Morgunblaðið - 24.06.1990, Side 9

Morgunblaðið - 24.06.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 9 Ríkimaðurinn ogLazarus Guðspjall: Lúk. 15:19-31 Guðspjallið í dag er saga Jesú um ríka manninn og Lazarus. Frásögn þessi hefst á jörðinni við algengar og þekktar aðstæður en endar í sælu og kvöl annars heims. í sögu þessari segir frá tveim mönnum, sem lífið mætir með ólíkum hætti. Djúp er staðfest á milli þeirra í lífinu, að því er virð- ist óyfirstíganlegt. Ríki maðurinn hafði sett sér ákveðið takmark í lífinu og honum hafði tekist að ná því. Hann hefur gefið sér það að hver sé sjálfum sér næstur og Guð hjálpi þeim, sem hjálpi sér sjálfur. Hann gæti hafa talið ríki- dæmi sitt til komið vegna sérs- takrar Guðs blessunar. Lazarus skorti aftur á móti flest sem nauðsynlegt þykir í þessu h'fi. Hann átti hvorki fyrir þörfum sínum né gerviþörfum. Hann er hlaðinn kaunum og hundar sleiktu sár hans úti fyrir dyrum ríka mannsins. Hann er farinn í hund- ana og á sér ekki viðreisnar von. Þó er eitt, sem Jesús nefnir og er sérstakt. Kristur nefnir ekki ríka manninn með nafni, heldur aðeins Lazarus. Ríki maðurinn er bara einn af þessum ósköp venju- legu ríku mönnum, sem hugsar um að hafa það gott, njóta þess sem lífið hefur upp á að bjóða meðan það varir. Vafalaust er hann ánægður með að vera ofan á í lífsbaráttunni, líklega sjálfum- glaður, sjálfhverfup en kannski ekki skemmtilegur eða notalegur návistar. Fátæktin er ekki hans mál, hvort sem hún er við dyrnar á heimili hans, landi hans eða heimsálíu. Mennirnir dóu eins og aðrir dauðlegir menn og segir nú frá því að þeir skipti algerlega um hlutverk. Englarnir þekkja Lazar- us (nafnið þýðir „Guð hjálpar“) og þeir koma og sækja hann. Abraham þekkir hann og tekur vel á móti honum. Hinn ríki á illa daga. Hann er svangur og þyrstur og þjáður vegna hitabreytinga. Þegar hann lítur upp er bein sjónlína til þeirra, sem líður vel fjarri öllum þjáningum. Hann sér nú hvert líf hans leiddi hann og vill forða andvaralausum bræðr- um sínum frá hinu sama. Menn- irnir hafa Móse og spámennina, segir Abraham. Það á að duga. Menn uppskera eins og þeir sá. Það sem gildir er auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. Kristur var einu sinni spurður um það hvað væri mikilvægast í lögmálinu. Hann tengdi saman tvær greinar þess og svaraði þannig: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. Þetta er hið æðsta og fremsta boðorð. Annað er þessu líkt: Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. Á þessum tveimur boðorðum hvílir allt lögmálið og spámennirnir." Á þessu boðorði, tvíþætta kærleiksboðinu, hvílir einnig siðaboðskapur kristninnar. Þú átt að gæta bróður þíns. Til- gangur lífsins er ekki „að ala sinn gjálífa kropp“, heldur að elska Guð,- og náungann til jafns við sjálfan sig. Það skulu menn gera hveijar sem aðstæður þeirra eru, hvort sem mann eru ríkir eða fá- tækir. Þeim sem mikið fá mun mikils af krafist o.s.frv. Fagnaðarerindinu lýkur ekki með þessu móti. Það er að heíj- ast. Það fjallar um að Guð sendi Jesú Krist í heiminn til þess að frelsa heiminn. Jafnvel þótt heim- urinn sendi Krist til baka elskar hann samt heiminn og gefur hann ekki upp á bátinn. Abraham neit- aði að senda Lazarus með örlítinn vatnssopa til þess að svala hinum dæmda. En Kristur kom til þess að breyta möguleikum mannanna t.d. með vatni, - með vatni og heilögum anda. í trúarjátningunni segir: „ . . . Steig niður til helj- ar...“ Ut frá guðspjalli dagsins hefur það ekki svo litla merkingu. eftir sr. HJÁLMAR JÓNSSON VEÐURHORFUR í DAG, 24. JÚNÍ Sumarblíða syðra YFIRLIT kl. 10:10 í GÆR: Yfir Grænlandi er 1025 millibara hæð og 990 millibara djúp lægð við Hjaltland þokast norður. Skammt austur af íslandi er 995 millibara djúp lægð sem þokast suðvestur. HORFUR á SUNNUDAG: Norðan- og norðaustanátt um land allt. Súld eða rigning víða norðanlands, en þurrt og bjart veður syðra. HORFUR á MÁNUDAG og ÞRIÐJUDAG: Norðlæg átt um land allt. Rigning og súld um norðanvert landið, en að mestu bjart veður sunnanlands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri 5 rigning Glasgow 11 léttskýjað Reykjavík 8 léttskýjað Hamborg 13 skýjað Bergen 12 alskýjað London 13 skýjað Helsinki 18 léttskýjað LosAngeles 16 léttskýjað Kaupmannah. 15 léttskýjað Lúxemborg 10 þokumóða Narssarssuaq 6 skýjað Madrid 14 heiðskírt Nuuk 1 þoka Malaga 18 þokumóða Osló 14 skýjað Mallorca 22 skýjað Stokkhólmur 15 skúr Montreal 21 rigning Þórshöfn vantar New York 23 alskýjað Algarve 18 léttskýjað Orlando 24 rignming Amsterdam 15 skýjað París vantar Barcelona 20 skýjað Róm 22 hálfskýjað Chicago 16 skúr Vin 15 skýjað Feneyjar 21 þokumóða Washington 22 þokumóða Frankfurt 14 skúr Winnipeg 12 léttskýjað Q Heiðskírt / / / / / / / / / / Rigning V Skurir A Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar á Lóttskýjað * / * / * / * Slydda * Slydduól vindstyrk, heil fjöður er tvö vindstig. V Hólfskýjað / * / 10° Hitattig: Skýjað * # # * * * * * # * Snjókoma V £l 10 gróðúr ó Celsíus = Þoka * Alskýjað 9 ? 9 Súld oo Mistur = Þokumóða Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík. Dagana 22. júní til 28. júní að báðum dögum meötöldum í Ingólfs Apóteki.Auk þess er Lyfjaberg opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framveg- is á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunar- fræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja stýðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuð til ágústloka. Sími 82833. Símsvara verö- ur sinnt Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöur- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einnig nýtt sér send- ingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35- 20.10 og 2300-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknarti'mar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðíngardeildín Eiriksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16- 17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudagá-til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. lé.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítaii: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eft- ir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. ITtil kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssal- ur (vegna heimlána) kl. 13-17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússon- ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. frá 1.5.- 31.8. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. LokaÖ júní-ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Sumartími auglýstur sérstaklega. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bú- staðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: "Og svo kom blessað stríðið” sem er um mannlíf í Rvík. á stríösárunum. Krambúð og sýning á vogurh og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bóka- gerðarmanns frá aldamótum. Um helgar er leikið á harm- onikku í Dillonshúsi en þar eru veittar veitingar. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk í eicju safnsins sýnd í tveim sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Lifetasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö mánud. — fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýn- ing á úrvali andlitsmynda eftir hann 1927-1980. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.— föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánu- daga, kl. 14-18. Simi 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður s.96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laúgardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Heigar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Súnnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn'er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.