Morgunblaðið - 26.05.1990, Síða 57

Morgunblaðið - 26.05.1990, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990 57 BÍÓHÖK.L SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: STÓRKOSTLEG STÚLKA HICIIAKI) CERE JCEIA HOBEHTS JÁ, HÚN ER KOMIN TOPPGRÍNMYNDIN „PRETTY WOMAN", SEM ER FRUMSÝND, EINS OG AÐRAR STÓRMYNDIR, BÆÐI í BÍÓHÖLL- INNI OG BÍÓBORGINNI. PAÐ ER HIN HEILL- ANDI JULIA ROBERTS SEM FER HÉR Á KOST- UM ÁSAMT RICHARD GERE SEM ALDREI HEF- UR VEIRD BETRI. „PRETTY WOMAN" TOPPMYNDIN í DAG f LOS ANGELES, NEW YORK, LONDON OG REYKJAVÍK! AÐALHL.: RICHARD GERE, JULIA ROBERTS, RALPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO. nTILLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTT AF ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL. FRAML. ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER. SÝND KL. 2.30,4.45,6.50, 9 OG 11.15. GAURAGAIMGUR í LÖGGUNNI Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 ABLAÞRÆÐI TANGOOGCASH Sýndkl.5,7,9,11.15. Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16ára. Bönnuftlnnan 16ára. VIKINGURINN ERIK BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. LEVNILÖGGUMÚSIN BASII. ★ ★★★ MBL. ★ ★ ★ ★ HP. Sýnd kl. 3. OLIVEROG FÉLAGAR Sýnd kl. 3. ELSKAN,EG MINNKAÐIBÖRNIN Sýnd kl. 3. Synd kl.3 Metsölublað á hvetjum degi! LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 HJARTASKIPTI „Hnyttileg afþreying. ★ ★V z+ SV.Mbl. B0B H0SKINS DENZELWASHINGTON chloewebb HEART CONDITION Stórkostleg spennu- gamanmynd með Bob Hoskins (Roger Rabitt); Densel Washington (Cry Freedom, Glory) og Cloe Webb (Twins) í aðahlutverkum. Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær hjartaáfall og er grætt í hann hjarta úr svörtu'm lögmanni. Svertinginn geng- ur aftur og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér hann nema Moony. Þeir sem höfðu gaman af „Twins" verða ekki fyrir vonbrigðum. „Leikurixm örvar púls áhorfenda og heldur hraðanum." Siegel, Good Moming America. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. EKIÐMEÐ FÆDDUR BREYTTU W DAISY 4.JÚLÍ RÉTT L Sýnd iC-sal kl. 5,7. Sýnd í C-sal kl. 9 Sýnd í B-sal kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. Bönnuö innnan 12 ára. Þau fara á kostum í þessari stórgóðu og mannlegu kvik- mynd Jack Lemmon, Ted Danson, Olympia Dukakis og Ethan Hawke Pabbi gamli er of vemdaður af möinmu, sonurinn fráskil inn; og sonar sonurinn reik- andi unglingur. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. Leikhópurinn Eldhestur sýnir í Borgarleikhúsi Eldhestur á ís Nýtt íslenskt leikrit frumsýnt á Litla sviðinu. Höf.: Elísabet Jökulsdóttir. Leikstj.: Sigríður Margrét Guömundsdóttir. Leikendur: Vilborg Hall- dórsdóttir, Erla Ruth Harðardóttir, Bryndís Petra Bragadóttir. Leikmynd: Elísabet Ó. Ronaldsdóttir. Tónlist: Helgi Björnsson. Frums. 26. maí kl. 16. UPPSELT. 2. sýning 28. maí kl. 20 FAEIN SÆTI LAUS! 3. sýning 29. maí kl. 20 Miðapantanir í síma 680680 í Borgarleikhúsi kl. 14-20 starfsgreinum! B í Ó L í N A N 9J9JQQQQ Hringdu og fáðu umsögn um kvikmyndir VAI.SARARNIR ERU SAMANSAEN AF VONLAUSUM KÖRLUM OG FURÐUFUGLUM, EN ÞEIR ERU KOMNIR f ÚRVALSDEILDINA, ÞÖKK SÉ STÓRLEIKURUM Á BORÐ VIÐ TOM BERENGER, CHARLIE SHEEN OG CORBEN BERNSEN. I ÚRVALSDEILDINNI ER MIKIÐ FJÖR OG MIKIL SPENNA, ENDA MARGT BRALLAÐ. „MAJOR LE- AGUE" ER STÓRGÓÐ GRÍNMYND, SEM SLÓ RÆKILEGA í GEGN í BANDARÍKJUNUM. „BRJÁLÆÐISLEGA FYNDIN MYND" - Daily Mirror. Aðalhl.: Tom Berenger, Charlie Sheen, Corben Bernsen. Leikstjóri: David S. Ward. