Morgunblaðið - 24.06.1990, Síða 21

Morgunblaðið - 24.06.1990, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 21 UPPÁSTUNGUR Hér á síðunni gefum við þér kost á að kynna þér 88 góða kosti, ef þú hefur hugsað þér að fjárfesta í góðri tónlist á næstunni. Svo er bara að koma í einhverja af verslunum okkar eða láta senda sér í póstkröfu. Mt £T £ N DU PRETENDERS■PACKED Chrissie Hynde er engum lík og á hlut að nokkrum bestu plötum 9. áratugarins. Hún er við sama hey- garðshornið og þessi nýja plata mui enga, nýja sem eldri aðdáendur, svíkja. MADONNA - I’M BREATHLESS Madonna slær enn í gegn, nú í hlutverki Breat- hless Mahogny í myndinni DickTracy. Þar syngur hún þrjú lög og eru hin lögin á plötunni í anda þeirra. Stórfengleg „öðruvísi" plata frá Madonnu, sem allir kunna vel að meta. Lög m.a. „Cry baby“, „Hanky Panky“ og „I go Ban- anas“. NEW KIDS ON THE BLOCK -STEPBYSTEP Jú, það er komin ný plata frá drengjunum og þó það hljómi ótrúlega í eyrum þeirra sem eiga „Hangin tough“ eða eldri plötur þeirra, þá verð- ur að segjast eins og er, að „Step by Step“ er þeirra langbesta plata til þessa. Lög m.a. „Step by Step“, „Tonight", „Stay with me baby“ og „Games". ALANNAH MYLES - ALANNAH MYLES Lagið „ Black Velvet" hefur notið geysilegrar hylli það sem af er þessu ári og mun vafalaust verða skráð á spjöld rokksögunnar sem klassísk perla. Staðreynd málsins er að þessi „Debut" plata ungfrúarinnarerein affersk- ustu, bestu og skemmtilegustu plötum sem út hafa komið. Lög m.a. „Black Velvet“, „Love is“ og „Still got this thing". STEVEVAI - PASSION & WARFARE Gítarleikari D.L.Roth og nú Whitesn- ake sendir hér frá sér hreint magn- aða plötu og við viljum hvetja alla unnendur rokks að kynna sér inni- haldið. Þið verðið ekki fyrir vonbrigð- um. JEFFLYNNE - ARMCHAIR THEATRE Jeff Lynne er öllum að góðu kunnur fyrir áralanga þátttöku í framgangi dægurlagatónlistar. Samt hefur maðurinn aldrei gefið út sólóplötu fyrr en núna! Sérlega góð tónlist fyr- ir þá sem kunna gott að meta. AZTEK CAMERA - STRAY Þið munið eftir „Love“, síðustu plötu Aztek Camera, frábærri plötu. Hér er komin önnur engu síðri. Ef þú ert á Prefab Sprout - Decon Blue línunni skaltu athuga Aztek Camera í hvelli. Þú verður ekki fyrir vonbrigðum. Taítff it To Heart KIM WILDE - LOVE MOVES Það tók síðustu plötu hennar „Close" 1 áraðná eyrum fjöldans. Ekki vitum við hvað þessi mun taka sér langan tíma en hitt er Ijóst að „Love moves“ gefur „Close" hvergi eftirígæðum. MICHAEL MC’DONALD -TAKINGITTOHEART Michael Mc’Donald er eins og allir vita aðalmaðurinn í Doobie Brothers. Þar með veistu að þú gengur að gæðunum vísum er þú bregður þess- ari á fóninn. GARY MOORE - STILL GOT THE BLUES Gary Moore bregður sér hér í blús- frakkann sinn og sýnir á sér blúshlið- ina sem að flestra mati fer honum hreint frábærlega. Einn besti gítar- leikari heims með eina bestu blús/rokkplötu sem út hefur komið. UB40 - LABOUR OF LOVEII Það er nú líkast til óþarfi að kynna UB40 eða þessa frábæru plötu þeirra sem er að slá svo um munar í gegn út um allan heim. Misstu ekki af þessari Ijúfu plötu sem kemur gæsahúðinni af stað. SOULTOSOUL- VOL. IIANEW DECADE Soul