárdalshrepps. HEILSUGÆSLAN ÁLFTAMÝRI ALFTAMYRI 5 . 108 RFYKJAVIK . S: 688550 Læknaritari Óskum eftir að ráða læknaritara í fullt starf til sumarafleysinga. Möguleiki á framtíðarstarfi. Umsóknum, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, skal skila til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „HgÁ5“ fyrir 25. maí 1990. Yfirvélstjóra og skipstjóra vantar á bát, sem stundar loðnu- og úthafs- rækjuveiðar. Þeir, sem hafa áhuga leggi, nafn og síma- númer in’n til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „S - 9132“. Kennarar Kennara vantar að Höfðaskóla, Skagaströnd. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla, íþróttir og handmennt. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 95-22782 eða 95-22800 og yfirkennari í síma 95-22642 eða 95-22919. Skólastjóri. Sölumaður sem getur unnið sjálfstætt, óskast strax til starfa hjá fasteignasölu í miðborginni. Framtiðaratvinna fyrir duglegan umsækjanda með lögfræði- eða viðskiptafræðimenntun. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir kl. 17 þriðjudaginn 22. maí, merkt: „Framtíðaratvinna - 13351“. Verkfræðingur/ tæknifræðingur Verkfræðistofa óskar að ráða byggingaverk- fræðing/tæknifræðing við hönnunnar- og eftirlitsstörf. Upplýsingar í símum 97-81139 og 97-81706 á kvöldin. Framreiðslunemar Stórt hótel í borginni vill ráða 2-3 fram- reiðslunema sem fyrst. Reglusemi og snyrti- mennska áskilin. Umsóknir, ásamt nauðsynlegum upplýsing- um, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „F - 9216“, fyrir þriðjudagskvöld. Óskum að ráða afgreiðslustúlku. Umsækjendur komi tif viðtals í verslunina mánudaginn 21. maí. Esprit hús, Laugavegi 101. Strákar og stelpur Óskum eftir eldhressu fólki (strákum og stelpum) í dyravörslu strax. Mætið í Holly- wood mánudagskvöldið 21. maí frá kl. 19.00-21.00. Heitast á sumrin Verkstjóri Verkstjóra vantar til stafa í Rækjuvinnslunni hf. á Skagaströnd. Umsóknir ásamt upplýsingum um helstu atr- iði, er snerta umsækjanda, sendist fyrirtæk- inu fyrir 1. júní nk. Frekari upplýsingar um starfið gefur Lárus Ægir í síma 95-22747. Rækjuvinnslan hf., Túnbraut 1-3, 545 Skagaströnd. Hjukrunardeildarstjóri Sjúkrahúsið á Blönduósi óskar að ráða hjúkr- unardeildarstjóra sem fyrst eða eftir sam- komulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Hringið eða komið í heimsókn og kannið kjör og aðbúnað. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-24206. ÐAGVIST BAKIWA Forstöðumaður Staða forstöðumanns við dagheimilið BAKKABORG er laus til umsóknar. Fóstru- menntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 5. júní næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Dagvistar barna í síma 27277. Mötuneytisstörf Óskum eftir að ráða starfsmenn í stór og lítil mötuneyti til skemmri eða lengri tíma, bæði á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess. Reynsla af sambærilegum störfum æskileg en ekki skilyrði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleysmga- og rádnmgaþionusta Liösauki hf. W Skóla^ordustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 621355 BORGARSPÍTALINN Félagsráðgjafar Félagsráðgjafar með starfsreynslu óskast á geðdeild Borgarspítalans til eins árs vegna afleysinga. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi í síma 13744. Umsóknir sendist til yfirlæknis geðdeildar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.