Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 44
44 ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon Bildudal flytur. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Sigríði Th. Sig- mundsdóttur bónda. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Jóhannes 17, 1-9. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Sónata nr. 5 i C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Femando Germany leikur á orgel Selfoss- kirkju, - Tríó í d-moll opus 32 fyrir píanó, fiðlu og selló, eftir Michail Glinka. Igor Zhukov, Grigory og Valentin Feigin leika. — Oktett-partíta í F-dúr opus 57 eftir Franz Krommer. FHollenska blásarasveltin leikur. -10.00 Fréttir. Í0.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990 f 0.25 Frá Afríku. Stefán Jón Hafstein segir..ferða- sögur. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Tómas Sveinsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hádegisstund I Utvarpshúsinu. Ævar Kjart- ansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 „Og trén brunnu" Dagskrá um þýska nútíma Ijóðlist. Umsjón: Kristján Árnason. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af létt- ara taginu. 15.10 í góðu tómi með Þórdís Arnljótsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Leyndarmál ropdrekanna" eftir Dennis Jurg ensen Fimmti þáttur. Leikgerð: Vernharður Línn et. Flytjendur: Atli Rafn Sigurðsson, Henrík Linn et, Kristín Helgadóttir, ÓmarWaage, PéturSnæ- land, Sigurlaug M, Jónasdóttir, Þórólfur Beck Kristjónsson og Vernharður Linnet sem stjórnaðí upptöku ásamt Vigfúsi Ingvarssyni. 17.00 Tónlist eftir Johannes Brahms. — Ástarljóðavalsar opus 52. Irmgard Seefried, Elisabeth Höngen, Hugo Meyer-Welfíng og Hans Hotter syngja, Friedrich Wuhrer og Hermann von Nordberg leika með á oíann. - Strengjasextett nr. 1 í B-dúr, opus 18. Ama- deus kvartettinn leikur með Cecil Aronewitz lág- fiðluleikara og William Pleeth sellóleikara. 18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðar- dóttur (5). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. - ,Úr söngbók Garðars Hólm", eftir Gunnar Reyni Sveinsson við Ijóð Laxness. Kristinn Sig- mundsson syngur og Jónína Gísladóttir leikur á píanó. — Gamansöngvar eftir Atla Heimi Sveinsson. Kristinn Sigmundsson syngur, Jónas Ingimundar- son leikur á píanó. 20.00 Eithvað tyrir þig . Að þessu sinni segir Hálf- dán Pétursson, 7 ára, okkur ýmíslegt um hesta. Umsjón: Heiðdis Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 20.15 Islensk tónlist. - Hugleiðíngar um íslensk þjóðlög eftir Franz Mixa. Sinfóníuhljómsveit islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. - Fiðlusónata i F-dúr eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Þorvaldur Steingrimsson leikur á fiðlu og Guðrún A. Krfstinsdóttir á píanó. — Klarinettukonsert eftir John Speight. Einar Jóhannesson leikur með Sinfóníuhljómsveit ís- Sjónvarpið: Stnðsárin á íslandi mmmm í öðrum þætti um stríðsárin á íslandi verður einkum fjall- nn 35 að um samskipti setuliðsins og heimamanna og ýmsa þætti er þeim tengdust. Hér verður m.a. fjallað um hina svo- nefndu „Bretavinnu11 er búhnykkur reyndist mörgu íslensku heimili eftir andstreymi kreppuáratugsins á undan. Önnur umsvif setuliðsins voru síður heilladrjúg íslensku samfélagi s.s. afskipti Breta af innlend- um stjórnmálum og útgáfustarfsemi. Þá verður fjallað um herverndarsamning íslands við Bandaríkin og aðdraganda þess að Bandaríkjamenn leystu Breta af hólmi hérlend- is. Einnig fjalla þau Helgi og Anna Heiður um komu bandaríska setuliðsins og heimsókn Winstons Churchills hingað til lands. 1! Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór, Patreksfiröi •,Bjarnabúð, Tálknafiröi • Edinborg, Bildudal • Verslun Gunnars Sigurössonar, Þingeyri Einar Guöfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafirði • Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík • Kf. Húnvetninga, Blönduósi o) cg a>-o = « <0 o >*CO 0> - DC *0 • -O O) cn >■< 03 • '0*0 j-r 03 .5= u «0 c '=J P a: c • o 0) -X. w II v7* O) >^= m 03 iri »!5 10 'u o c (3 & . C/) O.J2 11 . X 41 >-3 o> V, tc E -'O ico M . ra "i Q> C co ro c E> c o Ö5CO ■*—> £ 03 O O) C • | *0 ö) X . .*s’35 Q) C 03 -I ® w CC u „ c s,s E & ±2 O) o.E N :§1 jr J5 CQ U 3 i« 03 ^ -ST * X £ "O aeg • Kæliskápur, 136 lítra kælir og 8 lítra frystir. Hæð 85 cm, breidd 50 cm, dýpt 60 cm. Verð kr. 22.950.-* • Ofn með hellum. Hæð 32 cm, breidd 58 cm, dýpt 34 cm. Verð kr. 17.812.-* Þilofnar, 5 stærðir. Verð frá kr. 5.633.-* FYRIRTAKS TÆKI í SUMARBÚSTAÐINN I Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góð og örugg tæki í sumarbústaðinn, á sérstöku sumarverði. *Verð miðast við staðgreiðslu, með VSK. Öll tækin eru gerð fyrir 220 volta spennu. BRÆÐURNIR (m OKMSSON HF Bræöurnir Ormsson hf. Umboösmenn Reykjavík og nágrenni: BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði • Byggt og búiö, Reykjavík lands; Jean-Pierre Jaquillat stjórnar. 21.00 Kíkt út um kýraugað - „Harmsaga ævi minnar" Kíkt á líf ógæfumannsins Jóhannesar Birkilands. Umsjón: Víðar Eggerfsson. Lesari með umsjónarmanni: Anna Sigríður Einarsdotfir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagsmorgni á Rás 1.) 21.30 Útvarpssagan: Skáldalif í Reykjavik Jón Óskar les ur bók sinni „Gangstéltir í rigningu" (7). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. - Kristinn Hallsson syngur lög eftir Karl 0. Run- ólfsson, Þorkell Sigurbjörnsson leikur með á píanó. — Háskólakórinn syngur íslensk lög; Hjálmar H. Ragnarsson stjórnar. - Eygló Viktorsdóttir, Herbert H. Ágústsson og Ragnar Björnasson flytja fimm lög opus 13, fyrir sópran, horn og pianó eftir Herbert H. Ágústs- son við Ijóð Grétars Fells. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt- inn. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Urval vikunnar og uppgjör við atburði liðandi stundar. Umsjón: Kolbrún Hall- dórsdótfir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans. Tíundi þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tón- listarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Úrvali útvarp- að í Nætúrútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrun Sigurðardóttir og' Sigriður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf — þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „Drella" með Lou Reed og John Cale, 21.00 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helga- sonar. (Einnig útvarpaö aðfaranótt föstudags að ar ■■^■1 Haldið verður áfram 00 að útvarpa frá leikj- Av) um íslandsmóts Hörpudeildar á Bylgjunni í dag og verður Valtýr Björn Val- týsson með beina lýsingu á leik FH og KA kl. 16. Á fimmtudag verður bein lýsing frá ieik Fram og ÍA á sama tíma. Föstudaginn 25. maí verður viðureign KA og Vals lýst og hefst útsending kl. 20. Lágmúla 9. Sími 38820

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.