Morgunblaðið - 26.05.1990, Page 46

Morgunblaðið - 26.05.1990, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990 Grindvíkingar styðjið markvissa uppbyggingu og örugga fjármálastjórn. Kjósið ábyrga frambjóðendur! Kosningaskrifstofa Víkurbraut 27. Sími 68685. Fólk er hvatt til að líta inn og leggja hönd á plóginn. Kaffi og kökur allan daginn. Bílar til reiðu. X& GRINDAVÍK x& Eðvarð Júlíusson Margrét Gunnarsdóttir Birna Óladóttir Ólafúr Guðbjartsson Jón Guðmundsson Bylting í umhverf- isnuilum á síðasta kjörtímabiii xTt) KEFLAVÍK xTL) Ávarp frambjóðenda Sjálfstæðismenn í Keflavík leggja áherslu á öll mál. Þó fer ekki hjá því að sum mál eru þýðingarmeiri en önnur. Fyrir þessar kosningar leggja sjálfstæðismenn mesta áherslu á fjármál, atvinnumál og umhverfismál. Þetta eru undir- stöðumálaflokkar, séu þeir ekki í lagi þá er ekkert svigrúm til at- hafna og framkvæmda í öðrum málaflokkum. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokks- ins hafa í þessari kosningabaráttu lagt mikla áherslu á að kynna bæjarbúum stefnuskrá sína og það sem að flokkurinn hyggst gera komist hann í meirihlutaað- stöðu að kosningum loknum. Per- sónulegar aðdróttanir og skítkast látum við öðrum alfarið eftir. Er það von sjálfstæðismanna að kjósendur taki afstöðu eftir mál- efnum og setji x við D. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins i Kefla\'ík til bæjarstjórnarkosninga. Ellert Eiríksson, Jónina Guðmundsdóttir, Garðar Oddgeirsson, Björk Guðjónsdóttir, Kristján Ingibergsson, Axel Jónsson, Viktor Borgar Kjartansson, María Valdimarsdóttir, Guðmundur Bjarni Guðbjörnsson, Ingibjörg Hilmarsdóttir, Ragnar Örn Pétursson, Halldór Vilhjálmsson, Hjálmey Einarsdóttir, Þorsteinn Erl- ingsson, Ólafur B. Olafsson, K. Rúnar Karlsson, Stella Björk JJaldvinsdóttir, Kristinn Guðmundsson. Jóhannes Ellertsson kosningastjóri og Erla Sveinsdóttir starfsmaður. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Keflavík er að Hringbraut 92, efri hæð. Opið verður frá kl. 9.00 og fram eftir kvöldu eða nóttu. Stuðn- ingsmenn flokksins éru hvattir til að koma í kaffi og meðlæti. Starfsmenn skrifstofunnar eru Erla Sveinsdóttir og Svanlaug Jónsdóttir og kosningastjóri er Jóhannes Ellertsson. Símar skrifstofunnar eru 12021, 12031 og 12044. pLATT\ aFRAM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.