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Frábær grínmynd sem kemur öllum í sumarskap með Andrew McCarthy í aðalhlutverki, Sýnd kl. 3, 5,7,9,11. SKÍÐAVAKTIN fjör, grin og spenna ásamt stórkost- legum skíðaatriðum frá upphafi til enda. Sýnd kl. 3, 5,7, 9,11. Sýnd A-sal kl 3, verð 200 kr. REONBOGMN FRUMSÝNIR QRÍNMYNDINA: ÚRVALSDEILDIN C2D 19000 HASKAFORIN (DAMNED RIVER) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FJORÐA STRIDIÐ (FOURTH WAR) Sýnd 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. BJÖRNINN-SÝNDKL3. KVIKMYNDAKLUBRUR ISLANDS ROKKIREYKJAVIK Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 3. ■ SIGVARD WuIIenberg er kominn til landsins og verður hér í rúma viku. Fyr- ir rúmum 5 árum stofnsetti hann Norrænu barnahjál- pina, sem er norræn þver- kirkjuleg líknarstofnun og starfar aðallega í fátækra- hverfi Manilluborgar. Barna- hjálpin annast nú yfir 7.000 böm í borginni. Að þessu sinni mun Sigvard Wallen- berg koma fram á eftirfar- andi stöðum: Á sunnudag í Reykjavík, í Keflavík og á Akureyri, á ísafirði á mið- vikudagskvöld, í Vestmanna- eyjum á fimmtudagskvöld og á Selfossi á föstudagskvöld. Wallenberg mun prédika, syngja og segja frá starfi Norrænu barnahjálparinnar á Filippseyjum. ■ SÍÐASTI fyrirlesturinn í fyrirlestraröð Norræna hússins um seinni heims- styrjöldina verður sunnudag- inn 27. maí kl. 16.00. Það er bandaríski prófessorinn og sagnfræðingurinn dr. Michael T. Corgan frá Bost- onháskóla, sem flytur erindi sem nefnist „The Expansion of Presideptial Power and the Westem Hemispere: The U.S. Occupation of Iceland in 1941“. Dr. Michael T. Corgan er vel kunnugur íslenskum öryggis- og varn- armálum. Hann er fyrrver- andi sjóliðsforingi og tók þátt í Víetnamstríðinu. Hann gerðist kennari og varð síðar prófessor í herfræðum við háskólann í Boston. Hann hlaut doktorsnafnbót í stjórnmálafræðum við sama háskóla. Hann hefur haldið marga fyrirlestra um her- stjórn og herfræði. M TVÖ námskeið á vcg- um Rauðakrossdeildar Rauða krossins í Kópavogi verða núna í lok maí. Barn- fóstrunámskeið hefst 28. maí og verður 4 kvöld, 28. og 29. maí og 6. og 7. júní kl. 19- 22. Á námskeiðinu verður kennt það helsta sem góð barnfóstra þarf að kunna, þroski bama, hirðing, veik börn, skyndihjálp og fleira. Námskeið þetta er ætlað börnum frá 11 ára aldri. Leiðbeinandi verður Sigrún Þórarinsdóttir. Einnig verður haldið námskeið í skyndi- hjálp á vegum deildarinnar, hefst það 29. maí og verður 5 kvöld, 29. og 30. maí 6., 7. og 11. júní, klukkan 20- 23. Skyndihjálpamá- mskeið hafa verið haldin á vegum Rauða kross íslands í mörg ár og verður ekki of mikil áhersla lögð á nauðsyn þess að kunna skyndihjálp. Leiðbeinandi verður Guð- laugur Leósson. Bæði nám- skeiðin verða haldin í Digra- nesskóla. (Fréttatilkynning) ■ SÝNINGU Steinunnar Þórarinsdóttur í vestursal Kjaiwalsstaða lýkur sunnu- daginn 27. maí. Þetta er 6. einkasýning Steinunnar en auk þeirra hefur hún tekið þátt í fjölda samsýninga heima og erlendis. Að þessu sinni sýnir Steinunn mjög stór skúlptúiverk unnin í járn og pottjárn. Sýningin er opin kl. 11.00-18.00 alla* daga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.