Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990 MÁNUDAGUR 21 I. MAÍ w I SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 TF 18.00 18.30 17.50 ►- 18.20 ► Litlu Myndabók Prúðuíeikar- barnanna: arnir. Banda- Drekin og rískur teikni- Dísa. Síðari myndaflokkur. hluti. 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. 19.20 ► Leður- blökumaðurinn. b o STOÐ2 16.45 ► Santa Barb- ara. 17.30 ► Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd. 17.40 ► Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 18.05 ► Steini og Olli. 18.30 ► Kjallarinn. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 9.30 20.00 20.30 21.00 19.50 ► Abb- ott og Cost- ello. 20.00 ►- Fréttir og veður. 20.30 ► Ljóðið mitt. Ný íslensk þáttaröð þar sem ýmsir kunnir (slendingar velja sín eftirlætisljóð. 20.45 ► Roseanne. 21.30 22.00 22.30 21.15 ►- (þróttahorn- ið. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar. 21.45 ► Glæsivagninn (La belle Anglaise). Fyrsti þáttur: Bílstjóri! Franskurframhaidsmyndaflokkurí sexþáttum. Miðaldramannifvel launaðri stöðu er fyrirvaralaust sagt upp störfum. 23.00 23.30 24.00 22.40 ► Húsbréf. Kynningarþátturgerðuraðtilhlutan Húsnæðis- stofnunar ríkisins um húsbréfakerfið, sem nú er að komast í gagnið. Kynnir Guðni Bragason. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. b o STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog dægurmál. 20.30 ► Dallas. Sem fyrr er allt í 21.30 ► Opni 22.00 ► Forboðin ást. hers höndum I Ewing-fjölskyldunni. glugginn. Bresk framhaldsmynd í sex J.R. lætur ást sína á sveitastúlkunni 21.40 ►- hlutum sem gerist í Suð- Cally hlaupa með sig I gönur. Óljóst Frakkland austur'Vksíu á árum síðari er hvort peningar hans og völd nægja til að losa hann undan ábyrgðinni. nútímans. heimsstyrjaldarinnar. 22.50 ► Sadat. Framhaldsmyndítveimurhlutum. Fyrri hluti. Sannsöguleg mynd gerð um valdatíð Anwar Sadat, forseta Egyptalands. Hann var stuðningsmaður Nassers og var kosinn forseti eftir að sá sfðarnefndi lést. Margir vanmátu hann og töldu hann veiklundaðan. 00.25 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Sigfús J. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. — Baldur Már Arngrimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnlr kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Vilborg Dagbjartsdótt- ir talar um Daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Kári litli i sveit" eftirStefárt Júliusson. Höfundur les (11). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjórnsdóttur. 9.40 Búnaðarþátturinn. Árni Snæbjörnsson ráðu nautur talar um æðarrækt og önnúr hlunnindi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Horfin tið. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Pórunn Magnea Magnúsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur.' Umsjón: Sigriður Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miönætti.) 11.53 Á Dagskrá. Litið yfir Dagskrá. mánudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Vilborg Dagbjartsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik” eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (7). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska- lög sjómanna.. 15.00 Fréttir. 15.03 Vorverkin í garöinum. Umsjón: Ingveldur Ólafsdóttir. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðs- fréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að útan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 16.10 Dagbókiri. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Blomdahl, Larsson og Nielsen. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. mmm í,.‘r»v»-n mm íFÓ'.V-VS’í Kosningamióstöó ungs fólks Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur opnað kosningamiðstöð ungs fólks í Austurstræti 6, þar sem áður var skóbáðin Ríma. Opið verður daglega frá kl. 12 til 22 fram á kjördag og boðið upp á kaffi, gosdrykki og létt spjall um kosningarnar. Sérstakar uppákomur verða auglýstar í dálknum „FélagsstarfSjálfstæðisflokksins(t í Morgunblaðinu. Símará kosningamiðstöðinni eru 624193 og 624194. Borgarstjómarkosningar 26. maí 1990 Stöð 2: Dallas ■■■■ Dallas er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Sem fyrr er allt í 90 30 hers höndum í Ewing-fjölskyldunni. J.R. lýætur ást sína á ~~ sveitastúlkunni Cally hlaupa með sig í gönur. Óljóst er hvort peningar hans og völd nægja til að losa hann undan ábyrgð sinni. Bobby leggur á ráðin um að fá nýjan hluthafa í Ewing-Oil sem á eftir að koma mörgum á óvart. VestflrOlr: Rafbúð Jónasar Þór, Patreksfirói • Bjarnabúö, Tálknafirði • Edinborg, Bíldudal i • • Verslun Gunnars Sigurðssonar, Þingeyri • Einar Guðfinnsson, Bolungarvík • Straumur, (safirði J P m o II If * 5 sr Áður kr.68.816.- Nú kr.57.629.- stgr. L«<vS>'a' VONDUÐ ÞV0TTAVEL Á SUMARVERÐI! Nú bjóðum við ÖK0 Lavamat 951 þvottavél frá AEG.rrteð sér- hitastigsstilli, vinduhraðanum 850/650 og öilum þeim þvottakerfum sem nauðsynleg eru. Hæð 85 cm, breidd 60 cm, dýpt 60 cm. í o \ B R Æ JD U R N I R =)] ORMSSON HF Lágmúla 9. Simi 38820 | í O | CD ,3 ð | gt 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.