Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990
21
ATVIN N MMAUGL YSINGA R
Saumakona
Óskum eftir að ráða vana saumakonu sem
fyrst til afleysinga í sumar.
Upplýsingar í síma 686066.
Skútuvogi 11.
Slökkvitækja-
þjónusta
Starfsmaður óskast nú þegar í framtíðar-
starf við slökkvitækjaþjónustu í Reykjavík.
Óskað er eftir laghentum, reglusömum og
stundvísum manni á aldrinum 25-30 ára.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „O-
9401" í síðasta lagi 23. maí nk.
Félagsráðgjafi
Staða félagsráðgjafa við Fangelsismála-
stofnun ríkisins er laus til umsóknar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist Fangelsismálastofnun
ríkisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir
1. júní nk.
Fangelsismálastofnun ríkisins,
20. maí 1990.
RIKISSPÍTALAR
Aðstoðarlæknir
Laus er til umsóknar staða aðstoðarlæknis
á Rannsóknastofu Háskólans í veirufræði,
Ármúla 1a. Staðan er til eins árs og veitist
frá 1. júní nk. eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir Margrét Guðnadóttir, for-
stöðulæknir, í síma 602410.
Umsóknir á umsóknareyðublaði lækna
sendist forstöðulækni.
Reykjavík, 20. maí 1990.
Framkvæmdastjóri
Fiskmarkaðurinn hf., Hafnarfirði,
vill ráða framkvæmdastjóra til starfa.
Starfið er laust strax eða samkvæmt nánara
samkomulagi. Æskileg er þekking/reynsla í
sjávarútvegi.
Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf,
sendist Ráðningarþjónustu Guðna Jóns-
sonar, Tjarnargötu 14, fyrir 27. maí.
Guðnt íónsson
RAÐCIOF fr RAÐN I NCARNON LISTA
TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Málmiðnaðarmenn
Við leitum að fólki til nýsmíði og viðgerða á
verkstæði okkar. Við óskum eftir fólki með
þekkingu á smíði úr ryðfríu stáli og með
áhuga á kælikerfum.
ffrnslvErk
Smiðsbúð 12, Garðabæ,
sími 641799.
yyx
/WKLIG4RÐUR hf.
Kjötiðnaðarmenn óskast til starfa í Mikla-
garð, Garðabæ.
Áhugasamir hafi samband við starfsmanna-
stjóra í Kaupstað í Mjódd, 3. hæð, f.h.
mánud. 21. maí, (ekki í síma).
Matreiðslumaður
Matreiðslumaður óskar eftir starfi á frystitog-
ara. Reynsla og góð meðmæli fyrir hendi.
Getur byrjað strax.
Upplýsingar í síma 75027 eftir kl. 19.00.
Tölvufræðingur!
óskar eftir föstu starfi eða tímabundnum
verkefnum. Margra ára reynsla af forritun.
Upplýsingar í síma 38151.
Framreiðslunemi
Hefur þú áhuga á að gerast framreiðslunemi
á nýstárlegu, skemmtilegu veitingahúsi, sem
er með metnaðinn í fyrirrúmi?
Ef svo er, hafðu þá samband á mánudag frá
kl. 14-16.
Jónatan Livingston Mávur,
veitingahús,
Tryggvagötu 4.
FJÓRPUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
ÁAKUREYRI
Staða meinatæknis við Rannsóknadeild
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyrir er laus
til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. sept-
ember 1990 til eins árs. Allar nánari upplýs-
ingar veitir yfirmeinatæknir.
Umsóknir sendist framkvæmdastjóra fyrir
28. maí nk.
Læknaritara vantar til sumarafleysinga á
Fæðinga- og kvensjúkdómadeild.
Upplýsingar veitir læknafulltrúi.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri,
sími 96-22100.
TÓNLISTARSKÓLINN
Á AKUREYRI
Stöðurforskólakennara og forskóla- og hljóð-
færakennara, í tengslum við grunnskóla, eru
lausar til umsóknar.
Umsóknarfrestur fyrir áður auglýstar stöður
fiðlu- og píanókennara eru framlengdar.
Umsóknir berist fyrir 29. maí 1990.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í s.
96-21788.
Garðabær
Starfsfólk óskast nú þegar til aðstoðar á
heimilum aldraðra og öryrkja.
Upplýsingar gefur fulltrúi öldrunarmála á
skrifstofu félagsmála í Kirkjuhvoli, Garðabæ,
sími 656622.
Félagsmálaráð Garðabæjar.
Lausar stöður
kennara og
skólastjóra
Við Grunnskólann á Hofsósi er laus staða
skólastjóra. Auk þess eru lausar stöður kenn-
ara í eftirtöldum greinum:
Tungumálum, raungreinum, hand- og mynd-
mennt auk sérkennslu.
Húsnæðishlunnindi í boði.
Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Svandís
Ingimundar, í síma: 95-37346 (vs), 95-37395
(hs), og formaður skólanefndar, Pálmi Röng-
valdsson, í síma 95-37400 (vs) og 95-37374
(hs).
Forritarar/
kerfisfræðingar
Hugbúnaður hf. óskar eftir að ráða forritara
og/eða kerfisfræðinga. Reynsla á Vax tölvur
æskileg.
Umsóknir merktar: „Hbún - 13348“ sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. maí nk.
Hugbúnaðurhf.,
Engihjalla 8,
200 Kópavogi,
srhi 641024.
Mælingarog
verkstjórn
Verktakafyrirtæki á Suðurnesjum óskar eftir
starfskrafti til:
A) Mælinga- og eftirlitsstarfa.
B) Stjórnunar jarðvinnuverka.
Viðkomandi verður að hafa nauðsynlega
menntun og einhverja reynslu af sambæri-
legum störfum.
Upplýsingar gefnar í síma 92-13580.
!
Ellert Skúldsoit bf*
„Au pair“
„Au pair“, ekki yngri en 18 ára óskast til
Vestur-Berlínar frá 1. september nk. til júlí/
ágúst ’91. Þarf að gæta 7 ára tvíbura hluta
úr degi. Þarf að hafa bílpróf og má helst
ekki reykja.
Fjölskyldan býr á góðum stað í borginni.
Nánari upplýsingar á íslensku í síma
9049-30-8312843 á kvöldin.
Umsóknir sendist sem fyrst til:
Dr. Wolfgang Edelstein,
Malvenstrasse 1,
1000 Berlin 45,
Þýskalandi.
Frá Flensborgar-
skólanum
Við Flensborgarskólann eru lausar til um-
sóknar á næsta skólaári kennarastöður í
stærðfræði, eðlisfræði, viðskiptagreinum og
íslensku.
Umsóknir sendist skólanum fyrir 1. júní.
Ennfremur vantar stundakennara í frönsku
(á haustönn) og landafræði.
Nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma
50092 og 50560.
Skólameistari.