Morgunblaðið - 26.05.1990, Síða 19

Morgunblaðið - 26.05.1990, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990 1S Nýr skattvang- ur - nei takk eftir ÓlafHauksson Ef Nýr vettvangur kemst í þá aðstöðu að efna kosningaloforð sín í borgarstjómarkosningunum, þá mun reikningurinn eftir fyrsta kjörtímabilið líta þannig út: Loforð Nýs vettvangs og hvað þau munu kosta umfram fjárhags- áætlun borgarinnar: 1. Hraða hreinsun strandlengj- unnar, þannig að framkvæmdum verði lokið eftir 3 ár, í stað 10 ára ... 2,5 milljarðar kr. 2. Átak í húsnæðismálum, 2.000 félagslegar íbúðir byggðar á fjórum árum (7 millj. kr. hver íbúð að meðaltali)... 2 milljarðar kr. og 12 milljarðar að auki teknir að láni. 3. Rejðhjól handa borgarstjóra (væntanlega 15 gíra fjallahjól).. 50 þúsund kr. 4. Stóraukið framboð á dagvist- arplássum, allir sem vilja geti kom- ið börnum í heilsdagsvist... 4 millj- arðar kr. 5. Nýtt útivistarsvæði við Rauðavatn... 50 millj. kr. 6. Hjólareiðastígur umhverfís borgina... 300 millj. kr. 7. Skokkbrautir víða um borg- ina ... 50 millj. kr. 8. Stuðningur við ný smáfyrir- tæki... 400 millj. kr. 9. Markviss barátta gegn fíkni- efnum... 100 millj. kr. 10. Einsetinn skóli... 0 kr. Málið er þegar í farsælum farvegi undir stjóm sjálfstæðismanna, þannig að loforð í þessum efnum rúmast innan ramma fjárhagsáætl- unar. 11. Aukið umferðaröryggi, 400 umferðaröldur á 70 þús. kr. stk. ... 28 millj. kr. 12. Meiri stuðningur við íþrótta- félög en þegar er ... 200 millj. kr. Samtals... 10 milljarðar, 128 milljónir og 50 þúsund kr. (þessar 50 þús. eru fyrir fjallahjól borgar- stjóra). Allt eru það hin bestu mál sem Nýr vettvangur býðst til að gera fyrir okkur borgarbúa í logandi grænum hvelli. Gangi þetta eftir verður Reykjavík stórkostlegri borg en nokkm sinni fyrr. Að vísu gjald- þrota, en slíkt fylgir óhjákvæmilega því að eyða um efni fram. Rúmir 10 milljarðar á fjórum árum þýða að útsvar launafólks í borginni þarf að hækka um 35%, ef borgin á ekki að verða gjald- þrota. Þess í stað verða heimilin auðvitað gjaldþrota. Það nægir fólki væntanlega að Ólafur Hauksson „Rúrair 10 milljarðar á flórum árum þýða að útsvar launafólks í borginni þarf að hækka um 35%, ef borgin á ekki að verða gjald- þrota.“ vera að kikna undan skattaáþján vinstri stjórnarinnar í landinu, þó við köllum ekki líka yfir okkur nýj- an skattvang í borginni. Höfundur er blaðamaður. Hvers vegna Nýjan vettvang? eftir Kristrúnu Guðm undsdóttur í dag göngum við að kjörborðinu og kjósum okkur fulltrúa í borgar- stjóm Reykjavíkur næstu fjögur árin. Nýr vettvangur er samtök fólks sem vill brjóta upp gamlar flokkspólitískar hefðir og fólk sem hefur ekki fundið sér stað í litrófi gömlu flokkanna, en er tilbúið að starfa með öðmm umbótasinnum að því að byggja upp borg sem okkur borgarbúum er sæmandi. Það er öllum ljóst sem á annað borð hafa fyglst eitthvað með stjómmálum í Reykjavíkurborg að minnhlutaflokkamir hafa oft átt gott samstarf og náið að móta sam- eiginlegar tillögur í mikilvægum málum, en þær hafa sjaldnast náð fram að ganga. Þeim sem ráða ríkjum í borgarstjóm er ekki sama hvaðan gott kemur, þeir verða að geta eignað sér afkvæmið. Það gefur augaleið að þeir sem viðhafa slíka stjómarhætti era veikir stjórn- endur, jafnvel þótt þeir sýnist ábúð- arfullir á stundum. Við búum í lýðræðisríki, en hvemig er lýðræðið í