Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990 37 AUGL YSINGAR Verktakar -byggingameistarar Eigum mjög ódýrar loftastoðir á lager. Tæknisalan, Ármúla 21, sími 39900. Sumarhús Vandað sumarhús 38 fm með 15 fm verönd til sölu. Húsið samanstendur af einingum. Fljótlegt í uppsetningu. Auðvelt að flytja. Upplýsingar í síma 91-51475 eða 985-25805. Setningartölva til sölu Til sölu er Kombi-set setningartölva ásamt rúmlega 100 letrum. Upplýsingar í símum 611633, 611533 og 51332. Þrotabú Tákns hf. Eignir þrotabús bókaútgáfunnar Tákns hf. eru til sölu. Meðal þess sem selja á er bóka- og blaðalager auk skrifstofubúnaðar. Þær bækur, sem forlagið gaf út og seldar verða eru m.a. bókin um íslenska nasista, Ástand- ið, Gullfoss, Davíð Oddsson auk fjölda ann- arra eigulegra bóka. Eignir búsins verða sýndar í Þingholtsstræti 2, Reykjavík, mánu- daginn 21. maí, kl. 13.00 til 15.00. Skriflegum tilboðum ber að skila til Sigurðar G. Guðjónssonar hrl., Suðurlandsbraut 4a, Reykjavík, fyrir kl. 16.00, 22. maí 1990. Sérverslun til sölu Til sölu er glæsileg sérverslun með kveri- og karlfatnað. Þekkt merki. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. SVERRIR KRISTJANSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ Til sölu er eldisfiskur úr þrotabúi íslenska fiskeldisfélagsins hf. Eftirfarandi er gróf lýsing á þeim fiski sem er til sölu: 1. Að Læk í Ölfusi: 1.1. Klakfiskur: 1.11 Bleikja, árgangur ’87, ca 450 stk. Með- alþyngd ca 3 kg. 1.12 Urriði, árgangur '86, ca 30 stk. Meðal- þyngd ca 5 kg. 1.2. Eldisfiskur: 1.21 Bleikja, árg. ’89 ca 30 þús. stk. Meðal- þyngd ca 250 gr. 1.22 Urriði, árg.'88 cá 20 þús. stk. Meðal- þyngd ca 200 gr. 1.23 Urriði, árg. 88 ca 4 þús. stk. Meðal- þyngd ca 1.3 kg. 2. Eiðisvík 2.1. Sláturlax ca 311 tn. Meðalþyngd 1.5 til 2 kg. 2.2 Unglax ca 220 þús. stk. Meðalþyngd ca 330 gr. 3. Pólarlax 3.1 Bleikja - startfóðurseiði ca 200 þús. stk. 3.2 Urriði - startfóðurseyði ca 40 þús. stk. Tilboðsfrestur er til kl. 17.00 mánudaginn 21. maí 1990. Allar nánari upplýsingar gefur Jóhann H. Nielsson hrl., Lágmúla 5, Reykjavík. Sími 82566. Hraðfrystihús á Suðurnesjum Til sölu eða leigu lítið hraðfrystihús á Suður- nesjum vel búið tækjum. Einnig kæmi til greina meðeigandi. Upplýsingar hjá: Skipasölunni Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, Sími 622554. Rebromyndavél Til sölu Eskofot 525 rebromyndavél á góðu verði. Skipholti 17, 105 Reykjavík, acohf sími 27333■ Málverktil sölu Kjarvalsmálverk.......stærð 130x81 cm. Ásgrímsmálverk........stærð 53x45 cm. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Málverk - 8994“. Tilboð óskast í eftirtalda bíla Mercedes Benz 1113, vörubifreið, árgerð 1978. Ford F 600, vörubifreið, árgerð 1980. 2 stk Simca sendibíll, árgerð 1984 og 1985. Bifreiðar þessar eru til sýnis á Draghálsi 6-8. Upplýsingar á staðnum. ÝMISÍEGT Fyrsta vinnuferð sumarsins Á uppstigningadag, 24. maí, verður farin vinnuferð sjálfboðaliða að Kerinu í Grímsnesi. Allir, sem áhuga hafa, geta verið með. Nánari upplýsingar og skráning í ferðina er í síma 680019 eða 609562. Nýtrjáplöntusala Fjölbreytt úrval, hagstætt verð. Sértilboð á sitkagreni, 40-50 cm, 230 kr. Birki, 80-100 cm, 210 kr. Trjápiöntusaian, Núpum, Ölfusi, s. 985-20388 og 98-34388. Það er sunnudagur ídag Fáðu þér nú þíltúr með fjölskylduna í kaffi og pönnukökur í Reykjadal í Mosfellsþæ og skoðaðu uppbyggingu sumardvalarheimilis fyrir fötluð börn. