Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990 23 ■ YFIRKJÖRS TJÓRN Kaldr- ananeshrepps hefur borist tveir framboðslistar sem verða í kjöri til sveitastjórnarkosninga þann 9. júní nk. H-listi framfarasinna, Kaldr- ananeshreppi skipa eftirfarandi: 1. Guðmundur B. Magnússon, verslunarstjóri. 2. Óskar Torfason, vélstjóri. 3. Jenný Jensdóttir, hús- móðir. 4. Ingólfur Andrésson, bóndi. 5. Guðmundur R. Guð- mundsson, skipstjóri. 6. Asbjörn Magnússon, sjómaður. 7, Elín Ragnarsdóttir, bóndi. 8. Sólrún Hansdóttir, húsmóðir. 9. Halldór Höskuldsson, stýrimaður. 10. Magnús Guðmundsson, verkstjóri. K-listi umbótasinna, Kaldrana- neshreppi skipa eftirfarandi: 1. Magnús Rafnsson, bóndi. 2. Sigr- ún Jónsdóttir, leiðbeinandi. 3. Guðjón Vilhjálmsson, fram- kvæmdastjóri. 4. Ólaftir Ingi- mundarson, bóndi. 5. Erling Óm- ar Guðmundsson, sjómaður. 6. Erna Arngrímsdóttir, ráðskona. 7. Margrét Bjarnadóttir, húsmóð- ir. 8. Baldur Sigurðsson, bóndi. 9. Bára Reynisdóttir, húsmóðir. 10. Ingimundur Ingimundarson, bóndi. ■ FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæð- isOokksins í Patrekshrepþi hefur verið birtur. 1. Stefán Skarphéð- insson sýslumaður, 2. Gísli ðlafs- son vélstjóri, 3. Helga Bjarnadótt- ir húsmóðir, 4. Ingveldur Hjartar- dóttir launafulltrúi, 5. Gísli Þór Þorgeirsson múrarameistari, 6. Ólafur Örn Ólafsson rafvirki, 7. Héðinn Jónsson útgerðarmaður, 8. Árni Long vélvirki, 9. Hallgrím- ur Matthíasson kaupmaður, 10. Ólafur Steingrímsson sjómaður, 11. Gísli Jón Árnason verkstjóri, 12. Helgi Auðunsson afgreiðslu- maður, 13. Haraldur Aðalsteins- son vélsmíðameistari, 14. Hilmar Jónsson sparisjóðsstjóri. ■ VIÐSKIPTARÁÐHERRA hefur skipað nefnd til að éndur- skoða lög um samvinnufélög nr. 46/1937 og til að semja frumvarp til nýrra laga um það efni. í nefnd- inni eiga sæti Björn Friðfinnsson ráðuneytisstjóri, formaður, Erlend- ur Einarsson, fyrrverandi forstjóri, Hörður Zóphaníasson skólastjóri, Ólafur Sverrisson, stjórnarfor- maður Sambands íslenskra sam- vinnufélaga, og Stefán Már Stef- ánsson prófessor. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! JHttgtmÞIftfctfe Miðborgin lifi - hún er sameign okkar allra! Nýr vettvangur efnir til fundar um málefni miðbæjarins í Iðnó þriðjudaginn 22. maí kl. 20.30. r Avörp flyta m.a. þau Guðrún Jónsdóttir, arkitekt, sem skipar 4. sæti H-lista Nýs vettvangs, Ketill Axelsson, kaupmaður í Austurstræti, Pétur Gunnarsson, rithöfundur, Hrafn Jökulsson, sem skipar 5. sæti H-listans, og Hlín Agnarsdóttir, íbúi í miðborginni. Tónlist og léttar veitingar. Allt áhugafólk um blómlegt miðbæjarlíf boðið velkomið. VISA® Ármúla 8, símar: 8-22-75 og 68 MAÍTILBOÐ Nýsending af leðursófasettum. Vönduð og þægileg. Verð frá kr. 152.000, - stgr. Einnig hornsófarímiklu úrvali. Hagstætt verð. LÍTIÐ í GLUGGANN UM HELGINA. TILBOÐ OSKAST í Dodge Ram Raider (Mitsubishi Montero) 4x4 árgerð '87 (ekinn 40 þús mílur), Toyota Landcruiser S/W árgerð '84 og aðrar bifreiðar er verða sýndar á.Grensásvegi 9, þriðjudaginn 22. maí kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.00. Sala varnarliðseigna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.