to Soul ber með sér þá fersk- ustu strauma sem leika um tónlistar- heiminn um þessar mundir og engin furða að platan skuli renna út sem vatn i vatnsrennibraut, hún er ein- faldlega svo góð. BOB DYLAN - OH MERCY Oh Mercy er af mörgum talin besta plata Dylans þó erfitt sé að dæma um það eftir öll snilldarverkin sem maðurinn hefur látið frá sér fara. Eitt er þó víst að Oh Mercy er alveg hreint frábær plata og gefur góða mynd af BobDylan. VÆNTANLEGTIJULI <r .. MTTTaInTD : Blautir tlraumar IV BANDAL0G2- ÚRVALSDEILDIN Bubbi, Sólin, Ný-dönsk, Todmobile, Karl Örvarsson og fleiri góðir ó nýrri safn- plötu. Við lofum því að hér er hvert lagið öðru betra og platan betri en sú besta safnplata sem út hefur komið. GREIFARNIR - BLAUTIR DRAUMAR Safn allra góðu Greifalaganna ásamt4 nýjum, alveg frábærum lögum. ANNAÐ NÝTT - HEITT • GOTT - ÞETT - VÆNTANLEGT □AC DC - Allor □Anita Boker - Compositions □Annihilator - Never Neverlond □B52's - Cosmit thing □Ben Liebrond - Styles □Big Country- Besf of □Bill Frissel-ls that you □Billy Idol - Charmed life □Blues Brothers bond - Live □Cot Stevens - Very best of □Chostoin - For those who dore □Cher - Heort of stone □Chimes - The Chimes □Chris Reo-Rood to hell □Creeps -Blue Tomoto □Dovid Bowie - Changesbowie + eldri □Depeche Mode - Violofor □Dio - Lock up the wolves □En Vogue- Born to sing □Eric Clapton - Journeymon □ Fleetwood Moc - Behind the mask □Glorio Estefan - Cuts both woys □Grond Prix - Eurovision '90 □Gypsi Kings - Báðor □Heort - Brigode □Hot house flowers - Home □j.M.Joire - Woiting for Coustou □Katydids - Kotydids □Kid Creole - Private woters □Ladysmith Block Mombazo - Two worlds - one heort □Louro Bronigan - Laura Bronigon □Les Negress - Mlah □Linear - Lineor □Lou Reed/John Cole - Songs for drello □Louie Louie - The stote l'm in □Martin Stephenson - Selutotion road □Maxi Priest - Bono Fide □Michael Bolton - Soul Provider □Midnight Oil - Blue sky mining □Mike Oldfield - Amorok □New kids O.T.B. - Hongi'n tough □Nich Cove -The goodson □Notting hillbillies - Missing □Nudeor Voldez -1 om I □O.S.T. - Dick Trocy (Donny Elfmon) □Poolo Conti - Ýmsor □Pat Metheny - Questions & Answers □Paul Young - Other Voices □Phil Collins - But seriously □Public enemy - Feor of a black plonet □Risaeðlon - Fome & Fossile □Robert Plont - Monic Nirvana □Rod Stewort-Best of □Socred reich - American woy □Sinead O'Conner -1 do not wont □Skid row - Skid row □Sonic Youfh - Goo □Steelheart - Steelheort □Steve Eorle - The hord woy □Stjómin - Eitt log enn □Suzonne Vego - Doys of open hond □Tonito Tikarom - Sweet keeper □They might be gionfs - Flood □Toto - Post to Present □Von Morrison - Best of □West coost rop compilotion - All in the same g □Xentrix - Ghost busters □Y&T-Ten □Úr mynd - Pretty womon □Ýmsir - Londslagið □Ýmsir - World domination or deoth □Ýmsir-O.S.T. DickTrocy □Ýmsir - Set the night on fire □Ýmsir- Now 17 Ath. Sumar af ofantöldum plötum eru rétt ókomnar í verslanir Póstkröfusímar 11620,28316 og 18670 fHÚSÍK Austurstræti 22 • Glæsibæ • Laugavegi24 • Rauðarárstíg 16 • Strandgötu37 • Álfabakka 14 • Eiðstorg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.