reynd? Fáum við að hafa áhrif í mikilvægum málum sem snerta okkur sjálf og okkar nánasta umhverfi? Við vitum að svo er ekki. Það kemur ekki til greina að efna til skoðanakannana um mál sem varða alla borgarbúa og það er ekki tekið tillit til fólks sem vill hafa áhrif á sitt nánasta umhverfi jafnvel þótt lagðar séu fram undirritaðar bænaskrár þar að lútandi. Þá gildir alveg sami hrokinn og gagnvart fulltrúum minnihlutans í borgarstjórn. Það er því alveg nauðsynlegt að til verði eitt sterkt afl til mótvægis við núverandi meirihluta. Þess vegna er nauðsynlegt að gera sigur Nýs vettvangs sem glæsilegastan. Þar er bæði fólk með reynslu af borgarmálum og fólk sem ekki hef- ur komið nálægt pólitík en trúir á samtakamáttinn. Reykjavík er rík borg þar sem öllum á að geta liðið vel, það er „Það er því alveg nauð- synlegt að til verði eitt sterkt afl til mótvægis við núverandi meiri- hluta. Þess vegna er nauðsynlegt að gera sigur Nýs vettvangs sem glæsilegastan." aðeins spuming um forgangsröð verkefna. Við á Nýjum vettvangi teljum löngu tímabært að minnka streitu borgarbúa með því að setja þarfír fólksins í fyrirrúm. Við viljum sjá borgarbúa geta notað lýðræðis- legan rétt sinn oftar en á fjögurra ára fresti. Valið er okkar kjósenda. eftirHrafh Gunnlaugsson Pólitík snýst öðru fremur um menn. Undir forystu Davíðs Odds- sonar hefur Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík tekið forystu á sviði lista og menningarmála af slíkum krafti, að þeir flokkar sem lengi töldu menninguna skrautfjöður í sínum hatti, eru löngu fallnir í skuggann. Þetta ættu allir áhugamenn um list- ir og litskrúðugt mannlíf að hafa hugfast nú þegar gengið er til kosn- inga um Reykjavík. Listamenn og stjómmálamenn eiga það sameigin- legt að verk þeirra bera starfi þeirra vitni. Davíð hefur sýnt í verki, að hann er sá stjórnmálamaður Kristrún Guðmundsdóttir í dag getum við svarað því hvort við teljum mikilvægara að byggja upp nútíma þjónustu sem þjónar öllum borgarbúum, ungum sem gömlum, eða að láta sjálfstæðis- menn í borgarstjórn halda áfram að reisa sér rándýra ótímabæra minnisvarða. Höfundur er í 19. sæti á H-lista Nýs vettvangs. íslenskur sem listamenn geta treyst og stendur við gefín fyrirheit. Kjós- um því Davíð til forystu í Reykjavík, hvar í flokki sem við stöndum í landsmálunum. Þegar litið er til kosninga sem fara fram í dag, dettur manni ósjálfrátt í hug, að skoðanakönnun getur reynst þeim hættulegust sem vinnur hana. Slík könnun telur fólki trú um, að sigur sé hvort sem er unninn, þótt úrslitaslagurinn sjálfur sé eftir. Þetta vita andstæðingar Davíðs Oddssonar, og úr því önnur vopn bíta ekki á Davíð, er nú reynt að svæfa Reykvíkinga á verðinum og gera þá værukæra: Davíð vinnur þetta hvort sem er! Það er ástæðu- laust að láta hann vinna of stórt! Sköpum aðhald — kjósum hina!, Hvar í flokki sem við stöndum Kjósum Hafiiar- firði trausta flármálasljórn * eftir Þorgils Ottar Mathiesen Þegar við göngum til bæjar- stjórnarkosninga hljótum við að leggja höfuðáherslu á, að þeir sem kosnir verða, fari sem best með sameiginlega sjóði bæjarbúa. í fjögur ár hafa vinstri flokkam- ir farið með stjórn Hafnarfjarðar og þeir ganga nú til kosninga í skjóli þess að bæjarbúar horfí ein- ungis á framkvæmdimar, en láti sig engu skipta hvemig að þeim hefur verið staðið. Frambjóðendur vinstri flokkanna treysta sér