Morgunblaðið - 26.05.1990, Qupperneq 61
61
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 26. MAÍ .1990
URSLTT
Knattspyrna
ÍSLANDSMÓTIÐ
1.DEILD
Fj. leikja U J T Mörk Stig
FRAM 2 2 0 0 8: 0 6
KR 2 2 0 0 5: 2 6
VALUR 2 2 0 0 3: 0 6
VÍKINGUR 2 1 0 1 3: 2 3
STJARNAN 2 1 0 1 3: 3 3
FH 2 1 0 1 1:2 3
ÍBV 2 1 0 1 2: 4 3
KA 2 0 0 2 0: 3 0
ÞÓR 2 0 0 2 0:4 0
ÍA 2 0 0 2 0: 5 0
Stjarnan-KR 3:1
íþróttavöllurinn í Garðabæ, íslandsmótið í
knattspymu, 1. deild, (Hörpudeild), fimmtu-
daginn 24. maí 1990.
Mark Stjörnunnar: Lárus Guðmundsson
(49.).
Mörk KR: Ragnar Margeirsson (15. og
56.), Björn Rafnsson (70.)
Gul spjöld: Sveinbjörn Hákonarson, Árni
Sveinsson og Ragnar Gíslason, Stjörnunni.
Sigurður Björgvinsson, Hilmar Bjömsson,
Þorsteinn Halldórsson og Björn Rafnsson.
Dómari: Gísli Guðmundsson. Dæmdi
Þokkalega en hefði mátt nota færri spjöld.
Línuverðir: Þorvarður Björnsson og Ari
Þórðarson.
Áhorfendur: 1.215.
Lið Stjörnunnar: Jón Otti Jónsson, Birgir
Sigfússon, Bjarni Benediktsson, Árni
Sveinsson, Magnús Bergs, Ragnar Gíslason, .
Eyþór Sigfússon (Heimir Erlingsson 64.),
Ingólfur Ingólfsson, Valdimar Kristófers-
son, Sveinbjöm Hákonarson, Lárus Guð-
mundsson.
Lið KR: Ólafur Gottskálksson, Sigurður
Björgvinsson, Stefán Guðmundsson, Þor-
móður Egilsson, Hilmar Bjömsson, Ragnar
Margeirsson, Gunnar Skúlason, Þorsteinn
Halldórsson, Bjöm Rafnsson (Sigurður
Ómarsson 86.), Amar Amarson, Pétur Pét-
ursson.
Fram - ÍA 4:0
Valbjarnarvöllur, íslandsmótið - 1. deild,
(Hörpudeild), fimmtudaginn 24. mai 1990.
Mörk Fram: Guðmundur Steinsson (15. og
d5.), Baldur Bjamason (54.) og Kristinn
R. Jónsson (69.).
Gult spjald: Stefán Viðarsson og Brandur
Siguijónsson, ÍA.
Áhorfendur: 1.256.
Dómarar: Ólafur Lárasson. Hann komst
þokkalega frá leiknum.
Linuverðir: Guðmundur Stefán Maríasson
og Gunnar Ingvason.
Pram: Birkir Kristinsson, Þorsteinn Þor-
steinsson, Kristján Jónsson, Pétur Ormslev,
Viðar Þorkelsson, Kristinn R. Jónsson, Jón
Sveinsson, Guðmundur Steinsson, (Jón Erl-
'ng Ragnarsson 85.), Baldur Bjarnason,
Anton Björn Markússon, (Amljótur Daví-
ðsson 85.), Ríkharður Daðason.
IA: Gisli Sigurðsson, Jóhannes Guðlaugs-
son, Heimir Guðmundsson, Alexander
Högnason, Sigurður B. Jónsson, Stefán
Viðarsson, (Arnar B. Gunnlaugsson 80.),
Brandur Sigurjónsson, Sigursteinn Gísla-
son, Bjarki Pétursson, Guðbjöm Tryggva-
son, (Guðmundur Matthíasson 70.), Harald-
ur Ingólfsson.
