Morgunblaðið - 26.05.1990, Síða 3

Morgunblaðið - 26.05.1990, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAI 1990 xTli Borgarstjómarkosningar 26. maí 1990 GEGN GLUNDRODA Vinstri flokkamir sem mynda óvinsælustu ríkisstjóm á íslandi fyrr og síðar bjóðast nú til þess að taka að sér stjóm Reykjavíkur. Vinstri stjómin í Reykjavík á ámnum 1978 til 1982 er öllum í fersku minni. Þá logaði allt í innbyrðis deilum. Þá vom vinstri flokkamir þrír. Nú em þeir sex. Glundroðinn leiddi til stöðnunar og doða í atvinnulífi. Borgarbúum fækkaði og fyrirtæki fluttu brott. Kosningaloforð vinstri flokkanna vom svikin. Reykvíkingar vilja ekki vinstri stjóm. Atkvæði greitt D-lista Sjálfstæðisflokksins er eina tryggingin gegn glundroða.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.