Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990
SUMARPLÖIUR
Maí
23. Lækjartorg
25. Dalvík
26. Ólafsvík
27. til mánaðarmóta Kynningarferð (út-
varp og sjónvarp) til Norðurlanda vegna
útkomu lagsins „Eitt lag enn".
Júní
1. Inghóll-Selfossi
8. Miðgarður - Skagafirði
9. Ýdalir-Þingeyjarsýslu
10. Hótel Stykkishólmur
17. Akureyri
22. Skjólbrekka - Mývatnssveit
23. Félagsheimilið - Ólafsfirði
29. Aratunga
30. Sindrabær - Höfn
Júlí
5. Gautaborg - All Star Festival
7. Njálsbúð
12. Landsmót UMFÍ Mosfellsbæ
13. Landsmót UMFÍ Mosfellsbæ
14. Landsmót UMFÍ Mosfellsbæ
21. Lónshátíð v/Hornafjörð
27. Sjallinn-Akureyri
28. Miðgarður-Skagafirði
Agúst
Verslunarmannahelgin ???
7. Tónleikaferð um Norðurlönd fram í
september.
Missið ekki af þessari frábæru hljómsveit.
Stjórnin áritar plötu slna í verslun okkar í Kringlunni miðvikudaginn 23. maí milli kl. 5-6.
Ath. Eitt lag enn er fáanleg á hljómplötu og kassettu. Geisladiskurinn er væntanlegur
seinna í vikunni.
Eftir frábæra frammistöðu Stjórnarinnar I
Zagreb á dögunum erum við hjá Sklfunni stolt
af því að bjóða nú upp á fyrstu breiðskífu
þessarar stórskemmtilegu hljómsveitar. Nú
þegar er smáskífan með fyOne more song“ að
koma út vfða um Evrópu og má telja fullvíst að
þessi breiðskífa muni koma vída, út þegar
enska útgáfa hennar verður tilbúin seinna í
sumar. Stjórninni hefur þegar verið boðið að
leika á tveimur stórum útihátíðum á
Norðurlöndum í sumar með mörgum
heimsþekktum listamönnum eins og Tinu
Turner, B.B. King, Chaka Khan, Sanne
Salomonsen o.fl.
Stjórnin mun koma fram á eftirtöldum stöðum I sumar:
LAUGAVEGI 33 - S. 600933, KRINGLUNNI - S. 600930, LAUGAVEGI96 (Hljóðfærahús Rvíkur) - S. 600934 PÓSTKRÖFUSÍMI (símsvari) - 680685
Aörar nýjar og nýlegar plötur
A TRIBE CALLED QUEST -
PEOPLESINSTINCTIVE TRAVELS
ABC - ABSOLUTELY
MC HAMMER-
PLEASE HAMMER DON’T HURTTHEM
JANET JACKSON - RHYTHM NATION 1814
LISA STANSFIELD - AFFECTION
SLAUGHTER - STICKIT TO YA
TAYLOR DAYNE - CAN'T FIGHT FATE
DAVID A. STEWART - LILY WASHERE
SONIA - EVERYBODY KNOWS
DAVE EDMUNDS -
CLOSERTOTHE FLAME
THE CHURCH - GOLD AFTERNOON FIX
BIG FUN - POCKET FULL OF DREAMS
BLACK BOX - DREAMLAND
SNAP-WORLD POWER
CELTIC FROST - VANITY/NEMESIS
ETTA JAMES - STICKIN' TO MY GUNS
ANDY SHEPPARD - SOFT ON THEINSIDE
ROADSIDE PICNIC - FOR MADMEN ONLY
JOHN SCOFIELD - TIME ON MY HANDS
YOUNG MC - STONE COLD RHYMIN’
CARLY SIMON - ROMANCE
ROXETTE - LOOK SHARP
SEDUCTION-
NOTHING MATTERS WITHOUTLOVE
WHITESNAKE - SLIP OFTHETONGUE
THE NOTTING HILLBILLIES -
MISSING PRESUMED
THE SMITHEREENS - 11
THE STONE ROSES-THE STONE ROSES
DIANNE REEVES - NEVER TOO FAR
HONEY B ANDTHE T-BONES -
ON THE LOOSE
BRENDAN CROKER -
BOATTRIPS 1N THE BAY
LAID BACK - HOLE IN THE SKY
YNGWIE MALMSTEEN - ECLYPSE
BABYLON A.D.- BABYLON A.D.
DIO - LOCK UPTHE WOLVES
MARTIN STEPHENSON AND
THE DAINTEES - SALUTATION ROAD
DANCE WITH A STRANGER -
FOOLS PARADISE
MEN THEY COULDN'T HANG -
5 GLORIOUS YEARS
BUCKWHEAT ZYDECO -
WHERETHERE'S SMOKE
Væntanlegar gæðaplötur
JEFF HEALEY BAND - HELLTO PLAY
BIGCOUNTRY-
THROUGH A BIG COUNTRY (GR.HITS)
HOTHOUSE FLOWERS - NÝ PLATA
JOE COCKER - THE VERY BEST OF LIVE