IBV-Þór 2:0
Hásteinsvöllur, íslandsmótið - 1. deild,
(Hörpudeild), fimmtudaginn 24. maí 1990.
Mörk ÍBV: Hlynur Stefánsson (59. vsp.),
Jón Bragi Arnarsson (93.).
Gult spjald: Hlynur Birgisson, Luka Kostic
°g Árni Þór Ámason, Þór.
Dómari: Ólafur Ragnarsson, sem dæmdi
sinn fyrsta leik í 1. deild. Komst vel frá
annars erfiðum leik.
Línuverðir: Jón Siguijónsson og Ólafur
Sveinsson.
Áhorfendur: 700.
IBV: Adolf Óskarsson, Friðrik Sæbjörns-
son, Jakob Jónharpsson, Andrej Jerina, Jón
Bragi Amarsson, Ólafur Ámason, (Elías
Enriksson 87.), Heimir Hallgrímsson, Ingi
Sigurðsson, Hlynur Stefánsson, Tómas Ingi
Tómasson og Siguriás Þorleifsson.
Þór: Friðrik Friðriksson, Nói Bjömsson,
Luka Kostic, Ólafur Þorbergsson, (Sverrir
Heimisson 83.), Þorsteinn Jónsson, Ámi
Þór Árnason, Sævar Árnason, Valdimar
Pálsson, (Júlíus Tryggvason 65.), Hlynur
Birgisson, Siguróli Kristjánsson og Sveinn
Pálsson.
Valur-KA 2:0
Valsvöllur, íslandsmótið í knattspymu, 1.
deild (Hörpudeild), föstudaginn 25. maí
1990.
Mörk Vals: Antony Karl Gregory (42. og
62.).
Gult spjald: Baldur Bragason, Val.
Dómari: Gylfi Orrason. Dæmdi vel.
Línuverðir: Egill Már Markússon og Þor-
geir Jónsson.
Áhorfendur:
Lið Vals: Bjarni Sigurðsson, Þorgrímur
Þráinsson, Einar Páll Tómasson, Sævar
Jónsson, Snævar Hreinsson, Magni Blöndal
Pétursson, Bergþór Magnússon, Steinar
Adolfsson, Baldur Bragason (Ámundi Sig-
mundsson 82.), Siguijón Kristjánsson, An-
tony Karl Gregory.
Lið KA: Haukur Bragason, Öm Viðar Aj-n-
arson (Þórður Guðjónsson 70), Halldór
Halldórsson, Erlingur Kristjánsson, Bjarni
Jónsson, Steingrímur Birgisson, Ormarr
Örlygsson, Heimir Guðjónsson (Ámi Her-
mannsson 85.), Hafsteinn Jakobsson, Jón
Grétur Jónsson, Kjartan Einarsson.
Víkingur-FH 2:0
Víkingsvöllur, Islandsmótið 1. deild, föstu-
daginn 25. maí 1990.
Mörk Víkings: Hörður Theódórsson (15.),
Goran Micic (70.).
Gul spjöld: Guðmundur Valur Sigurðsson
og Hörður Magnússon, FH. Einar Einars-
son, Víkingi.
Dómari: Sæmundur Víglundsson.
Lið Víkings: Baldvin Guðmundsson, Helgi
Björgvinsson, Helgi Bjarnason, Jami Zilnik,
Aðalsteinn Aðalsteinsson, Einar Einarsson,
Atli Helgason, Atli Einarsson, Goran Micic,
Hörður Theódórsson og Trausti Omarsson.
Lið FH: Þorsteinn Bjamason, Guðmundur
Hilmarsson, Bjöm Jónsson, Birgir Skúla-
son, Kristján Hilmarsson (Kristján Gíslason
45.), Magnús Pálsson (Þórhallur Vikingsson
65.), Pálmi Jónsson, Hörður Magnússon,
Andri Marteinsson, Ólafur Kristjánsson og
Guðmundur Valur Sigurðsson.
