Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990 ATVIN N U A UGL YSINGAR Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Reyðarfjarðarhrepps er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Umsóknum ber að skila skriflega á skrifstofu Reyðarfjarðarhrepps, Austurvegi 1, Reyðar- firði. Sveitarstjórinn, Reyðarfirði. Verkfræðingur 4' * Rafmagnsverkfræðingur, sem nýlokið hefur MA. námi (Dipl. Ing) frá tækniháskólanum í Stuttgart, óskar eftir framtíðarstarfi. Upplýsingar í símum 36010/625737 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfari óskast til sumarafleysinga í júní, júlí og ágúst við endurhæfingamiðstöð Reykjalundar. Upplýsingar gefur Birgir Johnson, yfirsjúkra- þjálfari, í síma 666200. Járniðnaðarmenn Vana járniðnaðarmenn vantar til starfa nú þegar. Upplýsingar veittar á verkstæði okkar við Dalveg 5, Kópavogi, eða í síma 641199. Isstál hf. „Au pair“ Barngóð stúlka, ekki yngri en 18 ára, óskast til amerískra hjóna í New York til að passa tvo drengi og gera létt heimilisverk. Má ekki reykja og verður að hafa bílpróf. Upplýsingar gefnar í síma 91-674017. Sumarvinna Nítján ára gömul stúlka, sem er við nám í Verzlunarskólanum, óskar eftir sumarvinnu. Viðkomandi hefur bíl til umráða og mjög góða færni í ensku, þýsku og Norðurlandamálum. Upplýsingar í síma 79211. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu ca 500 fm verslunarhúsnæði á Suðurlands- braut 32. Hægt að leigja í einingum. Einnig lagerhúsnæði í kjallara og/eða bakhúsi. 26600 YA* Faateignaþjónustan Autlurttrmli 17, t. 2HOO. ^■5 Rorstemn Stemgrimsson. II fasteignasali Til leigu skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við Borgartún sem skiptist í tvær 60 fm einingar. Nánari upplýsingar gefur: Fjárfesting, fasteignasala, Borgartúni 31, sími 624250. Til leigu glæsileg skrifstofuhæð Til leigu er skrifstofuhúsnæði 192 fm á 1. hæð á Hverfisgötu 4. Húsnæðið er innréttað sem skrifstofur og er á besta stað í miðbæ i * Reykjavíkur. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 680450 á skrifstofutíma. Góð fjárfesting við Krókháls 150 ferm. verslunar- og skrifstofuhúsnæði á götuhæð til sölu við Krókháls. Sér hiti og rafmagn. Mjög hagkvæm áhvílandi lán til 15 ára. Útborgun aðeins 40%. Húsnæðið er í leigu sem getur fylgt, ef óskað er, til næstu þriggja ára. Upplýsingar í símum 681565, 627052 og 29177. Verslunarhúsnæði óskast til leigu 1.000-1.500 fm, ásamt skrifstofu- húsnæði ca 100 fm. Staðsetning: Austanverð Reykjavík eða Kópavogur. 9 HaUgrímur Olafsson Skipulags- og rekstrarráðgjöf, Bíldshöfða 14, 112 Reykjavík. Sími 674437, heimasími 73879. |_______ HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast íþróttafélag óskar eftir 3-4 herb. íbúð til lengri tíma fyrir þjálfara sinn, helst í Hafnar- firði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „í - 8995“, fyrir miðvikud. 23. maí. Til leigu vönduð tveggja herbergja íbúð ca 75 fm í miðbæ Garðabæjar. Getur losnað 1. júní. Góð umgengni áskilin. Nánari upplýsingar í síma 52753. j' ' / HÚSNÆÐI íBOÐI íbúðtil leigu Til leigu í þrjá mánuði, júní-september, góð 2ja herbergja íbúð, fullbúin húsgögnum og öðrum heimilisbúnaði. Upplýsingar í síma 641976 eftir kl. 18.00. Vogar - Vatnsleysuströnd Til sölu glæsilegt raðhús með góðum bílskúr og vönduðum innréttingum. Verð 6,0 millj. Upplýsingar í símum 92-68294 og 985- 29194. KENNSIA Tónlistarskóli F. í. H. Frá Tónlistarskóla FÍH Innritun stendur yfir í Tónlistarskóla FÍH, Rauðagerði 27, fyrir næsta skólaár til 31. maí nk. Skólastjóri. Gestalt námskeið Leiðbeinandi Nick Gregor Hefur þú áhuga á sjálfsskoðun, vinna með tilfinningar og samskipti við annað fólk? Já- kvæðari sjálfsmynd? Námskeiðið verður haldið helgina 26.-27. maí frá kl. 9-17 báða dagana. Nick Gregor starfar hjá Spectrum, sem er ráðgjafa- og meðferðarstofnun í London. Allar nánari upplýsingar veitir Pálína í síma 672973 eða 681893. Skráning þegar hafin. ÓSKAST KEYPT París 2ja herbergja íbúð til leigu í hjarta borgarinn- ar - júní, júlí, ágúst. Kr. 45 þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 91-34156 eða 3314- 3382-318. Fort Myers - Florida Höfum til leigu tveggja manna svefnherbergi með sjónvarpi og góðum morgunverði á $39.00. Pantið tímanlega. 1717 S.E. 9th Terrace, Cape Coral 33904, Florida, sími 813-574-5329. Geymið auglýsinguna. Búnaður í frystihús! Höfum verið beðnir að leita eftir ýmsum búnaði í frystihús, svo sem þvottakari, marn- ingsvél, Baader 189 flökunarvél, blokk- arrömmum, blokkarpressu og ýmsum smærri áhöldum. Upplýsingar veitir Gísli Erlendsson í síma 673595. Hjarn hf., Gísli Erlendsson, tæknifr., Þingaseli 1, 109 Reykjavík, sími 673595, fax. 674749. Eyja Henderson. Til leigu íVesturbæ fyrir snyrtistofu eða skyldan rekstur Við Grandaveg 47 er til leigu eða sölu 90 ferm. sem henta fyrir snyrtistofu eða skyldan rekstur. Fyrir er í húsinu sólbaðsstofa, fót- snyrting, sjúkraþjálfun, hárgreiðsla, rakari og bókasafn. Upplýsingar gefur: Doka steypumót Viljum kaupa talsvert magn af notuðum DOKA kranamótum. Einnig ýmiss konarfylgi- hluti mótanna, svo sem stífur, vinnupalla, H-20 bita o.s.frv. Áhugaaðilar leggi nafn sitt inn á skrifstofu fyrirtækisins á Reykjavíkur- vegi 60, Hafnarfirði, eða hafi samband símleiðis. & BYGGÐAVERK HF. Fjárfesting, fasteignasala, sími 624250, Borgartúni 31. sími 54644.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.