Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 47
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. jómnn Sörensen talar.
20.00 Litli barnatiminn: „Kári lirii i sveit" eftir Stefán
JOIíusson. Höfundur les (11). (Endurlekinn frá
morgni.)
20.15 Barrokktónlist.
— Chaconna í f-moll eftir Johann Pachelbel.
Páll isólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnaar i
Reykjavík.
- Ensk svíta i d-moll eftir Johann Sebastian
Bach. Gisli Magnússon leikur á píanó.
- Sónata i h-moll fyrir flautu og sembal eftir
Johann Sebastian Bach. Manuela Wiesler og
Helga Ingólfsdóttir leika.
21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón: Arndís Þor-
valdsdóttir. (Frá Egilsstöðum)
21.30 Útvarpssagan: Skáldalif i Reykjavík. Jón
Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir i rigningu" (8).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá. morg-
undagsins.
22.30 Samantekt um skógrækt. Umsjón: Guðrún
Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.Einnig útvarpað á
miðvikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magn-
ússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigriður Jónsdóttir.
(Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2FM90.1
7.03 Morgunútvarpið
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur
og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman helduráfram.
Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg
miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dags-
ins.
16.03 Dagskrá. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn
J. Vilhjálmsson og Katrin Baldursdóttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigríður Arnardóttir. Símatími á mánudögum.
20.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Framboðsfund-
ur vegna bæjarstjórnarkosninganna á Selfossi
26. mai Útsending frá Útvarpshúsinu í Reykjavik.
Gissur Sigurðsson og Bjöm S. Lárusson stýTa
fundi.
21.00 Kosningafundir í Útvarpinu — Framboðsfund-
ur vegna bæjarstjórnarkosninganna i Vest-
mannaeyjum Útsending frá Ráðhúsinu i Eyjum.
Atli Rúnar Haldórsson stýrir fundi.
22.07 Kosningafundir í útvarpinu — Framboðstund-
ur vegna bæjarstjórnarkosninganna í Hveragerði
26. mai Útsending frá Útvarpshúsinu í Reykjavik.
Gissur Sigurðsson og Bjöm S. Lárusson stýra
fundi.
23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Bryndisar Schram
í kvöldspjall.
00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20. 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram l'sland. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftiriætislögin Svanhildur Jakobsdóttir spjall
ar við Aðaistein Ásberg Sigurðsson sem velur
eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðju-
degi á Rás 1.)
3.00 Áfram Island.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumarattann. Umsjón: Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Sveitasæla.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Á gallabuxum og gúmmiskóm. Leikin lög frá
sjötta og sjöunda áratugnum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norfturland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
20.00 Kosningafundir í Útvarpinu — Framboðsfund-
urvegna bæjarstjórnarkosninganna á ísafirði 26.
maí Almennur fundur i Stjórnsýsluhúsinu á
isafirði. Finnbogi Hermannsson og Guðjón
Brjánsson stýra fundi.
20.00 Kosningafundir i Útvarpinu - Framboðsfund-
ur vegna bæjarstjórnarkosninganna á Ólafsfirði
26. maí Útsending úr hljóðstofu á Akureyri. Kristj-
án Sigurjónsson stýrir fundi.
21.00 Kosningafundir i Útvarpinu - Framboðsfund-
ur vegna bæjarstjórnarkosninganna á Sauðár-
króki 26. mai Útsending úr hljóðstofu á Akur-
eyri. María Björk Ingvadóttir stýrir fundi.
20.00 Kosningafundir i Útvarpinu - Framboðsfund-
ur vegna bæjarstjórnarkosninganna í Neskaup-
stað 26. maí Útsending frá Egilsbúð. Inga Rósa
Þórðardóttir og Haraldur Bjarnason stýra fundi.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
7.00 Ánýjumdegi. Umsjón Bjarni ijpgurJónsson.
10.00 Kominn timi til. Umsjón Steingrimur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt-
ir.
16.00 í dag í kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson.
20.00 Á yfirborðinu. Umsjón Kolbeinn Gislason.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 7-8-9. Hallgrímur Thorsteinsson. Fréttir á
hálftima fresti milli kl. 7 og 9.
9,00 Fréttir.