MM
Pétur Ormslev, Kristinn R. Jónsson, Birkir
Kristinsson, Fram. Þorsteinr. Halldórsson
og Sigurður Björgvinsson, KR. Andrej Jer-
ina, ÍBV. Antony Karl Gregory, Val. Jarni
Zilnik og Hörður Theódórsson, Víkingi.
M
Kristján Jónsson, Þorsteinn Þorsteinsson,
Viðar Þorkelsson, Jón Sveinsson, Guðmund-
ur Steinsson, Baldur Bjamason, Ríkharður
Daðason og Anton Markússon, Fram. Gísli
Sigurðsson og Brandur Sigutjónsson, ÍA.
Ólafur Gottkskálksson, Hilmar Bjömsson,
Ragnar Margeirsson og Arnar Amarsson,
KR. Bjami Benediktsson, Ingólfur Ingólfs-
son, Ragnar Gislason og Valdimar Kristó-
fersson, Stjörnunni. Adólf Óskarsson, Jak-
ob Jónharðsson, Hlynur Stefánsson og Ingi
Sigurðsson, ÍBV. FViðrik Friðriksson, Luka
Kostic og Siguróli Kristjánsson, Þór.
Þorgrímur Þráinsson, Siguijón Kristjáns-
son, Baldur Bragason, Steinar Adolfsson
og Einar Páll Tómasson, Val. Bjami Jóns-
son, Ormarr Örlygsson og Kjartan Einars-
son, KA. Helgi Björgvinsson, Aðalsteinn
Aðalsteinsson, Atli Einarsson og Goran
Micic Víkingi.
Markahæstir
Guðmundur Steinsson, Fram............3
Antony Karl Gregory, Val.............2
Árni Sveinsson, Stjömunni..........2/1
Baldur Bjamason, Fram................2
Ragnar Margeirsson, KR...............2
RíkharðurDaðason, Fram.....:.........2
2. DEILD
Breiðablik—Víðir...................0:0
Grindavík—Tindastóll...............1:1
Þórarinn Ólafsson — Sverrir Sverrisson.
ÍR-Fylkir..........................1:2
Bragi Björnsson — Guðmundur Baldursson
2.
Leiftur—Selfoss....................1:1
Þorlákur Árnason - Porca.
ÍBK-KS................................
Gestur Gyifason (23.).
3. DEILD
Haukar—Þróttur....................3:5
Kristján Þór Kristjánsson, Guðjón Guð-
mundsson, Óskar Theódórsson - Óskar
Óskarsson 4, Balidur Baldursson.
Þróttur Nes.—BÍ...................4:0
Þráinn Haraldsson 2, Kristján Svavarsson,
Eysteinn Kristinsson.
Dalvík—Rcynir Á...................2:1
Ágúst Sigurðsson, Jón Örvar Eiríksson —
Júlíus Guðmundsson.
4. DEILD
A-riðill:
Ernir—Árnuuin......................0:1
— Valdimar Óskarsson.
B-riðiU:
Víkveiji—Afturelding................1:0
Sigurður Björnsson.
C-riðiIl:
Léttir—Árvakur......................0:6
-Árni Guðmundsson 2, Sæbjörn Guðmunds-
son 2, Wilhelm Fredriksen og Guðmundur
Jóhannsson.
F-riðill:
Valur Rf.—Stjarnan...............12:0
Lúðvík Vignisson 4, Sindri Bjarnason 3,
Halldór Jóhannsson 3 og Agnar Arnþórsson
2.
