Morgunblaðið - 26.05.1990, Page 27

Morgunblaðið - 26.05.1990, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAI 1990 27 Könnun Vísis á fylgi Sjálfstæðis flokksins 6 dögum fyrir kosningar Kosninga■ úrslit Könnun DV á fylgi Siálf- stæoisflokksins 3 dögum fyrir kosningar Kosninga■ úrslit Könnun Hag- vangs á fylgi Sjálfstæðisflokk- sins 7 dögum fyrir kosningar Kosninga■ úrslit Það er kosið umframtíð Reykjavíkur í borgarstjórnarkosningunum á laugardaginn Skoðanakannanir undanfarin tólf ár staðfesta að hvert og eitt atkvæði í borgarstjómarkosningunum í Reykjavík skiptir máli. Atkvæði þitt getur ráðið úrslitum um það hvort samhentur meirihluti sjálfstæðismanna eða sex sundurleitir flokkar og flokksbrot vinstri manna stjórna höfuðborg okkar. Flokkarnir sem mynda óvinsælustu og duglausustu ríkisstjóm íslands fyrr og síðar bjóðast nú til þess að taka að sér stjóm Reykjavíkur. Reynslan sýnir að fylgi Sjálfstæðisflokksins er meira í könnunum en í kosningum. Þess vegna verður að taka öllum spám um fylgi flokksins með varúð. Mestu skiptir að Reykvíkingar mæti á kjörstað laugardaginn 26. maí og standi vörð um áframhaldandi styrka stjórn í Reykjavík undir forystu Davíðs Oddssonar borgarstjóra. Borgarstjórnarkosningar 26. maí 1990

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.