ekki til þess að ræða fjármálin enda era þau þeim mjög óþægileg, og þeir vilja ekki að Hafn- firðingar fái vitneskju um rétta skuldastöðu bæjarsjóðs. En Hafnfirðingar eiga skilyrðis- lausan rétt á því að fá skýrar upp- lýsingar um skuldir bæjarfélagsins og það er réttlát krafa þeirra að reikningar bæjarsjóðs séu afgreidd- ir og birtir fyrir bæjarstjórnarkosn- ingar, en ekki farið með þá sem leyniplagg. Það verður að koma í ljós hvern- ig framkvæmdir hafa verið fjár- magnaðar. Framkvæmd sem átti að kosta 15 milljónir kostaði þegar upp var staðið 47 milljónir og þann- ig hefur verið um flestallar fram- kvæmdir, ekki farið eftir neinum áætlunum. Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri bæjarsjóðs hafa skuldir Hafnfírð- inga aukist á kjörtímabili vinstri flokkanna um 1.000 milljónir króna, en fjárfesting á sama tíma nemur um 900 milljónum. Sj ómannasamningar: Annar fundur á þriðjudag FULLTRÚAR Sjómannasam- bands íslands og Landssambands íslenskra útvegsmanna sátu á þriggja klukkustunda löngum fúndi hjá ríkissáttasemjara á miðvikudag um nýja kjarasamn- inga og hefúr annar fúndur verið ákveðinn á þriðudaginn kemur, 29. maí. Sjómenn hafa verið með lausa samninga frá því um áramót og eru ein fárra stétta sem ekki hafa lokið kjarasamningum. Stærsta deiluefni aðila er sú hlutdeild sem sjómenn bera í olíukostnaði og vilja þeir fá fram breytingar í þeim efnum. „En Hafnfirðingar eiga skilyrðislausan rétt á því að fá skýrar upplýs- ingar um skuldir bæjar- félagsins og það er réttlát krafa þeirra að reikningar bæjarsjóðs séu afgreiddir og birtir fyrir bæjarsfjórnar- kosningar, en ekki faric með þá sem leyni- plagg.“ Við spyijum því hvernig tekjun bæjarsjóðs hafí verið varið. Vissulega hafa þær farið í ýmss sjálfsagða þjónustu, en alltof stói hluti hefur farið í aukinn fjár- magnskostnað og afleiðingai stjórnleysis, svo brúa hefur þurfi bilið með aukinni lántöku. Sjálfstæðismenn vilja byggj; nútímabæjarfélag á traustum granni skynsamlegrar fjármála- stjórnar, sem skerðir ekki fram- kvæmdagetu né þjónustu fram- tíðarinnar. Ungt fólk gerir sér grein fyrir, hversu mikilvægt það er, að safna ekki meiri skuldum en það getur staðið undir að greiða. Urigu fólki er ennfremur ljóst, að ábyrg og traust fjármálastjórn bæjarfélagsins er afar mikilvæg og það er hagur þess fyrst og fremst, að vel sé stjórnað. Þess vegna mun unga fólkið kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Höfundur er viðskiptafræðingur og skipar 3. sætiá framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Hrafn Gunnlaugsson þeir fá hvort sem er svo lítið! En hvernær breytist „aðhald“ og of mikil sigurvissa í hreinan ósigur? Þess eru ótal dæmi úr pólitískri „Þegar litið er til kosn- inga sem fara fram í dag, dettur manni ósjálfrátt í hug, að skoðanakönnun getur reynst þeim hættuleg- ust sem vinnur hana.“ sögu, að kjósendur hafi fengið yfi sig allt aðra en þeir vildu, vegn: þess að þeir töldu öllu óhætt,’áðu en hættan var liðin hjá. Verum ekki of sigurviss. Kosn ingadag skal að kvöldi lofa. Látun ekki eigið kæruleysi verða þa' vopna sem reynist andstæðingur. Davíðs Oddssonar skæðast. Mætur á kjörstað. Sigur í skoðanakönnun getu reynst hefndargjöf. Aðalslagurim er eftir og enginn sigur vinnst fyrir fram. Höfundur er ritliöfundur og kvikmyndaieikstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.