Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAI 1990 Fósturskóli Islands: Tíu fóstrur í framhaldsnámi FRAMHALDSNAMI fyrir starf- andi fóstrur við Fósturskóla Is- lands lauk nýverið. Voru tíu fóstrur útskrifaðar úr fram- haldsdeild, hvers viðfangsefhi var uppeldisstarf á skóladag- heimilum. Morgunblaðið/Þorkell Nemendurnir sem nú útskrifast af framhaldsdeild Fósturskólans ásamt umsjónarmanni námskeiðsins, Jóhönnu Einarsdóttur. F ósturskóli íslands hefur und- anfarin þijú ár starfrækt fram haldsdeild við skólann. í vet- ur var viðfangsefni deildarinnar uppeldisstarf á skóladagheimilum. Áhersld var lögð á þroska og þarf- ir 6-10 ára barna og breytingar í nútíma þjóðfélagi og í því sam- hengi fjallað um starfshætti á skóladagheimilum. í vetur hafa nemendur framhaldsdeildarinnar velt fyrir sér ýmsum rekstrarform- l Hátíðíbæ Eldri borgarar á Nýjum vettvangi Hátíðarsamkoma á vegum Nýs vettvangs í Glæsibæ sunnudaginn 20. maí kl. 15.30. Eldri borgarar í Reykjavík sérstaklega boðnir velkomnir. j ' ■ 4Ca Tjv^g w < Aðalheiður Kristín * Dagskrá: 1) Guðrún Jónsdóttir flytur ávarp. 2) Baldvin Halldórsson les upp úr völdum textum. 3) Fjöldasöngurundir stjórn Reynis Ingibjartssonar. 4) Ólína Þorvarðardóttir og Kristín Á. Ólafsdóttir syngja dúett. 5) Haukur Morthens og félagar leika fyrir dansi. 6) Skemmtiatriði og bingó. Fundarstjóri verður Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, alþingismaður. Guðrún Ólína r- Okeypis kaffiveitingar og akstur fyrir þá, sem það vilja. Nánari upplýsingar á skrifstofu Nýs vettvangs, Þingholtsstræti 1, eða í símum 625525/626701. Kosningaskrifstofa, Þingholtsstræti 1, símar 625525 og 626701. Nú/l i/ um og starfsháttum á skóladag- heimilum og kynnt sér hvernig þessum málum er háttað hjá ná- grannaþjóðum okkar. Lokaverkef- nið hjá nemendunum að þessu sinni var uppeldis- og starfsáætlun fyrir skóladagheimili. Á hveijum vetri verða mismun- andi verkefni tekin fyrir í deild- inni. Þannig er áformað næsta vetur að taka fyrir í framhalds- deildinni uppeldi barna með sér- þarfir. Framhaldsdeildin er láns- hæft fullt nám í eitt skólaár. Morgunblaðið/Sveinn J. Þórðarson Nýja Breiðafjarðarferjan, Bald- ur, á leið í höfn. Barðaströnd: Breiðafjarð- arferjan Baldur í höfii Barðaströnd. Breiðafjarðarferjan nýja, Baldur, kom i fyrsta siun til Bijánslækjar í byrjun apríl. Mættu Barðstrendingar niður á bryggju til að taka á móti feijunni sem í alla staði er hin glæsi- legasta. Feijan var svo til sýnis fyrir gesti og gangandi í 3 klukku- stundir og buðu Baldursmenn fólki upp á veitingar um borð. - SJÞ. Röng mynd Með frétt um tónleika Samkórs Selfoss í Selfosskirkju, á blaðsíðu 49 í Morgunblaðinu í gær, birtist mynd af frambjóðendum Sjálfstæð- isflókksins á Selfossi í stað myndar af Samkórnum. Þá er tímasetning tónleikanna röng. Þeir heijast klukkan 20.30 í kvöld. Morgunblað- ið biðst velvirðingar á mistökunum. Leiðrétting í frétt Morgunblaðsins í gær af aðalfundi Krabbameinsfélags ís- lands var Almar Grímsson formaður félagsins ranglega sagður læknir en hann er lyfsali. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. Áskriftarsíminn er83033 Wélagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindislns. Almertn samkoma kl. 20.00. í kvöld J VEGURINN 'Aá ^ Kristið samfélag Kl. 11.00 samkoma og barna- kirkja. Lofgjörð og létt tónlist, Sigrún Sigfúsdóttir talar. Kl. 20.30 vakningarsamkoma, Björn Ingi Stefánsson talar. „Verði þitt ríki". Verið velkomin. Vegurinn. Bkfuk V KFUIVI KFUMog KFUK Vitnisburðasamkoma sunnu- dagskvöld kl. 20.30 í Kristni- boðssalnum, Háaleitisbraut 58. „Hjálp mín kemur fró Drottni - sálm. 121“. Ræðumaður sr. Ólafur Jóhannsson. Gospelkór- inn syngur. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Hjálpræðissamkoma i kvöld kl. 20.00. Flokksforingjarnir stjórna og tala. Allir velkomnir. Skipholti 50b, 2. hæð Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Svölurnar Aðalfundur Svalanna verður haldlnn í Átthagasal Hótels Sögu, miðvikudaginn 23. maí nk. kl. 19.15, stundvislega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Munið að tilkynna þátttöku. Stjórnin. jhmhjólp í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þríþúðum, Hverfisgötu 42. Fjölþreyttur söngur. Barna- gæsla. Ræðumaður verður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Skyggnilýsingafundur Miðlarnir Þórhallur Guðmunds- son og Shirley Chubb halda skyggnilýsingafund í Skútunni, Dalshrauni 14, Hafnarfirði, þriðjudaginn 22. maí kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. 0SKAST KEYPT Kaupi málma Ál, kopar, eir, zink og ryðfrítt stál. Upplýsingar gefur Alda í slma 91-667273. HLennsla Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s. 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.