Frakkland
Undanúrslit í frönsku bikarkeppninni
í knattspyrnu:
Marseille — Racing Paris......2:3
St Etienne — Montpellier......0:1
Körfuknattleikur
NBA-deildin
Úrslit í Vesturdeild:
Portland — Phoenix Suns...108:107
Portland Trail Blaters e.' yfir 2:0:
KNATTSPYRNA / 2. DEILD
Morgunblaðið/KGA
Steinar Ingimundarson og Gústaf Ómarsson (t.h.) kljást í leik' Breiðabliks og Víðis í fyrstu umferð 2. deildar í
knattspyrnu gær. Hvorugu liðinu tókst að skora þrátt fyrir þokkaleg færi.
Guðmundur hetja Fylkis
- skoraði bæði mörk liðsins á tveggja mínútna kafla í seinni hálfleik
Guðmundur Baldursson var
hetja Fylkismanna gegn ÍR er
hann skoraði bæði mörk liðsins í
síðari hálfleik í 2:1 sigri. Leikurinn
fór fram á malar-
Frosti velli ÍR-inga í
Eiðsson Mjódd. Sigurinn var
skrifar sanngjarn og hefði
getað orðið enn
stærri.
Ekkert mark var skorað í fyrri
hálfleik. Fylkir fékk þó vítaspyrnu
er brotið var á Kristni Tómassyni
innan vítateigs, en Þórhallur Jó-
hannsson spyrnti framhjá. Bragi
Bjömsson náði forystunni fyrir IR
á 55. mínútu með skoti af stuttu
færi eftir að Páll Guðmundsson,
markvörður, hafði misst knöttinn
frá sér. Síðan var komið að Guð-
mundi Baldurssyni, sem gerði tvö
mörk með aðeins tveggja mínútna
millibili á 65. og 67. mínútu. Síðara
markið verður að skrifast á reikning
Þorsteins Magnússonar, markvarð-
ar.
„Það er kannski ekki alveg að
marka þennan leik, en við erum
með ungt og skemmtilegt lið og það
kemur í ljós eftir tvær til þrjár
umferðir hversu öflugir við verðum
í sumar,“ sagði Guðmundur Bald-
ursson hetja Fylkis.
Guðjón
Guðmundsson
skrifar
Markalaust í Kópavogi
Breiðablik og Víðir gerðu marka-
laust jafntefli á Kópavogsvelli í gær
í frekar tíðindalitlum leik. Víðis-
menn sköpuðu sér öilu betri færi í
fyrri hálfleik og
Steinar Ingimund-
arson fékk það
fyrsta er hann
komst einn í gegn-
um vörn Breiðabliks en Gísli Heið-
arsson varði fast skot hans. Grétar
Steindórsson fékk besta færi
Breiðabliks er hann lék laglega á
vamarmann Víðis og átti hörkuskot
sem var varið á línu.
Fimm mínútum fyrir leikslok
fékk Klemens Sæmundsson tæki-
færi til að tryggja Víði sigur. Hann
átti gott skot en Eiríki Þorvarðar-
syni tókst að slá knöttinn yfir márk-
ið. Úr hornspyrnunni barst boltinn
aftur til Klemensar sem átti hörku-
skot af löngu færi í þverslá.
Lið Breiðabliks, sem fengið hefur
góðan liðsauka frá Reykjavíkurfé-
lögunum, lék á tíðum ágæta knatt-
spymu en þess á milli var leikið
meira af kappi en forsjá. Víðismenn
treystu á langar sendingar en þær
rötuðu sjaldnast á samheija. Það
býr mikill kraftur í liðinu en það
þarf að fínpússa leik sinn.
Jafntefli í fyrsta leik
„Við verðum að nýta færin okkar
betur en við gerðum í þessum leik,“
sagði Hjálmar Hallgrímsson fyrir-
liði UMFG eftir fyrsta leik Grindvík-
inga í 2. deild í
Frá Frímanni knattspymu þar
Ólafssyni Sem UMFG og
i Grindavik Tindastóli skildu
jöfn, 1:1.
