Morgunblaðið - 26.05.1990, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAI 1990
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Einbeittu þér að heimili þínu
og (jöl3kyldu í dag. Dómgreind
þín er í góðu lagi og ættingi
þinn faerir þér ánægjulegar
fréttir.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú átt auðvelt með að tjá skoð-
anir þínar í dag, en sumir sam-
ferðamanna þinna eru annað-
hvort reikulir í ráði eða óút-
reiknanlegir.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnl)
Hafðu ekki mörg orð um fjár-
mál þín í dag. Pú getur ekki
treyst öllum sem þú umgengst.
Þó fer ekki milli mála að hagur
þinn fer umtalsvert batnandi.
Krabbi
(21, júní - 22. júlí) Hj(8
Þú ert á sömu bylgjulengd og
einb vina þinna, en þið hjónin
eigið í erfiðleikum með að skilja
hvort annað. Heppnin er með
þér í vinnUnni.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Einkaviðræður þínar ganga
vel, en þú átt erfitt með að
einbeita þér að daglegum störf-
um. Þú gleðst yfir fréttum sem
þér berast í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. septembér)
Heimboð sem þú færð frá vini
hlýjar þér um hjartaræturnar.
1 dag er heppilegra að vera í
margméhni en fámenni.
V°g
(23. sept. - 22. október)
Notaðu daginh til að sinna
mikilvægu símtali og Ijúka við-
ræðurti sem hafa dregist á
langinn. Þú færð tækifæri sem
þér hugnast vel. Eitthvað í fjöl-
skyldulffinu ruglar þig í ríminu
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^^0
Maki þinh er hú sem fyrr besti
trúnaðarvinur þinn þegar ýmsir
aðrir sem þú umgengst eru
ekki hreinir og beinir.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. désember)
Þó að dómgreind þín í fjármál-
um sé í góðu lagi skaltu vera
á varðbergi gagnvart tækifær-
issinnuðu fólki.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) i
GerðU mönnum ekki upp hvat-
ir. Láttu maka þinn um að
hafa frumkvæðið á félagslega
sviðinu. LáttU sjálfsefann ekki
sþiíla fýrii- þér Íífsgleðinni.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Tækifærin flykkjast að þér í
dag, en þú verður að varast
tilhneigihgú tti að láta smá-
vægilegustu hluti trufla þig.
Sjálfsagi og heilbrigð skynsemi
færa þér ávinning.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 'SZ
Það reynist ekki auðvelt að fá
ákveðin svör hjá vini þínum,
en tækifærin til að hafa það
skemmtilegt eru mýmörg.
Þiggðu heimboð sem þú færð.
Barhið þitt fyllir þig stolti.
AFMÆIJSBARNIÐ er nógu
klókt til að komast áfram á
brjóstvitinu eihu saman, en
þarf á sjáífsaga að halda til
að því hotist að fúllu gáfur
sínar. Það laðást oft að starfi
við Íistir og á áuðvelt með að
gera sér mat úr hæfileikum
sínum. Það hefur gott við-
skiptavit og nef fyrir sölu-
rnennsku. Mikilvægt er að því
geðjist áð því sem það er að
gera ef viðunandi árangur á
að nást.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ehki á traustum grunni
vtsindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
fsvt
/ui
SVÓHA, W/ALLI,
YiÆ-TTl) pBSSUf
Vu
ThWKlKl HEFUfS. VeHlÐ MIDURDEEgA
t inirö UNPiqwFARiD )
GRETTIR
( A/ín bro notupJ
“\TlL A1AT/W?
© Jr*i PAVfð
7-IV
T/MIAIIIII /"'V ICTIillill
TOMMI OG JclMIME
UOSKA
BG SICAL LAGA HVAE>
þETTA I' y-^VEeCVR þETTA
HVELLI AÓIKIE>7
( FVRII? NOKKOBCA
u /VIÍNÚTMA VERK 7»
/VIÍNÚTNA VERK ?
