Morgunblaðið - 24.06.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.06.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ ATVINNUHUSNÆÐI Til leigu Til leigu skrifstofuhúsnæði á besta stað við Síðumúla. Hentugt fyrir verkfræðistofu, arki- tekta, lögfræðinga o.fl. Vinnuaðstaða fyrir 2-4. Aðgangur að faxi, Ijósritun og kaffi- stofu. Húsgögn geta fylgt. Upplýsingar í síma 687317. Til leigu í Ármúla 300 fm húsnæði á jarðhæð, verslunarpláss, skifstofur og lagerpláss með innkeyrsludyrum. Gæti leigst í tveimur hlutum. Upplýsingar í símum 83940 og 686521. Til leigu vandað skrifstofuhúsnæði við Síðumúla. Skipting húsnæðis: Móttaka, 5-7 skrifstofur, samtals ca. 200 fm. Góð bílastæði. Góð að- koma. Hagstætt verð. Leigist til frambúðar. Allar nánari upplýsingar. ’œhím LEIGtJMIBLUy HVSEIGEPiDA HF. ) Ármúla 19, símar 680510, 680511. Til leigu Þar sem verslunin Sautján flytur starfsemi sína af Laugavegi 51 í haust, er eftirfarandi húsnæði til leigu: Verslunarhúsnæði á götuhæð 100 m2. Lager/verslun í kjallara 130 m2. Verslunarhúsnæði á 2. hæð 130 m2. Skrifstofuhúsnæði á 3. hæð 80 m2. Skrifstofuhúsnæði á 3. hæð 75 m2. Pakkhús á Laugavegi 49 120 m2. Nánari upplýsingar gefur Svanhvít Þráins- dóttir í síma 17155. Kristinn Bergþórsson hf., heildverslun, Laugavegi 51. HUSNÆÐII BOÐl Artúnsholt Til leigu húsnæði 222 fm. Hentar vel undir skrifstofu eða félagasamtök. Upplýsingar í síma 673770 f.h. eða 985-20898 næstu daga. HUSNÆÐIOSKAST íbúð óskast til leigu Bamlaust par á leið frá Bandaríkjunum til Ástralíu vantar íbúð á Reykjavíkursvæðinu frá september-janúar, gjarnan með hús- gögnum. Góð umgengni - bindindisfólk. Upplýsingar í símum 94-3107 og 94-3325. Stór íbúð eða hús Menningarstofnun Bandaríkjanna og banda- ríska sendiráðið óska eftir að taka á leigu stóra íbúð eða einbýlishús. Aðeins húsnæði í fyrsta flokks ástandi kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband við Lárus Vil- hjálmsson í síma 621020 á skrifstofutíma. Smáíbúðahverfi eða nágrenni Óska eftir að leigja 3ja herbergja íbúð frá 1. og 15. ágúst í a.m.k. ár. Upplýsingar í síma 94-4236 eftir kl. 19.30. BATAR-SKIP Rækjukvóti óskast Óskum eftir að kaupa rækjukvóta. Á sama stað eru til sölu tvö rækjutroll, 1800 möskva Arctic og 1400 möskva Spútnik. Einnig er til sölu fiskitroll, 80 feta Færeyingur. Trollin seljast með öllu tilheyrandi. Upplýs- ingargefa Kristján eða Atli í síma 93-86687. Kvóti Óska eftir að kaupa þorsk-, ýsu- og karfa- kvóta. Upplýsingar í síma 92-46540. Erum kaupendur að kvóta Ögurvík hf. Sími 91-25466. Tlt SOLU Strandavíðir Úrvals limgerðisplanta. Góð reynsla við sjáv- arsíðuna. íslenskur af Ströndum. Upplýsingar í síma 667490 á daginn og 667704 eftir kl. 20.00 Antik billiardborð Til sölu er antik billiardborð (krambul)/snok- er), ásamt kjuðum, rekka, skortöflu og kúlum. Borðið er í fullkomnu lagi, framleitt í Dan- mörku um 1920, 8 fet á lengd með brautum og safnskúffu fyrir kúlurnar. Upplýsingar gefnar í símum 72634 og 33120. Flott form stofa Af sérstökum ástæðum er til sölu Flott form stofa, einnig fylgir nýlegur sólbekkur. Tilvalið tækifæri fyrir einstakling, sem vill vinna sjálf- stætt. Ýmis skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 77126. Heildsala Af sértökum ástæðum er til sölu lítið heild- sölufyrirtæki með snyrtivörur og fl. Mjög góðir möguleikar fyrir einstakling að skapa sér sjálfstæða atvinnu. Verð 1,4-1,5 millj. Upplýsingar í síma 678484. Gullfallegt Ásgrímsmálverk „Uppstilling" til sölu. Stærð 45 x 52 cm. Einnig „Lithographia" eftir Braga Ásgeirs- son. Stærð 55 x 85 cm frá 1956. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. júní merkt: „NN - 6299“. Til sölu Herrafataverslun vel staðsett í miðbænum með eigin umboð og innflutning. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Guðní Tónsson RAÐCJOF &RAÐNINCARÞJONUSTA TJARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 Til sölu 1. Utanborðsmótorar, notaðir. Nýuppgerður Suzuki 55 hp DT-TCL og nýleg- ur Mercury 45 hp ELPTO þarfnast viðgerðar. 2. Bátavél Ný ónotuð Mercury Mermaid vél 90 hp. 3. Vörubifreið Scania 85 vörubifreið, '71 með krana, mikið endurbætt. 4. Prammi Álvinnuprammi 40 fm. með krana og húsi, hentugt tæki við hvers konar vinnu í höfnum og við strendur. Upplýsingar í síma 41333. /oos Trésmíðavélar til sölu Vegna endurskipulagningar á verksmiðju Axis húsgagna hf., eru eftirtaldar trésmíða- vélar til sýnis og sölu: 1. Límvals „Valentin" + hnífrúlluborð 800 x 1800 mm. 2. Spónsög m/fræsara „Mayer“ L. 3000 mm. 3. Spónsaumavél,, Kuper“. 4. Bútasög „Stromab" sögunarl. 900 mm. Mótor 4HP. 5. Hjólsög „Danckaert“ með sleða 1000. mm Spind. Q25mm 45° 0,5HP 2800 a/mín. 6. Hjólsög „N. P. Hansen“ með sleða 45°. 7. Dýlaborvél „Schleicher" 6 bora. 8. Langholsborvél „Femeyer“ og „Wyna“. 9. Þykktarhefill „SCM“ B. 500 mm þ. mín 3 mm. 10. Afréttari „SCM“. 11. Breiðbandspússvél „SCM Sandya“ LL 110. 12. Blaðsög „Hullhorst“. 13. Sog m/hristara. 14. Sog 1 poki. 15. Rúllubrautir. B 500 mm. 16. Færiband 600 x 500 mm rafdrifið. 17. Hefilbekkir. Axis húsgögn hf., Smiðjuvegi 9, Kópavogi, sími 43500. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR FLUCVIRKJAFÉLAG ISLANDS Almennurfélagsfundur verður haldinn í Borg- artúni 22, þriðjudaginn 26. júní kl. 16.00. 1. Samningarnir. 2. Önnur mál.’ Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.