Morgunblaðið - 24.06.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.06.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 41* SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 9.00 ► 9.30 ► TaoTao. 10.05 ► Krakka- 10.45 ► Töfraferðin. 11.35 ► Lassý. Framhaldsmynda- 12.35 ► Viðskipti fEvrópu (FinancialTimes Busin- Í Bangsalandi. Teiknimynd. sport. Blandaður Teiknimynd. flokkur um tíkina Lassý og vini ess Weekly). Nýjarfréttirúrviðskiptaheimi líðandi Teiknimynd. 9.55 ► Vél- íþróttaþáttur fyrir börn 11.10 ► Draugabanar. hennar. stundar. 9.20 ► mennin.Teikni- og unglinga. Teiknimynd. 12.00 ► Poppogkók. Endurtek- 13.00 ► Djöfullegt ráðabrugg Dr. Fu Manchu Popparnir. mynd. 10.20 ► Þrumukett- inn þáttur. (Fiendish Plot of Dr. Fu Manchu). Gamanleikarinn Teiknimynd. irnir. Teiknimynd. Peter Sellers er í aðalhlutverki. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Tf 14.45 ► HM íknattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. 16 liða úrslit. 16.55 ► 17.25 ► Sunnudagshug- 18.15 ► 18.45 ► HM íknatt- Tórínó: Brasilía - Argentína. Norrænir kór- vekja. Séra Hulda Hr. M. Litii bróðir. spyrnu. Bein útsending ar: Danmörk. Helgadóttir sóknarprestur í Norsk mynd. fráitalíu. 16 liða úrslit. Flutt „Maske Hrísey. 18.40 ►- Mílanó: V-Þýskaland - en Martsnat". 17.35 ► Baugalina. (10). Táknmáls- Holland. 17.50 ► Ungmennafélagið. fréttir. 13.00 ► Djöfullegt ráðabrugg Dr. Fu Manchu . . .frh. 15.00 ► CaryGrant(The Leading Man). Ævi hans og lífshlaup rakið í máli og myndum. 16.00 ► íþróttir. Úrslitaleikir NBAmilli Detroit Pistons og Portland Trailblazers, U.S.-Open í golfi, en þaðfórfram um síðustu helgi. Hörpudeildin. Umsjón og dagskrárgerð: Heimir Karlsson. Stjórn upptöku og útsendingar: Birgir Þór Bragason. 19.19 ►19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 18.45 ► HM íknattspyrnu . . .frh. V-Þýskaland - Holland. 20.50 ► Fréttir. 21.20 ► Stríðsárin á ís- landi. Fimmti þáttur: Orrust- an á Atlantshafi. Rætt verður við íslenska sjómenn af nokkrum þeirra skipa sem ráðistvará. 22.10 ► Á fertugsaldri (Thirtysomething). (2). Bandarísk þáttaröð um nokkra góðkunningja sjónvarpsáhorfenda. 22.55 ► Kærieiksþel (Ömheten). Benjamin og Rasmus hafa búið saman um nokkra hríð. Foreldrar Rasmusar koma óvænt í heimsókn til þess að halda upp á 25 ára afmæli hans, en eiga erfitt með að sætta sig við lífshætti Rasmus- ar og samband þeirra Benjamins. 00.25 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► í fréttum er þetta 20.50 ► Straumar. Menn- 21.40 ► 22.10 ► Brotthvarf úr Eden. 23.00 ► Blessuð byggðastefnan (Ghostdancing). 19:19. Fréttir. helst(Capital News). Fram- ingarmiðstöðin Hafnarborg í Björtu hlið- Fyrsti hluti af þremur í ástr- Frjósamt landbúnaðarhérað ervið það að leggjast í haldsmyndaflokkurum líf og Hafnarfirði heimsótt, o.fl. arnar. Um- alskri þáttaröð. Fjallað er um eyði en hugrðkk ekkja, Sara, er staðráðin í að snúa störf blaðamanna á stórblaði 21.10 ► Stuttmynd. Róm- sjón: Valgerð- 20 ára tímabil i lífi St. James þeirri þróun við áður en það verður um seinan. Aðal- í Washington. Aðalhlutverk: antískur afi er kominn í heim- ur Matthías- fjölskyldunnará árunum kring- hlutverk: Bo Hopkins, Bruce Davisono.fi. Lloyd Bridges, o.fl. sókn til fjölskyidu sonar síns. dóttir. um síðari heimsstyrjöldina. 00.35 ► Dagskrárlok. FM#957 10.00 Rannveig Ása Guðmundsdóttir. 14.00 Klemens Arnarson og Valgeir Vilhjálmsson. Umfjöllun um kvikmyndir. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjónarmaður Páll Sævar. 22.00 Jóhann Jóhannsson i helgarlok. 1.00 Næturdagskrá. ^OuTVARP FM 106,8 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Sex tiu og átta. 13.00 Erindi. 13.30 Hugvekja. 14.00 Prógramm. 16.00 í góðu jafnvægi. 18.00 Gulrót. 20.00 Dýpið. 21.00 í eldri kantinum. 23.00 Jazz og blús. 24.00 Fyrri partur næturvaktar Rótar. 3.00 Hinn seinni. 6.00 Útgeislun. Sigurður Pétur. Rás 2: Landið ogmiðin IMHBH Landið og miðin er QO 07 heiti á nýjum þætti LíLí — sem er á dagskrá Rásar 2 í kvöld. Að sögn um- sjónarmannsins Sigurðar Pét- urs Harðarsonar er þátturinn ætlaður „fólki til sjávar og sveita og öðrum landsmönn- um“. Sjónvarpið: Maðkar og marflær HB Á dagskrá Sjónvarps 50 í dag er að venju þátt- ““ urinn Ungmenna- félagið. Að þessu sinni eru orm- ar og marflær sérstakt áhuga- efni. Lagst verður í náttúru- skoðun og fara þau Eggert A. Markan að Málfríður Marta að skoða fjörur við Hafnir á Reykjanesi og skoðar smæstu íbúa kjördæmisins, einkum þó maðka og marflær. Eggert A. Markan og Málfríður Marta ætla að skoða maðka og marflær. Framhaldsmynd um St. James Qölskylduna í Ástralíu. Stöð 2: Úr Eden ■i Fyrsti hluti nýrrar ástr- 10 alskrar framhalds- — myndar verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. Myndin, Brott- hvarf úr Eden, segir frá lífi St. James fjölskyldunnar í kringum heimsstyrjöldina síðari. Líf allra fjölskyldumeðlima snýst fyrst og fremst um húsbóndann sem er dómari kominn á eftirlaun. Þar sem fortíðin veldur honum miklu hugarangri einsetur fjölskyidan sér að lifa í blekkingum og láta sem það liðna hafi aldrei gerst. Annar hlutinn er sýndur á mánu- dagskvöld og sá þriðji og síðasti á þriðjudagskvöld. Cary Grant með Katharine Hepburn í „Bringing Up Baby“. Stöð 2: Cary Grant ■B Stöð 2 sýnir í dag mynd 00 þar sem rakin er ævi eins af myndarlegri leikurum hvíta tjaldsins, Cary Grant. Grant hóf kvikmyndaleik í kringum 1930 og hefur leikið í mörgum stórmyndum. Hann fæddist í Englandi en vildi freista gæfunnar og fór til New York árið 1920. Ibúð í London Til leigu, yfir sumarmánuðina, góð íbúð í miðborg Lundúna. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „London SW8“. MetsöluUad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.