Morgunblaðið - 24.06.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.06.1990, Blaðsíða 5
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JUNI 5 Viö bjóöum nú í fyrsta skipti ferð um hina stórfenglegu Brasilíu, þar sem lífið iöar í fjörugum Sambatakti og Lambadan er dönsuð fram eftir nóttu. Fyrstu 2 dagana dveljum við í Ríó de Jan- eiro og þaðan höldum við af stað í glæsilega 9 daga hringferð til alira markverðustu staða lands- ins. Flogið verður til Manaus og siglt um Amazon, höfuðborgin Brasilía heimsótt ásamt Salva- dor, fyrrum höfuðborg landsins og við skoðum hina stórkostlegu Iguassu fossa. Síðan liggur leiö- in til stærstu borgar S-Ameríku, Sao Paulo og ferðinni lýkur með 5 dýrðardögum í Ríó de Janeiro. Enn á ný skal haldið á vit austurlenskrar gestrisni í landi fegurðarinnar—Thailandi. Og þar er margt að sjá og finna: Gullna hofið, fljótandi markað, gull, nudd, Búdda líkneski og fíla að störfum svo fátt eitt sé nefnt. Dvalið verður 4 daga í hinni stórfenglegu bsrg Bangkok þaðan sem leiðin liggur til N-Thai- lands 16dagaævintýraferðog9-10síðustu dagana njótum við lífsins á nýjum viðkomustað- Paradísar- eyjunni Phuket. Brottför er 30. október og heimkoma 17. eða 18. nóvember eftir þinni ósk. Verðið er frá 145.800 kr. Innifalið er flug, ferðir til og frá flugvelli ytra, fyrsta flokks hótelgisting, morgunverður og íslensk farar- stjórn. Brottför er 20. október og komiö verðurheim5. nóvember. Verðerl 59.900 kr. Innifalið er allt flug.ferðir til og frá flugvelli ytra, 5 stjörnu hótelgist- ing, morgunverður og íslensk fararstjórn. Samvinnuferóir - Landsýn Samvinnuferöir - Landsýn Reykjavík: Austurstræti 12, s. 91 -691010. Innanlandsferöir. s. 91 -691070, póstfax 91 -27796, telex 2241. Hótel Sögu við Hagatorg, s. 91 -622277, póstfax 91 -623980. Akureyri: Skipagötu 14. s. 96-27200, póstfax 96-27588, telex 2195. Reykjavik: Austurstræti 12, s. 91 -691010, Innanlandsferðir, s. 91 -691070, póstfax 91 -27796, telex 2241, Hótel Sögu við Hagatorg, s. 91 -622277, póstfax 91 -623980. Akureyri: Skipagötu 14, s. 96-27200, póstfax 96-27588, telex 2195. U///SAS /////S4S FLUGLEIDIR FLUGLEIDIR ■ |U«Hl/jD 1 rjjllJIJJI Jj | jÉSmammjaí B m'II I / [ [i Ij w tjfiiaFmJn Ir-nV1*-t11 VAryjwJv?liHa. WJJ íh 1 77j m 1ii’ Lli w BjJVi'II Verð miðast við gengi 20. júni 1990 og er án flugvallarskatts. Verð miðast við gengi 20. júní 1990 og er án flugvallarskatts.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.