Morgunblaðið - 26.05.1990, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 26.05.1990, Qupperneq 39
MORGÚNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990 39 KENNSLA Frá Héraðsskólanum á Laugarvatni Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júní. í skólanum eru 8. og 9. bekkur grunnskóla. Upplýsingar í síma 98-61112. Skólastjóri. Fyrri lífa námskeið Nk. sunnudag verður haldið námskeið í hvernig má kynnast sínum fyrri lífum. Kennd verður kristosaðferðin. Leiðbeinandi er Þórunn Helgadóttir. Kennslustaður er Frískandi, Faxafeni 9. Einkatímar. Takmarkaðurfjöldi þátttakenda. Innritun og upplýsingar í síma 27758. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Fyrri sala á eftirtöldum fasteignum þrotabús Fiskvinnslunnar hf., Seyðisfirði, fer fram í skrifstofu embættisins, miðvikudaginn 30. maí 1990 kl. 09.00, eftir kröfum Landsbánka íslands, lögfræðingadeild- ar, Byggðastofnunar, Verslunarlánasjóðs og skiptaréttar: Strandarvegur 37, Seyðisfirði, Öldugata 8, Seyðisfirði, Hafnargata 37, n.h., Seyðisfirði, Bjólfsgata 7 e.h., Seyðisfirði, Austurvegur 36, Seyðisfirði, Ránargata 17, að undanskildri 920m2 lóð og húsinu „Glaúmbæ", Seyðisfirði og Söltunarstöð Vestdalseyrarvegi, Seyðis- firöi. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. ■ Bæjarfógetinn, Seyðisfirði. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 29. maí fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalstræti 32, n.h. austurenda, ísafirði, þingl. eign Péturs Ragnars- sonar o.fl., eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Guðjóns Á. Jónssonar. Fremri-Bakka, Nauteyrarhreppi, Norður-ísafjarðars., þingl. eign Sigríðar Vagnsdóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Fremri-Breiðdat, Vestur-isafjarðars., þingl. eign Ásgeirs Kr. Mikkaels- sonar, eftir kröfum Búnaðarbanka íslands, veðdeildar Landsbanka Islands og Trésmiðju Þorvaldar Ólafssonar hf. Annað og síðara. Góuholti 8, Isafirði, þingl. eign Arnars Kristjánssonar, eftir kröfum veödeildar Landsbanka íslands og Lifeyrissjóös Vestfirðinga. Annað og siðara. Heimabæ 3, Isafirði, þingl. eign Bjarna Þórðarssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Sanitas, Pólaris og Samvinnubanka Islands. Annað og síðara. Hlíðarvegi 3, Suðureyri, þingl. eign Þorleifs Hallbertssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Hlíðarvegi 26, isafirði, talin eign Harðar Bjarnasonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, veðdeildar Landsbanka Islands, Bæjar- sjóðs Isafjaröar, Útvegsbanka Islands, Hótel Hafnar, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Vöruvals og Agnars Sigurðssonar. Annað og síðara. Hliðargötu 42, Þingeyri, þingl. eign Guðmundar M. Kristjánssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Hnífsdalsvegi 8, suðurenda, Isafiröi, þingl. eign Baldurs Jónssonar, eftir kröfu Útvegsbanka Islands. Annað og síðara. Kirkjubóli i Bjarnadal, Mosvallahreppi, Vestur-lsafjarðars., talin eign Sigurðar G.. Sverrissonar, eftir kröfu Búnaðarbanka Islands. Fagraholti 12, Isafirði, þingl. eign Árna Sigurðssonar, eftir kröfum Sparisjóðs Súðavíkur og innheimtumanns ríkissjóðs. Lyngholti 3, Isafirði, þingl. eign Bryngeirs Ásbjörnssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Ólafstúni 4, Flateyri, þingl. eign Hinriks Kristjánssonar, eftir kröfu Byggðastofnunar. Skeiöi 5, ísafirði, þingl. eign isverks hf., eftir kröfum innheimtu- manns rikissjóðs og Byggðastofnunar. Annað og síðara. Sunnuholti 1, Isafirði, þingl. eign Guðmundar Þórðarsonar, eftir kröf- um Steiniðjunnar hf., Bæjarsjóðs Isafjarðar, Byggingafélagsins Borg- ar hf. og Byggingasjóðs ríkisins. Tjarnargötu 7, Flateyri, þingl. eign Guðmundar Helga Kristjánsson- ar, eftir kröfu Byggðastofnunar. Vallargötu 7, Flateyri, þingl. eign Jóhannesar Kr. Ingimarssonar, eft- ir kröfum Sparisjóðs Keflavíkur og veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á Hjallavegi 9, 3.h. t.v., Flat- eyri, þingl. eign Bjarna S. Benediktssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, fer fram föstudaginn 1. júní 1990 kl. 14.00 á eigninni sjálfri. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. TILKYNNINGAR Bílar B-listans Þeir, sem þurfa á akstri að halda á kjördag, hafi samband við kosningaskrifstofu Fram- sóknarflokksins, Grensásvegi 44. Simar 679227,679226, 679225. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Langholtssöfnuður Reykjavík Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í safnað- arheimilinu við Sólheima miðvikudaginn 30. maí 1990 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Aðalfundur Aðalfundur Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness hf. (SFA) verður haldinn, þriðjudag- inn 29. maí 1990, á skrifstofu félagsins, Akursbraut 11, kl. 16.00. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Ársreikningar 1989. 4. Tillaga stjórnar SFA um innlausn hluta- fjár í Heimaskaga hf. skv. 131. grein hluta- fjárlaga og sameining félaganna. 5. Utgáfa jöfnunarbréfa. 6. Hlutafjáraukning um kr. 20.000.000. 7. Nýjar samþykktir fyrir félagið, þar sem m.a. eru felldar niður hömlur á sölu hluta- bréfa. 8. Kosning stjórnar og endurskoðenda. 9. Önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjarðarsókn - aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarsóknar fer fram nk. sunnudag þann 27. maí í Álfafelli, íþróttahúsinu við Strandgötu, eftir guðsþjón- ustu í Hafnarfjarðarkirkju sem hefst kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og kosn- ing þriggja fulltrúa í sóknarnefnd. Kaffiveitingar. Safnaðarstjórn. Fundarboð Aðalfundur N.T. umboðsins, Akureyri, verður haldinn föstudaginn 8. júní 1990 í Hótel Norðurlandi, Geirsgötu 7, Akureyri. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um sameiningu við Suðurgarð hf. 3. Önnur mál. Fundargögn afhent við innganginn. Stjórn N.T. umboðsins hf. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Reykjaneskjördæmi - kosningaskrifstofur Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins og H-listans i Garði vegna bæjarstjórna- og sveitarstjórnakosninganna 26. maí, eru á eftir- töldum stöðum: 170 Seltjarnarnes Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Austurströnd 3, sími 91-611220. Forstöðumaður: Margrét Þórarinsdóttir. 200 KÓpavogur Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Hamraborg 1, símar 91 -40708 og 91-40805. Forstööumaður: Þorgeir Runólfsson. 210 Garðabæ Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisfiokksins, Garðatorgi 1, símar 91- 656043, 91- 656243 og 91-656371. Forstöðumaður: Bjarki Már Karlsson. 220 Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Strandgötu 29, sími 91-50228. Forstöðumaður: Valdimar Svavarsson. 250 Gerðahreppur - Garður Kosningaskrifstofa H-listans, símar 92-27366 og 92-27368. Kosningastjóri: Finnbogi Björnsson. 270 Mosfellsbær Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Urðarholti 4, símar 91-667755, 91-667793 og 91-667794. Forstöðumaður: Stefanía Helgadóttir. 270 Kjalarnes Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Gili, símar 666034 og 666715. Forstöðumaður: Magnús Jónsson. 225 Bessastaðahreppur Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Iþróttahúsinu, sími 91- 650310. Forstöðumaður: Jóhann Jóhannsson. 230 Keflavík Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Hringbraut 92 (Nonni & Bubbi), sími 92-12021. Forstöðumaður: Erla Sveinsdóttir. 260 Njarðvfk Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Hólagötu 15, sími 92-13021. Forstöðumaður: Böðvar Jónsson. 240 Grindavík Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Víkurbraut 27, sími 92- 68685. Forstöðumaður: Guðjón Þorláksson. 