9.10 Ólafur Már Björnsson á morgunvaktinni. Vin-
'ir og vandamenn. Veður og fréttir frá útlöndum.
jþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn. Lukkuhjólið kl.
10.30.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnardóttir.
15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta i tónlist-
’inni. Maður vikunnar vaiinn. iþróttafréttir kl. 16,
Valtýr Björn.
17.00 Kvöldfréttir.
17.15 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson.
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJONVARP
SUNNUDAGUR 20. MAl 1990
47
Vettvangur hlustenda.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson á mánudagsvakt-
inni.
21.00 Stjörnuspeki. Gunnlaugur Guðmundsson og
Pétur Steinn Guðmundsson taka fyrir merki
mánaðarins. Bréfum hlustenda svarað.
23.00 Haraldur Gislason.
Fréttir á klukkutímafresti kl. 10, 12. 14 og 16.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætutvaktinni.
EFF EMM
FM 95,7
7.30 Til I tuskið. Jón Axel Ólafsson. Fréttir, upplýs-
ingar og fróðleikur.
7.55 B.M.E.B.A.L. Vinnustaðaleikur.
8.00 Fréttafyrirsagnir og veður.
8.15 Stjörnuspá dagsins.
8.25 Lögbrotið.
8.30 Fréttayfirlit frá fréttastofu FM.
8.45 Hvað segja stjörnurnar. Spádeild FM skoðar
spilin.
9.00 Fréttastofan.
9.10 Erlent slúður.
9.30 Kvikmyndagetraun.
9.45 Er hamingjan þér hliðholl?
10.00 Morgunskot.
10.05 Furðusaga dagsins.
10.25 Hljómplata dagsins.
10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþættir
Griniðjunnar.
10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kost á þvi
að svara spurningu um islenska dægurlagatexta.
Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur.
11.30 Gjafahornið. Hlustendur eiga kost á vinning-
um frá FM:
11.45 Litið yfir farinn veg.
12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi.
12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsendingu. Anna
Björk.
14.00 Nýjar fréttir.
14.03 Sigurður Ragnarsson.
15.00 Sögur af fræga fölkinu hér heima og er-
lendis.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
17.00 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson.
17.15 Skemmtiþættir Gríniðjunnar (endurtekið).
17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga þess kost
að vinna pizzu.
17.50 Gullmolinn. Leikið gamalt lag sem sjaldan
hefur heyrst áður.
18.00 Forsiður heimsblaðanna.
18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmundsson frh.
19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpt á
riýrri tónlist.
20.00 Breski og bandaríski listinn. Valgeir Vilhjálms-
son kynnir.
23.00 Klemens Arnarson. Pepsí-kippan er á sinum
stað kl. 23.30.
STJARNAN
FM 102/104
7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
10.00 Snorri Sturluson. Iþróttafréttir.
13.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Kvikmyndagetraun
og iþróttafréttir kl. 16.00. Afmæliskveöjur milli
kl. 13.30-14.00.
17.00 Á bakinu með Bjarna. Umsjón: Bjarni Haukur
Þórsson.
19.00 Darri Ólason. Rokktónlist.
22.00 Ástarjátningin. Umsjón: Kristófer Helgason.
1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
18.00-19.00 Menning á mánudegi.
ÚTVARP RÓT
106,8
9.00 Mannlíf og pólitík á Akranesi óg í Borgarnesi.
17.00 Samtök græningja.
17.30 Fréttir frá Sovétríkjunum.
18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins.
19.00 Skeggrót. Unglingaþáttur. Umsjón: Bragi og
Þorgeir.
21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist í umsjá Ágústs
Magnússonar.
22.00 i stafrófsröð. Nútímahljóðlist í umsjá Gunn-
ars Grimssonar.
24.00 Næturvakt.
Bylgjan:
Mánudags-
vaklin
■■■■ Hafþór Freyr Sig-
1 Q 30 mundsson sér um
Au Mánudagsvaktina
sem er á dagskrá Bylgjunnar
i dag. Hafþór mun sjá um
kvölþætti og helgarþætti á
Bylgjunni í sumar.
