Morgunblaðið - 24.06.1990, Side 31

Morgunblaðið - 24.06.1990, Side 31
r i ' ’ —— ■ ^ MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 31 AUGL YSINGAR Hafnarfjörður Þroskaþjálfar - fóstrur - kennarar Fólk með uppeldismenntun óskast til starfa með forskólabörnum með þroskafrávik á al- mennum deildum leikskóla. Um er að ræða ýmiss stöðuhlutföll. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags- málastofnun Hafnarfjarðar. Upplýsingar í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Húsvörður Eitt stærsta fyrirtæki landsins, vill ráða hús- vörð til starfa. Viðkomandi ber ábyrgð á rekstri stórrar fasteignar, sérsjálfur um „létt viðhald", hefur umsjón með starfsfólki t.d. í ræstingu og skyldum störfum. Reyndur smiður, stundvís og stjórnsamur en léttur í lund á aldrinum 45-55 ára, hent- ar vel. Gott framtíðarstarf. Laun samningsatriði. Umsóknir merktar: „Húsvörður - 9241" sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. Öllum umsóknum svarað. Læknir (Occupational Medicine) óskast til starfa við sjúkrahús varn- arliðsins á Keflavíkurflugvelli. Starfið felst í heilsugæslu starfsmanna þ.e. íslendinga og Bandaríkjamanna, jafnt óbreytt ra borgara sem hermanna. Um er að ræða fullt starf með reglubundnum vinnutíma, án gæsluvakta og útkalla. Umsóknir berist Varnarmálaskrifstofu ut- anríkisráðuneytisins, ráðningadeild, Brekk- ustíg 39, 260 Njarðvík, eigi síðar en 29. júní nk. Nánari upplýsingar í síma 92-11973 á skrifstofutíma. Hjúkrunarfræðingar í Skjólgarði er laus staða hjúkrunarfræðings frá og með 1. september nk. Á heimilinu eru 25 hjúkrunarsjúklingar og 17-20 ellivistmenn, auk fæðingadeildar með 12-20 fæðingum á ári. Stöðugildi eru um 30, þar af eru 4 hjúkrunar- fræðingar í starfi. Allar upplýsingar veitir Ásmundur Gíslason, framkvæmdastjóri, í síma 97-81118 og Þóra Ingimarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 97-81221. Skjóigarður, Höfn, Hornafirði. Vel launað „au pair“ starf Við búum 50 km fyrir austan Reykjavík. Okk- ur vantar vandaða manneskju til að gæta 2ja drengja næsta vetur,2ja. og 6 ára. Eldri strákurinn á við andlegan vanþroska að stríða og þarf því talsverða umönnun. Með starfinu fylgirfæði og húsnæði á heimil- inu og allt að tvöföld „au pair“ laun. Sveigjan- legur vinnutími. Möguleiki á afnotum af bifreið. Reglulegar rútusamgöngurtil Reykjavíkur þrisv- ar á dag. Stutt í verslanir, sund og fl. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í septem- ber. Starfið hentar námsmanni sem ekki þarf að sækja skóla nema 1-2 daga í viku - íslendingi eða útlendingi. Upplýsingar í síma 98-31376. Fóstrur Fóstrur óskast á leikskólann Smáralund frá og með 1. september eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur forstöðumaður Erla G. Gestsdóttir í síma 54493 eða 52703. SJOMANNASKOLINN Bókasafnsfræðingur Bókasafnsfræðingur óskast við bókasafn Sjómannaskólans. Mjög áhugavert starf fyrir bókasafnsfræðing. Ums'óknir berist fyrir 30. júní til Stýrimanna- skólans í Reykjavík, pósthólf 8473, eða Vél- skóla íslands, pósthólf 5134,128 Reykjavík. Upplýsingar í Stýrimannaskólanum í símum 13194 og 13046 og í Vélskóla íslands í símum 19755 og 23766. KENNARA- HÁSKÓU ISLANDS Laust starf Laust er til umsóknar starf forstöðumanns Gagnasmiðju Kennarháskóla