Tindastólsmenn voru öllu spræk-
ari í fyrri hálfleik og_ sóttu stíft að
marki Grindvíkinga. Ólafur Ingólfs-
son UMFG átti reyndar fyrsta
marktækifæri leiksins á 3. mínútu
þegar hann skaut framhjá eftir
gott upphlaup. Á 22. mínútu bjarg-
aði Ragnar Eðvarðsson, besti leik-
maður UMFG, á línu eftir skot frá
Guðbjarti Magnússyni. Vítaspyrna
var dæmd á UMFG á 25. mínútu
eftir að Guðbrandi Guðbrandssyni
hafði verið brugðið innan vítateigs
og skoraði Sverrir Sverrisson úr
henni af öryggi og náði forystu
fyrir Tindastól.
Þórarinn Ólafsson UMFG fékk
gullið tækifæri til að jafna metin
fyrir leikhlé er hann fékk boltann
frá einum varnarmanna Tindastóls
fyrir opnu marki en hann skaut
yfir markið.
Jöfnunarmark Grindvíkinga kom
á 16. mínútu seinni hálfleiks. Þórar-
inn Ólafsson skoraði eftir sendingu
frá Ólafi Ingólfssyni og þar við
sat. Grindvíkingar vom mun meira
með boltann í seinni hálfleik en
gekk illa að vinna úr fæmm sem
þeir sköpuðu sér. Tindastólsmenn
voru þó hættulegir í skyndiupp-
hlaupum.
Bæði liðin mega vel við una með
úrslitin í dæmigerðum vorleik þar I
sem bæði liðin léku sinn fyrsta leik
á grasi.
Siglfirðingar lágu í Keflavík
„Það var mikilvægt fyrir mig og
liðið að hefja mótið með sigri og
ég er nokkuð ánægður með leik
okkar að öðru leyti en því að við
áttum að skora fleiri
mörk,“ sagði Þor-
steinn Ólafsson
þjálfari Keflvíkinga,
sem í gærkvöldi
sigruðu Siglfirðinga 1:0 í Keflavík.
Gestur Gylfason skoraði sigur-
mark Keflvíkinga með glæsilegu
skoti um miðjan síðari hálfleik eftir
ágæta fyrirgjöf frá Sigurjóni
Sveinssyni. Keflvíkingar vora betri
aðilinn í leiknum og áttu nokkur
ágæt tækifæri sem þeim tókst ekki
að nýta. Siglfirðingar lögðu meira
kapp á að veijast og áttu þeir að-
eins eitt umtalsvert marktækifæri.
Talsverð harka var í leiknum og
voru tveir leikmenn úr hvoru liði
bókaðir fyrir grófan leik.
Lið Keflvíkinga lofar góðu. Leik-
menn liðsins unnu vel saman og
virðast til alls líklegir. Jóhann
Magnússon og Júgóslavinn Masco
Talasic vom bestir í liði ÍBK en i
liði Siglfirðinga var Mark Duffield
yfirburðamaður.
Jafnt á Ólafsfirði
Leiftur og Selfoss skildu jöfn á
Ólafsfirði, 1:1. Þorlákur Árnason
skoraði fyrir heimamenn á 15.
mínútu með skoti af stuttu færi.
Júgóslavinn Porca jafnaði fyrir
gestina á 33. mínútu með marki
eftir þvögu í vítateig Leifturs. Leift-
ursmenn voru betri í fyrri hálfleik
og áttu þá m.a. skot í stöng og—
einu sinni var bjargað á línu, en
eftir hlé jafnaðist leikurinn. Selfyss-
ingar byggðu á skyndisóknum og
vom Júgóslavamir Porca og Dervic
mjög hættulegir frammi.
„Eg er ekki mjög ósáttur við
úrslitin, en við hefðum átt að skora
eitt til tvö mörk í viðbót í fyrri
hálfleik," sagði Ómar Torfason**^
þjálfari og leikmaður Leifturs.
Bjöm
Blöndal
Keflavik
skrifar