Sjónvarp:
Glæsivagninn
21 —
Franskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, Glæsivagn-
45 inn, hefur göngu sína í Sjónvarpinu í kvöld. Myndaflokkur-
inn er í gamansömum tón og fjallar um miðaldra mann í
vel launaðri stöðu sem er sagt upp störfum fyrirvaralaust. Hann fær
augastað á notuðum glæsivagni og festir kaup á honum. Með aðal-
hlutverk fara Daniel Ceccaldi, Catherine Rich og Nicole Croisille.
Þýðandi er Ólöf Pétursdóttir.
Rás 2:
Kosningafundir
■■■■ Þessa dagana er tekist á um stefnumál frambjóðenda til
nA 00 bæjarstjórna á kosningafundum í Otvarpinu og útvarpað
^ivJ — frá framboðsfundum í öllum 30 kaupstöðum landsins vegna
bæjar- og sveitarstjórnarkosninganna 26. maí. Lokið er við að út-
varpa frá fundum frambjóðenda í stærstu kaupstöðum á suðvestur-
horninu og á Akureyri og sömuleiðis frá kaupstöðum á Vesturlandi.
Næstu þrjú kvöld verður útvarpað á Rás 2 frá framboðsfundum í
22 kaupstöðum sem flestir fara fram í hljóðstofu Útvarpsins í
Reykjavík, á ísaftrði, Akureyri og Egilsstöðum.
Fundum með frambjóðendum í kaupstöðum Suðurlands- og Reykj-
aneskjördæmis verður útvarpað á landsrás Rásar 2 kl. 20-23, eina
klukkustund í senn, í kvöld, annað kvöld og á miðvikudagskvöld.
Fundum með frambjóðendum í kaupstöðunum tveimur í Vestfjarða-
kjördæmi verður útvarpað um dreifikerfi Rásar 2 á Vestfjörðum í
kvöld og annað kvöld. Fundum með frambjóðendum í kaupstöðum
í Norðurlandskjördæmi verður útvarpað um dreifikerfi Rásar 2 á
Norðurlandi og með frambjóðendum í kaupstöðum í Austurlandskjör-
dæmi um dreifikerfi Rásar 2 á Austurlandi.
GARUR
eftir Elínu Pálmadóttur
KINDIN OG
KONAN
Kindin sem ekki vill kara
lamb sitt snýr við því baki
og hrekur það frá sér er
kölluð „óart“. Hegðun hennar vek-
ur andúð. Sama er að segja um
foreldra sem ekki sinna bömum
sínum heldur vanrækja þau. Þeir
standa ekki undir nafni sem for-
eldrar. Þetta eru alþekkt sannindi
sem allir eru sammála um.“ Svo
hljóðar upphafið á fystu framboðs-
grein Ólínu Þorvarðardóttur í
Morgunblaðinu. Þegar hún svo
heldur áfram setur hún Reykjayík-
urborg í hlutverk kindarinnar, óart-
arinnar — þeirrar sem gleymir
bömum sínum.
Hver er nú
grunnhugs-
unin í þessari
samlíkingu
— burt séð
frá skoðunum
á því hvað er
gert og ekki
gert í borg-
inhi? Að þeg-
ar barn fæðist
sé það hlut-
verk borgar-
innar að kara
það og taka
það sér á
móðurhné?
Þetta er ágæt
líking og
kannski ligg-
ur grundvall-
arviðhorf .
hvers og eins
í því hvernig
hann leggur
út af henni.
Ég hefði hald-
ið að borgin
væri í hlut-
verki bóndans, sem sér um að búa
þannig í haginn fyrir kindina og
lambið hennar að þeim megi vel
farnast. Hún taki ekki þarmeð við
af móðurinni eða foreldrunum
fremur en bóndinn við af rollunni.
Hlutverk kindarinnar sé að kara
sitt lamb af ástúð og mynda þann-
ig tilfinningasamband við það.
Bóndinn reynir meira að segja að
venja lambið undir hana, ef hún
sýnir því óart. Tekur það ekki fyrr
frá henni og gerir að heimalningi
inni í bæ en eftir að hún hefur al-
gerlega hafnað því eða getur ekki
vegna veikinda eða dauða séð um
það.
