Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAI 1990 39 STIORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt annríkt við að undirbúa verkefni í vinnunni. í dag er til- valið að ljúka ýmsum verkum sem orðið hafa út undan. Þú. finnur eitthvað sem þú hefur verið að leita að. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur frumkvæði að því að smala saman vinahópnum. Reyndu ekki að þrengja skoðun- um þínum upp á annað fólk. Ein- hver biður þig um að gera sér greiða. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) 4» Þér verður vel ágengt á vinnu- stað. Nú er rétti tíminn að bera sig eftir því sem hugur manns stendur til. Einhver sem hefur áhrif er fús að leggja þér lið. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) HIS Þetta er góður dagur til ferðalaga og útivistar. Þú slæst í vinahóp- inn á einhvers konar samkomu. Þið hjónin skiptið með ykkur ábyrgðarstörfunum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <et Byrjaðu á einhverju nýju og fersku, en forðastu fjármáladeil- ur við þt'na nánustu. Einbeiting þfn er frábær og þú nærð ágætum árangri. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þig langar til að gera eitthvað nýtt og skemmtilegt, en félaga þinn langar til að fara á gamal- kunnan stað og slappa af. Róm- antíkin er ekki langt undan. Vog . (23. sept. - 22. október) 'Qffc Þú ert einstaklega drífandi núna og vinnur að einhverjum endur- bótum heima fyrir. Fjárhagshorf- urnar hjá þér fara batnandi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) íþróttir, þjálfun og ævintýri eru á dagskrá hjá þér í dag. Útivist með börnunum og rómantík eiga að ganga fyrir. Farðu eitthvað sérstakt í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú byrjar upp á nýtt heima fyrir í dag. Ráðskastu ekki með fjöl- skylduna. Láttu heimilið ganga fyrir öllu í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er mikill flýtir á þér í dag og ættir þú þess vegna að forð- ast eins og mögulegt er að láta fljótfærnina leiða þig í gönur. Hafðu samband við annað fólk. Þér gengur vel að koma hug- myndum þínum á framfæri. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Qy; Þú gætir keypt eitthvað i fljót- ræði í dag. Áætlun sem þú hefur á pijónunuin hefur alla mögu- leika á að geta orðið að veru- leika. Þú ættir að ljúka við ýmsar innansleikjur sem orðið hafa út undan hjá þér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Forðastu að særa tilfinningar ein- hvers í ákafa þínum. í dag er tilvalið að byija á nýjum verkefn- um. Þú nýtur kvöldsins í ríkum mæli. AFMÆLISBARNIÐ er oft mjög áhugasamt um stjórnmál og hvers kyns þjóðfélagsumbætur. Það getur náð árangri í viðskipl- um, en er einnig gjaldgengt í list um. Það hneigist mjög til ein staklingshyggju og ætti ævinlega að fara sinar eigin leiðir. Því lætur mjög vel að vinna með öðru fólki og gegnir oft og tíðum for- ystuhlutverki. Stundum ber við að það er stygglynt við annað fólk, en sjálfu sér verst. Stjömuspáiia á ai) lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalcgra staóreynda. DYRAGLENS f B6 VARAP \ GfZ'ATA ÚTAF \ 1 E-INHi/ERJU... ) CWAPVAR. þApA 1 HVAP VAR þAP?J S CZ5~~— o o ( h'í ei? \ ALG3ÖKLEGA STOLIÐÚIZ MéR...J f ÉGPARFA9 \ I FÁ /HER. TÖLVO! J w V ©1989 Trlbune Modia Servlces, Inc. ‘%0 GRETTIR TOMMI OG JENNI 'VáCÍT /ÍAá/.'\ K0/M/E) yK/OJJ^ ' ÚT. é(3 T£L OPf> T>£> . 'Ásvam;.. SEX-HTjgjM LJOSKA FERDINAND Og Konráð ætlar að rista sælgætið á meðan við tjöldum. En það væri betra að hann ristaði bara einn rnola í einu ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Makker spilar út gegn tromp- samningi og sagnhafi á slaginn heima. I blindum er KD (G) xx í hliðarlit, án augljósrar inn- komu. Sagnhafi spilar þessum lit í öðrum slag og þú verður ekki hissa þegar makker skríður undir feld, sárkvalinn. Á hann að drepa á ásinn eða dúkka? Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K9765 VKDG3 ♦ G92 46 Vestur 4 ÁG832 VÁ865 ♦ K74 47 Austur 4 D10 ¥ 9742 ♦ D10865 4102 Suður 44 ¥10 ♦ Á3 4 ÁKDG98543 Suður opnaði á fimm laufum, sem voru pössuð út. Vestur var hræddur um að gefa slag ef hann spilaði frá háspilum sínum, svo hann kom út með tromp. Sagnhafi átti slaginn og spilaðil'" strax hjartatíu. í þessari uppröðun er augljós- lega rétt að taka á hjartaásinn. En að þarf ekki annað en færa spaðafjarka suðurs yfir í hjartað og þá nauðsynlegt að dúkka. Kjarni málsins er sá, að suður þarf tainingu í litnum. Og sam- kvæmt hefðbundnum aðferðum hefur austur ekki fengið tæki- færi til að sýna lengd í hjarta. Það eru spil af þessu tagi sem kveiktu hugmyndina um „taln- ingu í hliðarlit". Austur geturf gert sér grein fyrir þessari stöðu strax í fyrsta slag. Og þar eð engu máli skiptir hvort trompið hann lætur, getur hann sýnt lengt í lykillitnum — hjarta, í þessu tilfélli. Og gerir það á hefðbundinn hátt eftir aðferðum parsins. Ef hátt-iágt sýnir jafna tölu myndi austur því láta tíuna til að sýna fjórlit í hjarta! SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í New York um daginn kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Larry Christ- iansen (2.560), Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Rafael Vaganjan (2.605), Sov- étríkjunum. SMAFOLK 1 . 1 Wm, m . m l&l jlfíl -Wí & X. A • * m 20. Dh6+! - Kg8 (Eftir 20. - Kxh6?, 21. Rxf7+ verður svartur tveimur peðum undir) 21. dxc5 — Dxc5, 22. Rxf7! - KxH, 23. Dxh7+ - Kf6, 24. Hd3 - Rf4,, 25. Hf3 - Df5, 26. Dc7! - g5, 27. Dxb6 og hvítur vann auðveld- lega, með tvö peð yfir og stórsókn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.