Morgunblaðið - 26.05.1990, Side 13

Morgunblaðið - 26.05.1990, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990 13 Kosningavaka í Súlnasal í kvöld munu sjálfstæðismenn hittast í Súlnasal Hótel Sögu til að fylgjast með talningunni og slaka á eftir eril dagsins. Kosningavakan stendur frá kl. 22 til 3 eftir miðnætti. Hljómsveitin Einsdæmi leikur fyrir dansi. - Ragnar Bjarnason tekur lagið og spjallar við gesti á léttu nótunum. Risasjónvarpsskjár tryggir að allir geta fylgst með nýjustu tölum. jJ: Kjörstaðir Kosning hefst kl. 9 og stendur til kl. 23. Nánari upplýsingar um það hvar fólk á að kjósa er að finna í auglýsingu frá yfir- kjörstjórn í Reykjavík. Kjör- staðirnir eru á eftirtöldum stöðum: • Álftamýrarskóla • Árbæjarskóla • Austurbæjarskóla • Breiðagerðisskóla • Breiðholtsskóla • Fellaskóla • Foldaskóla • Langholtsskóla • Laugarnesskóla • Melaskóla • Miðbæjarskóla • Sjómannaskóla • Ölduselsskóla Að auki eru kjördeildir á Grund, Hrafnistu og í Sjálfs- bjargarhúsinu, Hátúni 12. Kjósum snemma í dag. 00 ,8. Utankjörstaðaskrifstofa Skrifstofan hefur aðsetur í Valholl, Háaleitisbraut 1. Þar eru gefnar upplýsingar um kjörskrá, allt sem lýtur að utankjörstaðakosningum og aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk sem kýs utan kjörstaðar er beðið að láta utankjörstaðaskrifstofuna vita. Símar eru 679053, 679054 og 679056. Kosningamiðstöðvar í Reykjavík í kosningamiðstöðvunum fer fram stjórn kosningastarfsins í hverfum borgarinnar og þar er tekið á móti óskum um akstur á kjörstað. Nes- og Melahverfi Austurstræti lOa, sími 626485. ■ ^ Vestur- og Miðbœjarhverfi Austurstræti lOa, sími 626492. Austurbœr og Norðurmýri Austurstræti lOa, sími 626487. Hlíða- og Holtahverfi Hekluhúsið, Brautarholts- megin, sími 626532. Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 686532 Laugarnesh verfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 687946. Langholtshverfi Faxafen 5, sími 679308. Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshvetfi Faxafen 5, sími 680301. Breiðholtshverfi Þönglabakki 6, símar 670349 og 670297. Árbœr, Selás og Ártúnsholt Hraunbær 102b, sími 672162. Grafarvogur Gunnlaugsbúð við Hverafold, sími 675349. AtMMNN UPPLÝSINGAMmSTÖD Allar upplýsingar varðandi kosningarnar og starf á vegum D-listans á kjördag eru veittar í síma 82900. Kosning hefst kl. 9 og stendur til kl. 23. Morgunstund gefur gull í mund — kjósum snemma. 5 Borgarstj ómarkosningar 26. maí 1990

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.