Það er fengur að svo myndrænni
líkingu, þvi hún hefur vakið til
umhugsunar og umræðna um hlut-
verk þessara tveggja aðila. Og
misskiljið nú ekki, hér eru allir
sammála um að bóndinn og borgin
eigi að hlú eins vel að sínu ungviði
og mögulegt er. Að það sé öllum
í hag að móðir og barn þrífist sem
best. En getur hún tekið að sér
persónutengslin milli móður og af-
kvæmis? I pólitískum kosningaslag
er oftast erfitt að sjá til átta. Samt
glyttir stundum í grunninn, eins
og hér, og skerpast línur grunnvið-
horfa. Vonandi verður þessi liking
til þess að umræður um svona
grundvallaratriði haldi áfram í
lygnari sjó eftir sveitarstjórnar-
kosningarnar. Enda er þetta eitt-
hvert mikilvægasta málið í framtíð
þessa samfélags.
Býsna skynsamlegt er oft að
taka líkingu af skepnum jarðarinn-
ar, þar sem maðurinn er einn liður
í keðjunni. Enda eru flestar fram-
farir mannsins byggðar á eftirlík-
ingu á náttúrunni í einhverri mynd.
Næstum öll lyf eru þannig til orð-
in, af fuglum himinsins lærðu menn
að fljúga o.s.frv. Þótt grunntónninn
sé sá sami í fæðingu hvers einstak-
lings og tengslum hans við foreldr-
ana, þá er þar líka nokkur fjöl-
breytni. I ríki fuglanna kernur fyr-
ir hjá sumum tegundum að það er
faðirinn sem liggur á eggjunum. í
mannheimi getur sú regla því ein;
átt við og er farin að eiga við, at
faðirinn taki við barninu við fæð-
inguna og bindist því frá upphaft
tilfinningalega með umönnun, engu
síður en móðirin. Það er hér jafn„n-
áttúrulegt“. Tekur kannski lengri
tíma, þar sem mannanna böm fæð-
ast* meira hjálparvana en nokkur
önnur dýrategund og verða lengur
upp á foreldrana komin en annað
ungviði ef þau eiga að lifa af.
En það er margt í náttúrunnar
ríki. Kannski ekki sjálfgefið hvetj-
um ungviðið binst. Þegar andar-
ungamir skríða úr egginu elta þeir
venjulega móðurinaí strollu. Nema
ef það er einhver annar sem þeir
sjá fyrr á hreyfíngu. Þá elta þeir
hann. Bændur sem ganga um varp
lenda stundum í slíkum vandræð-
um, era komnir í móðurhlutverkið
með strollu af ungum á eftir sér.
Þá er spurningin hvort það gildi
ekki einu. Hvort það sé ekki bara
ágætt að bóndinn sé það fyrsta sem
andarungamir bindast og losi móð-
urina. Gæti kannski verið erfítt
fyrir hann að koma þeim til sunds.
Allt þetta mál með hlutverk bónd-
ans og borgarinnar annars vegar
og hins vegar kindarinnar og móð-
urinnar gagnvart ungviðinu er hið
fróðlegasta skoðunarefni.
Umræðan um traust tilfmninga-
tengsl fjölskyldunnar í nútíma sam-
félagi hinna svonefndu velferð-
arríkja er víða vakin í ljósi rótleys-
is einstaklinganna, bæði unglinga
og fullorðinna. Þá m.a. spurt hvar
þessi laushnýttu tengsl byrji, hvort
þau nái aldrei að hnýtast almenni-
lega eða rofni einhvers staðar á
leiðinni. Séu þá ekki til skjóls, þeg-
ar stuðnings er þörf á lífsleiðinni.
Ætii við séum þarna nokkuð betur
stödd en þjóðirnar í kring um okk-
ur? Víða má sjá að svo sé ekki.
Með því einu að lesa minningar-
greinar í blöðunum má viða greina
hve fólk á erfítt með að ná saman
jafnvei á slíkum sorgarstundum,
þegar huggun er í að setjast sam-
an, tala um hinn látna og rifja upp
minningarnar um hann. Oft má sjá_^
að nánasta fjölskylda virðist ekkt^ '
geta komið á milli sín samúð nema
gegn um Morgunblaðið. Böm,
tengdabörn og barnabörn eru öll
að senda hvert öðru samúðarkveðj-
ur á prenti. Segja hvað hún amma
var góð — ekkert annað um hana
til upplýsingar fyrir 50 þúsund
ókunna kaupendur blaðsins. Það.'
virkar heldur dapurlega á ókunn-
uga.