íslands. Gagnasmiðjan er kennslufræðilegt verk- stæði Kennaraháskólans þar sem starfs- menn veita kennaranemum leiðsögn og að- stoða kennara í starfi. Forstöðumaður hefur umsjón með starfsemi Gagnasmiðjunnar, veitir ráðgjöf í kennslu- tækni og leiðbeinir um gerð og notkun náms- efnis og kennslugagna. Hann skal jafnframt eiga frumkvæði að rannsóknum og þróunar- starfi á þessu sviði. Umsækjandi skal hafa sérmenntun á sviði kennslutækni og námsgagnag.erðar. Æski- legt er að umsækjandi hafi reynslu af kennslu- og skólastarfi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Ráðning í starfið verður tímabundin fyrst um sinn. Umsækjandi skal láta fylgja umsókninni skýrslu um námsferil sinn, ritverk og störf. Umsóknir skulu berast til Kennaraháskóla íslands v/Stakkahlíð fyrir 20. júlí 1990. Nánari upplýsingar veitir rektor Kennarahá- skólans. Rektor. Laugarbakkaskóli, Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýsiu Kennara vantar að Laugarbakkaskóla, Miðfirði. Meðal kennslugreina eru: Stærðfræði, kennsla á miðstigi og hannyrðir. Um er að ræða tvær stöður. Laugarbakkaskóli er í u.þ.b. 250 km frá Reykjavík og staðsettur rétt við hringveginn. Góðar íbúðir, lág húsaleiga, ódýr hitaveita og góð aðstaða. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-12985 eða 95-12901 eða yfirkennari í síma 95-12904 eða 95-12967. *|HÚ5A SMIÐJAN Versiunarstörf Húsasmiðjan vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf. Eingöngu er um að ræða framtíðar- störf: ★ Reyndan sölumann í heimilistækjadeild. ★ Reyndan sölumann í teppadeild. ★ Smið éða vanan afgreiðslumann í bygg- ingavörudeild. ★ Afgreiðslumann á kassa (eftir hádegi). ★ Innkaupafulltrúa. Reynsla af toll- og verð- útreikningum skilyrði ásamt kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 6090“ fyrir fimmtudaginn 28. júní. I----1 Dalvík l^l Bæjarritari Dalvíkurbær auglýsir laust til umsóknar starf bæjarritara á Dalvík. Starf bæjarritara.er umfangsmikið ábyrgðar- starf sem krefst sjálfstæðra vinnubragða, samstarfsvilja og ósérhlífni. í starfinu felst m.a. umsjón með rekstri bæjarskrifstofunn- ar, bókhaldi og fjárreiðum Dalvíkurbæjar. Reynsla af hliðstæðum störfum er nauðsyn- leg. Upplýsingar gefur undirritaður í síma 96-61370. Skriflegar umsóknir, er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 4. júlí nk. Bæjarstjórinn á Dalvík, Kristján ÞórJúlíusson. Kennarar Við Grunnskólann á Akranesi eru laus til umsóknar eftirfarandi störf: Við Brekkubæjarskóla staða tónmennta- kennara 100% starf. Við Grundarskóla tvær stöður íþróttakennara 100% störf og staða sérkennar 100% starf. Nánari upplýsingar gefa Ingi Steinar Gunn- laugsson, hs. 93-11193, vs. 93-11938 og Guðbjartur Hannesson, hs. 93-12723, vs. 93-12811. Skólanefnd. Fóstrur! Hafið þið ekki áhuga á að koma í sólskinið á Sauðárkróki. Hér á Króknum eru reknir tveir leikskólar, Furukot og Glaðheimar, nú vantar okkur fóstrur í heilar og hálfar stöður. Við bjóðum upp á störf á góðum vinnustöð- um, þar sem starfar áhugasamt fólk. Fyrirgreiðsla varðandi húsnæði er vel hugs- anleg. Umsóknarfrestur er til 4. júlí n.k. Nánari upplýsingar fást hjá forstöðumönnum í símum 95-35945, Furukoti, og 95-35496, Glaðheimum. Félagsmálastjóri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.