Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 12
IStfNSU AUGIÝSINGASTOMN H(. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAl 1990 STUDNINOS D-USTANS, RCYKJAVÍK Vinir og velunnarar Sjálfstœðisflokksins eru velkomnir í kosningamiðstöðvar flokksins í Reykjavík í dag og í kjördagskaffi í Valhöll. Heitt verður á könnunni ogfátt jafnast á við stemmninguna í kring um kosningastarfið. Munum að morgunstund gefur gull í mund — kjósum snemma. Sjálfboðaliðar Þeir sem vilja vinna fyrir Sjálf- stæðisflokkinn í dag og ekki hafa þegar haft samband eru vinsamlega beðnir að snúa sér til upplýsingamiðstöðvarinnar í Valhöll. Síminn þar er 82900. >TY RKTARMADUR SJÁLFST/KDISFUOKKSINS Í7 rli KjördagskaHi í Valhöll í dag verður opið hús í kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1, frá kl. 13 til 20. Sjálfstæðismenn eru hvattir til að líta inn. Geríst styrktarmenn í dag Sjálfstæðisflokkurinn byggir fjárhagslega afkomu sína ein- vörðungu á framlögum flokksmanna og stuðnings- manna. Kosningabaráttan kost- ar mikið fé. Góð og skilvirk leið til að f styðja þetta starf fjárhagslega er að gerast styrktarmaður. Þeir sem óska eftir að gerast styrktarmenn geta haft sam- band í síma 91-82900. Með reglulegu framlagi sínu greiðir styrktarmaðurinn um leið eigið félagsgjald í sjálfstæðisfélagi og styrkir þar með starfið á heimaslóðum sínum. Bifreiðaþjónusta Þeir kjósendur í Reykjavík sem óska eftir að aðstoð til að komast á kjörstað eru beðnir að hafa samband við kosninga- miðstöðvar eða bifreiðaaf- greiðslur Sjálfstæðisflokksins. Einnig er hægt að hafa sam- band við upplýsingamiðstöðina í Valhöll, í síma 82900. Bifreiðaafgreiðslur: • Austurstræti lOa, símar 626495 og 626496. • Þönglabakka 6, símar 670341 og 670367. • Skógarhlíð 10, sími 20720. Kosningamiðstöð ungs fólks Ungir kjósendur eru boðnir velkomnir í kosningamiðstöð ungs fólks við Austurstræti 6, þar sem áður var skóbúðin Ríma. Þar má búast við ósvikinni kosningastemmningu, og boðið verður upp á hressingu. Kosningamiðstöðin er á veg- um Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Símar eru 624193 og 624194. Happdrætti ‘ styrktarmanna Allir sem verða styrktarmenn fyrir 31. maí taka sjálfkrafa þátt í happdrætti styrktar- manna Sjálfstæðisflokksins. Vinningur er Mitsubishi Colt, árgerð 1990. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.