245 Sandgerði Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Tjarnargötu 2, sími 92-37757. Forstöðumaður: Sigurður Bjarnason. Stjórn Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi. ¥él agslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 & 11798 19533 Sunnud. 27. maí kl. 13. Göngudagur Ferðafélagsins Fjölskylduhátíð f Heiðmörk. Ferðafélagið efnir til göngudags i 12. sinn og að þessu sinni í Heiðmörk, sem er einmitt 40 ára á árinu. Farið verður í stutta og létta fjöl- skyldugöngu (ca. 2 klst.) frá skógarreit F.í. Siðan verður pylsugrill (hafið pylsur með), sungið við gítar- og harmóníku- undirleik og farið í leiki. Þetta veröur sannkallaður fjölskyldu- dagur í Heiðmörk. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin, ki. 13.00. Verð 500 kr. en fritt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd foreldra sinna. Þátttakendur geta einnig kom- ið á eigin bílum (ekið hjá Sil- ungapolli eða Rauðhólum) að Ferðafélagsreitnum. Mætið hvernig sem viörar og kynnist Ferðafélaginu. Tilvalið að skrá sig í félagið á staðnum. Þátttakendur fá afhent ókeypis barmmerki F.f. og merki göngu- dagsins ásamt sérriti Feröafé- lagsins um Heiðmörk. Einnig verður óvæntur glaöningur fyrir yngri þátttakendurna. Fyrirhugaðri hjólreiðaferð er frestað um sinn. Kjósið ferðir F.i. Ferðafélag íslánds. 'Ufonrli fe-rT HÚTIVIST GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Sunnudagur 27. maí Þórsmerkurgangan Kl. 9.30: Miðdalur - Kolviðar- hóll. Vegna sveitastjórnakosn- inga verður 9. áfanga Þórsmerk- urgöngunnar frestað og í stað þess gengin gömul þjóðieið ofan vatna frá Miödal yfir Miðdalsheiði og Bolaöldur að Kolviðarhóli. Til stóð að fara þessa leið í 3. áfanga Þórsmerkurgöngunnar, en vegna vonskuveðurs var þá valin önnur leið. Kl. 13.00: Lyklafell - Kolviðar- hóll. Sameinast morgun- göngunni við litla Lyklafell. Brott- för í báðar ferðirnar frá BSf- bensínsölu. Stansaö við Árbæj- arsafn. Verð kr. 800,-. Hjólreiðaferð Nú eru hjólreiðaferöir Útivistar að hefjast að nýju eftir vetrarhlé. Við byrjum á þvi að hjóla Heið- merkurhringinn. Auðveld leið við allra hæfi og tilvalin reynsluferð fyrir lengri áfanga. Fararstjórar: Vanir hjólreiðarmenn. Brottför frá Árbæjarsafni kl. 13.30. Ath! Hægt er að fara með rútu frá BSÍ-bensínsölu uppi Árbæ kl. 13.00. Verð kr. 200,-. Sjáumst. Útivist. H ÚTIVIST GRÓFINNi I • REYKJAVÍK • SÍMl/SÍMSVUI 14606 Um hvítasunnuna: 1 .-4. júní Þórsmörk - Goðaland Nú eru Básarnir að vakna til lifsins eftir vetrardvalann og til- valið að fagna nýju sumri á þessu óviðjafnanlega svæði. Fararstjóri: Fríða Hjálmarsdóttir. Fimmvörðuháls - Básar Gengið frá Skógum yfir hálsinn í Goðaland. Um 9 klst. gangur. Fararstjóri. Lovísa Christiansen. Snæfellsnes - Snæfellsjökull Gist á Hellissandi og lögð áhersla á að skoöa nesiö utan- vert. Gengið á jökulinn og með- fram ströndinni - Öndveröarnes - Svörtuloft - Dritvík og skoðuð gilin við norðurrætur jökulsins. Sundlaug á staðnum. Strandbál og grillveisla. Fararstjórar: Ingi- björg Ásgeirsdóttir og Sigurður Sigurðarson. Breiðafjarðareyjar - Helgafellssveit Sigling um Suðureyjarnar. Geng- ið i land í nokkrum eyjum. Farið í Berserkjahraun og gengin göm- ul slóð frá Hraunsfirði í Kolgrafa- fjörð og að sjálfsögðu verður gengið á Drápuhliðarfjall og Helgafell. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. Skaftafell - Öræfajökull Gengin Sandfellsleið á Öræfajök- ul. Fyrir þá sem ekki fýsir að fara á jökulinn: Jökulsárlón og Múlag- Ijúfur. Siðari daginn verður geng- ið i Bæjastaðarskóg og einnig boðið uppá fjallgöngu á Kristfn- artinda. Fararstjórar: Egill Pét- ursson og Reynir Sigurðsson. Í Útivistarferð eru allir velkomnir. Sjáumst. Útivist. U-.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.