Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990 35 TILKYNNINGAR Æ Skólaafdrep - Brúarland Auglýst er eftir umsóknum um skólaafdrep fyrir skólaárið 1990-1991. Umsóknum skal skilað á Bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði fyrir 17. júní nk. Athugið eyðublöð á staðnum. Félagsmálastjóri. if,iékvinnéli4ókóliwi I íomiíiWinw <c>. 22f' Símar 52044 og 53547 Umsóknir um skólavist berist fyrir 9. júní nk. Kennsla í vinnslu sjávarafla. Skólastjóri. FJÖW»HN Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Innritun í dagskóla Fjölbrautaskólans í Breið- holti verður 31. maí og 1. júní nk. kl. 9.00- 18.00 í Miðbæjarskólanum og skólanum sjálfum. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti býður fram eft- irtalið nám: Almennt bóknámssvið (menntasl<ólasvið): Eðlisfræðibraut. Náttúrufræðibraut. Nýmálabraut. Tæknibraut. Tölvunarfræðabraut. Félagsgreinasvið: Félagsfræðibraut. Félagsstarfabraut. Fjölmiðlabraut. Fósturbraut. íþróttabraut. Heilbrigðissvið: Heilsugæslubraut. Hjúkrunarbraut. Snyrtibraut. Listasvið: Myndlistar- og handíðabraut. Tónlistarbraut. Matvælasvið: Grunnnámsbraut. Matartæknabraut. Matarfræðingabraut. Tæknisvið: Málmiðnabraut. Rafiðnabraut. Tréiðnabraut. Framhaldsbrautir að sveinsprófi. Viðskiptasvið: Samskipta- og málabraut. Skrifstofu- og stjórnunarbraut. Verslunar- og sölufræðabraut. Tölvufræðabraut. Stjórnunar- og skipulagsbraut. Markaðs- og útflutningsbraut. Læknaritarabraut. Unnt er að Ijúka stúdentsprófi á öllum náms- sviðum skólans. Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu Fjölbrautaskólans í Breiðholti, Austurbergi 5, sími 75600, og innritunardag- ana í Miðbæjarskólanum. Innritað verður í kvöldskóla Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti síðustu daga ágústmánaðar og verður það nánar auglýst síðar. Skólameistari. Arkitektar - verkfræðingar Fulltrúi Sto verksmiðjanna, sem er framleið- andi Sto-utanhússklæðningarefnanna, verður til viðtals nk. mánudag og þriðjudag milli kl. 14 og 17. Allir áhugamenn um utanhússklæðn- ingar velkomnir. RVÐir Bíldshöfða 18 (bakhús), 112 Reykjavík - sími 673320. Breyting á skipulagi „Ola Run tún“ Útivist Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti 8. maí sl. breytingu á skipulagi svæðis milli Ásbraut- ar, Brekkuhvamms og Lindarhvamms (Óla Run tún). Samkvæmt gildandi skipulagsáætl- unum var gert ráð fyrir íbúðabyggð (u.þ.b. 18 íbúðir) á þessu svæði. Tillaga að nýju skipulagi gerir ráð fyrir skipu- lögðum leiksvæðum, gróðurreitum og sleða- brekkum. Tillagan er til sýnis og kynningar á skrifstofu bæjarverkfræðings á Strandgötu 6 frá föstu- deginum 18. maí 1990. Hafnarfirði, 17. maí 1990. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar. | FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur félagasam- takanna Verndar verður haldinn mánudaginn 28. maí í Ingólfs- stræti 5, 6. hæð (gamla Sjóváhúsið) og hefst stundvíslega kl. 18.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Háteigssöfnuður Aðalsafnaðarfundur Háteigssafnaðar verður haldinn í kirkjunni mánudaginn 21. maí kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefndin LANDSSAMBAND r IÐNAÐARMANNA heldur fund um áhrif fyrirhugaðra samninga við Evrópubandalagið á morgun, mánudag- inn 21. maí, kl. 16.00-18.00. Fundarstaður: Hótel Saga, Skálinn. Fundarefni: Frjáls viðskipti með vörur, þjónustu og fjármagn - samkeppnisáhrif. Dagskrá: a) Almennt um evrópsk efnahagssvæði: Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendi- herra. b) Samkeppnisreglur: Georg Ólafsson, verðlagsstjóri. c) Opinber útboð: Þórhallur Arason, skrifstofustjóri, fjár- málaráðuneytinu. d) Ríkisstyrkir: Guðlaugur Stefánsson, hagfræðingur Landssambands iðnaðarmanna. c) Frjáls fjármagns- og þjónustuviðskipti: Finnur Sveinbjörnsson, hagfræðingur, iðnaðarráðuneytinu. f) Umræður og fyrirspurnir. Verkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur Dagsbrúnar verður haldinn í Átthagasal Hót- els Sögu mánudaginn 21. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar verða á fundinum. Dagsbrúnarmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og hafa með sér félagsskírteini. Stjórn Dagsbrúnar. Kri*lilogl K Jjsj/Tj Fúlag Heilbrigdisslétla Kristilegt félag heilbrigðisstétta Félagsfundur verður mánudaginn 21. maí kl. 20.30 í Safnaðarheimili Laugameskirkju. Fundarefni: Hlúum að hjónabandinu. Ræðumenn: Bjarnfríður Jóhannsdóttir, sr. Örn Bárður Jónsson og sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson. Einsöng flytur Inga Þóra Geirlaugsdóttir. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. ! - _ TILBOÐ — ÚTBOÐ _ * Utboð ~r ^ Suðurlandsvegur um Múlakvísl 1990 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd kafla 3,8 km, fyllingar 24.000 rúmmetrar og burðariag 4.000 rúm- metrar. Verki skal lokið 10. september 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Selfossi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 21. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 5. júní 1990. Vegamálastjóri. Útboð Verkfræðistofan Línuhönnun hf., fyrir hönd Fasteigna ríkissjóðs, óskar eftir tilboðum í pappalögn á þak lágbyggingar við Borgartún 6. í verkinu felst rif á bárujárni ca. 300 m2, fúaviðgerðir, pappalögn ca 300 m,2 ásamt öllum frágangi, brot á steinkanti og frágangi múrs. Verktími er frá 11. júní til 3. ágúst 1990. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof- unni Línuhönnun hf., Suðurlandsbraut 4A, Reykjavík, frá- og með mánudeginum 21. maí, gegn 15.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. maí 1990 kl. 11.00. Línuhönnun h= veRkFRædistOFa SUÐURLANDSBRAUT 4A - 1Ó8 REYKJAVÍK - SÍMI 680180 Utboð Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboðum í gerð um 2000 m2 af gangstéttum. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. ágúst 1990. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof- um Garðabæjar, Sveinatungu. Tilboðum skal skila til bæjarverkfræðings á sama stað eigi síðar en föstudaginn 25. maí nk. kl. 14.00. Bæjarverkfræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.