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Hagstofa íslands Kosningaskýrslur 1874-1987 ★ Alþingiskosningar frá 1874. ★ Sveitarstjórnakosningar frá 1930. ★ Forsetakjör og þjóðaratkvæðagreiðslur. Tvö bindi - 1.160 bls. Verð kr. 4.800,- með vsk. Ómissandi fyir spámenn og spekúlanta um kosningaúrslit. Hagstofan, Skuggasundi 3, 150 Reykjavík. Afgreiðsla bóka ísíma 609860. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Kaupmenn athugið! Kaupmannasamtök íslands hafa látið útbúa reiknilíkan fyrir verslanir. Reiknilíkanið líkir eftir rekstri verslunar og gerir kaupmönnum kleift að skoða rekstur verslana sinna miðað við gefnarforsendur. Með þessu hjálpartæki geta starfandi kaupmenn og þeir, sem hyggja á verslunarrekstur, gert áætlun um rekstur- inn nú eða áður en hann er hafinn, og hagað undirbúningi mun betur en áður hefur þekkst. Þannig getur kaupmaður t.d. auðveldlega skoðað fyrirfram hvaða áhrif breyting á ýms- um kostnaðarliðum og/eða tekjum hefur á rekstrarafkomuna. Einnig getur kaupmaður- inn velt fyrir sér ýmsum valkostum hagræð- ingar og séð hvaða áhrif þeir hafa á afkomu verslunarinnar. Á tímum mikilla erfiðleika í versluninni verður ekki annað sagt að oft hafi verið nauðsyn á verkfæri sem þessu en aldrei eins og nú, þegar erfiðleikarnir blasa hvarvetna við. Kaupmannasamtökin hafa í hyggju að bjóða félagsmönnum sínum upp á þá þjónustu, að fulltrúi samtakanna komi og skoði rekstur verslana þeirra með aðstoð þessa hugbún- aðar og setji upp rekstraráætlanir og að- stoði við hagræðingu í rekstrinum. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna í síma 687811. BA TAR - SKIP Fiskskiskip - kvóti Höfum til sölumeðferðar báta með frá 20 til 170 tonna aflareynslu. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 7, sími 622554, sölumaður heima 45641. Fiskiskiptil sölu Til sölu er 65 lesta stálskip í mjög góðu ástandi. Selst með litlum rækjukvóta. Bátaskipti koma til greina. Upplýsingar veita: Lögmenn Garðarog Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 92-11733, póstfax 92-14733. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriftja og síðasta á eftirtöldum eignum, fer fram þriðjudaginn 22. maí 1990, á eignunum sjálfum, Kl. 14,00, Ketilsstaöir, Hjaltastaftahreppi, þinglýstur eigandi Halldór Glslason, eftir kröfum Vátryggingafélags islands hf,, Búnaðarbanka islands, Egilsstöftum, Byggingasjófts ríkisins, Stofniánadeildar land- búnaðarins, Tryggingastofnunar ríkisins og Jóns Finnssonar hrl. Kl. 15.00, jörðin Ártún, Hjaltastaðahreppi, þinglýstur eigandi Halldór Gíslason, eftir kröfum Búnaftarbanka íslands, Egilsstöftum, Stofnl- ánadeildar landbúnaftarins, Verftbréfamarkaftar FjárfestingarfélagSj ins og Lögheimtunnar hf. Sýslumaöur Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn, Seyðisfirði. '•< S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.