HEVRPU.. ES skal V/NNA
HÆGAR, E.F ÞAE> GERIR
FERDINAND
SMAFOLK
HERE..IF VOU WEARTHI5
CR0WN, EVERY0NE WILL THINK
YOU'KE KIN6 0FTHE J0N6LE!
L0ELL, FR0M A PI5TANCE THEY'lL
NEVER KN0U) IT'5 CARPB0AKP
----------gr
Héma . . . ef þú ert með þessa kórónu
halda allir að þú sért konungur frum-
skógarins!
Ja, úr fjarlægð sér enginn að þetta
er pappi
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Vel má það liggja, makker,“
varð sagnhafa að orði þegar
norður lagði upp blindan. Og það
var hverju orði sannara.
Austur gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ KG65
¥D643
♦ KD
♦ K82
Vestur
♦ 107 ..
VG987 mill
♦ 42
♦ DG1074
Suður
♦ Á9843
VK52
♦ Á3
♦ Á65
Vestur Norður Austur
— 3 tígiar
4 tíglar Pass
4 grönd Pass
6 spaðar Pass
Pass
Pass
Pass
Pass
Austur
♦ D2
♦ Á10
♦ G1098765
♦ 93
Suður
Dobl
4 spaðar
5 lauf
Pass
Útspil: Laufdrottning.
Suður settist við teikniborðið
í huganum og dró upp legu sem
gæti skilað tólf slögum. Austur
yrði að eiga Áx í hjarta og ekki
fleiri en tvö lauf. Þá mætti fá
tvo slagi á hjarta og þvinga vest-
ur síðan í hjarta og laufi. Eftir
þessa athugun var sjálfgert að
taka ÁK í spaða. Svíning kom
ekki til greina, því austur varð
að eiga skiptinguna 2-2-7-2.
(Skiptingin 1-2-8-2 er ólíklegt,
því þá ætti vestur einspil og
hefði vafalítið komið út í tígli.)
Síðan var hjarta spilað á kóng
og hjarta dúkkað. Og vestur var
varnarlaus þegai1 suður spilaði
spaða í þessari stöðu:
Norður
♦ -
¥D6
♦ -
♦ 8
Vestur
♦ -
¥G9
♦ -
♦ 10
Suður
♦ 3
¥5
♦ -
♦ 6
Austur
♦ -
¥-
♦ G109
♦ -
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í Haninge
í Svíþjóð sem lauk fyrr í vikunni
kom þessi staða upp í skák stór-
meistaranna Lubomir Ftaenik,
Tékkóslóvakíu, og Yasser
Seirawan, Bandaríkjunum, sem
hafði svart og átti leik. Hvítur lék
síðast 17. Hal—cl?, en mun betra
var 17. Bc7—b6 og möguleikamir
virðast u.þ.b. jafnir.
17. - Re3!, 18. fxe3 - Bxe3+,
19. Khl - Bxcl, 20. Rb6 (Ekki
var um annað áð ræða, því 20.
Dxcl? er auðvitað svarað með 20.
— Dxa4.) 20. — Dxc7, 21. Rxa8
- Db7, 22. Dxcl - Dxa8, 23.
Rd4 - He8.
Línurnar hafa skýrst og svartur
er peði yfir, auk þess sem hann
ræður yfir e-llnunni. Það hefði þð
mátt búast við harðvftugu viðnámi
af hálfu hvíts, en það tók Seiraw-
an aðeins 10 leiki til viðbótar að
knýja fram vinning. Lokastaðan f
Haninge varð þess: 1. Seirawan
8 '/• v. 2. Ehlvest 8 v. 3. Karpov
7 Vt v. 4. Polugajevsky 6 'A v. 5.
Andersson 6 v. 6. Sax 5 '/i v. 7.-8.
Hector og Karlsson 4 'h v. 9.-10.
Van der Wiel og Hellers 4 v.
11.-12. Wojtkiewicz og Ftacnik
3 'A v.
. ■