Morgunblaðið - 26.05.1990, Page 44

Morgunblaðið - 26.05.1990, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990 X(I) NJARÐVÍK Xd) Ingólfur Bárðarson Kristbjörn Albertsson Valþór Söring Jónsson Sjálfstæðismenn í Njarðvík leggja mikla áherslu á atvinnumálin svo og að fjármálastjóm bæjarfélagsins verði bætt og skulda- söfnun verði tafarlaust hætt. Umhverfis- og fegrunarmál- verða mjög ofarlega á baugi og einnig samgöngumál milli innra og ytra hverfis en samtenging hverfanna verður forgangsverkefni okkar. Það er einnig biýnt að hlutdeildaríbúðir verði byggðar fyrir aldraða í Njarðvík en að sjálfsögðu munum við vinna ötullega að öllum málaflokkum. Nánari útfærsla á væntanlegum verkefnum okkar er að finna í stefnuskránni og hvetjum við alla Njarðvíkinga að kynna sér hana vel. Við viljum vekja sérstaka athygli á Suðumesjasvæð- inu sem góðan kost fyrir staðsetningu stóriðjufyrirtækja. Gera þarf átak í að laða að bæði stór og smá fyrirtæki og jafnframt munum við treysta þann atvinnurekstur sem fyrir er í bænum án þess að ganga inn í rekstur fyrirtækjanna. Sjálfstæðisflokkur- inn hefur á framboðslista sínum fjölhæft athafna- og fram- kvæmdafólk sem er tilbúið að takast á við að bæta og efla hag Njarðvíkur og gera góðan bæ betri. ( Arni Ingi Stefánsson Hafdís Garðarsdóttir BLÁTT ÁFRAM í dag verður kosningaskrifstofan í Njarðvík opin allan daginn frá kl. 9.00 og fram eftir nóttu. Kaffi og veitingar verða á borðum allan daginn og allir eru velkomnir. Akstur á kjörstað stendur sjálfstæðismönnum til boða, simanúmerin eru 13013 og 13021. xd) KÓPAVOGUR XH) KJÓSUM KÓPAVOGI FARSÆLA FRAMTÍÐ Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi til bæjarstjórnarkosninga. Frá vinstri eru Signrður Helgason, Birna G. Friðriksdóttir, Kristinn Kristinsson, Bragi Michaeisson, Guðni Stefánsson, Guðrún Stella Gissurardóttir, Gunnar Birgisson, Arnór L. Pálsson, Kristin Líndal, Steinunn H. Sigurðardóttir, Jón Kristinn Snæhólm og Siguijón Sig- urðsson. Gömlu göturnar í lag á flórum árum Byggjum íþróttahöll með betri samningum Verið með í að hefia Kópavog til vegs og virðingar Kosningaskrifstofa D-listans er í Hamraborg 1,3. hæð. Bílapantanir, upplýsingar um kjördeild og kjörskrá í símum 40708,40805 og 45097. Sjálfboðaliðar eru velkomnir til starfa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.