Morgunblaðið - 24.06.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.06.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ Fimmti og næstsíðasti þátturinn um stríðsárin verður í kvöld. Sjónvarpið: Stríðsárin ■9 Fimmti og næstsíðasti antshafi og Varmalandsför 20 þátturinn í flokknum íslenskra farmanna um hættu- Stríðsárin á íslandi er á slóðir hafsins. Rætt verður við dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Þá íslenska sjómenn af nokkrum verður fjallað um átökin á Atl- þeirra skipa sem á var ráðist. Sjónvarpið: 45 í 16 liða úrslitunum ~ í HM í knattspymu. í dag kl. 14.45 sýnir Sjónvarp- ið beint frá leik Brasilíu og Argentínu sem fram fer í Tórínó á Ítalíu. Og síðar um daginn kl. 18.45 verður sýnt frá leik V-Þýskalands og Holl- ands sem fram fer í Milanó. í vikunni verðá síðan sýndir eft- irtaldir leikir: Mánudaginn 25. júní: írland - Rúmenía kl. 14.45. Ítalía - Uruguay kl. 18.45. Þriðjudaginn 26. júní: Spánn - Júgóslavía kl. 14.45. England - Belgía kl. 18.45. Rás 1: Áputtanum ■I Á Rás 1 í dag verður 20 fluttur fyrsti þáttur af fimm um bæk- urnar „The hitch-hikers Guide to the Galaxy" eða „Puttað á milli plánetanna" eftir breska rithöfundinn Douglas Adams. Sagan segir frá Artúr sem er ósköp venjuiegur maður og vini hans Ford sem er geim- búi. Á vegi þeirra félaga verða ýmsar persónur og þeir kynn- ast af eigin raun lifnaðarhátt- um á ótal plánetum. Artúr fræðist um sögu alheimsins og þeirra afla sem stjórna hon- um. Umsjónarmaður þáttarins er Ólafur Haraldsson en lesari með honum er Helga Guðrún Jónasdóttir. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. .8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þór Þorsteinsson prófastur á Eiðum flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — Prelúdía og fúga I G-dúr eftir Nikulaus Bruhns. - Sálmpartíta eftir Georg Böhm um sálminn „Ó, hve fánýtt, æ svo fallvalt er mannsins ævi" og. - Prelúdía og fúga í f-moll eftir Johann Sebast- ian Bach. Martin G. Föstemann leikur á orgel Selfosskirkju. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Magnús Gunnarsson framkvæmdastjóri ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 14, 25-35, við Bernharð Guömundsson. 9.30 Barrokktónlist. - Prelúdía og fúga í d-moll eftir Vincent Lúbeck. Michel Chaupuis leikur á orgel dómkirkjunnar í Altenbruch á Neðra-Sáxlandi. - Magnificat I C-dúr eftir Georg Philipp Tele- mann. Agnes Giebel, Ira Malaniuk, Theo Alt- meyer, Heinz Rehfuss og Frnz Reuter-Wolf syngja með unglingakórnum í Lausanne og Pro Arte hljómsveitinni í Múnchen; Kurt Redel stjórn- ar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Afríkusögur. Umsón: Stefán Jón Hafstein. '11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Séra Karl Sigur- björnsson þjónar fyrir altari. Séra Sigurður Jóns- son prédikar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.10 Hádegisstund i Utvarpshúsinu. Ævar Kjart- anssor tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Sunnefumálin og Hans Wium. Annar þáttur. Um ein frægustu sakamál á íslandi. Klemenz Jónsson bjó til flutnings fyrír útvarp. Flytjendur: Hjörtur Pálsson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Har- aldsson, Sigurður Skúlason og Anna Kristín Arngrímsdóttir sem fer með hlutverk Sunnefú. 14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefánsson spjall- ar við Ólaf B. Thors um klassíska tónlist, 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á puttanum milli plánetanna. Fyrsti þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefect og ferðalag þeirra um alheiminn. Umsjón: Ólafur Haraldsson. 17.00 i tónleikasal. Umsjón: SigríðurÁsta Árnadótt- ir. 18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Siguröar- dóttur (16). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviösljósinu. Þættir úr óperunum „Don Pasquale” eftir Donizetti og „II Trovatore” eftir Verdi. Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Guðjóns- son, Magnús Jónsson, Guðmundur Jónsson. Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníuhljómsveit íslands flytja;. Dr. Robert Abraham Ottosson og Warwick Brithwait stjórna. 20.00 Tónlist eftir Johannes Brahms. — Forleikur op. 81. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. — Konsert i a-moll op.102 fyrir fiðlu, selló og hljómsveit. Anne Sophie Mutter og António Meneses leika með Fílharmonísveit Berlinar; Herbert von Karajan stjórnar. 21.00 Úr menningarlífinu. Efni úr menningarþáttum liðinnar viku. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 jslenskir einsöngvarar og kórar. — Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Árna Björns- ’ son, ÓlafurVignirAlbertsson leikur með á pianó. - Langholtskórinn syngur íslensk lög; Jón Stef- ánsson stjórnar. - Svala Nielsen syngur lög eftir Áskel Snorra- son og Árna Thorsteinsson; Guðrún Kristinsdótt- ir leikur á pianó. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt- inn. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. Bergþóra Jónsdóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavarí Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Urval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Kolbrún Hall- dórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan. helduráfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Slægurfergaurmeðgigju. MagnúsÞórJóns- . son rekur feril trúbadúrsins rómaða, Bobs Dyl- ans, fjórði þáttur af sjö. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf — þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan. 21.00 Söngleikir í New York. Annar þáttur af niu. Árni Blandon kynnir. 22.07 Landið og miðin, Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarp- að kl. 3.00 næstu nóttj 00.10 f háttinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00, 9.00.10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Á gallabuxum og gúmmiskóm. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. (Endurtekinn þátturfrá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á þjóðlegum nótum 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: EinarGuðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) (End- urtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. FM^909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Timavélin. Kristján Frímann. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Svona er lífið. Inger Anna Aikman. 16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Oddur Magn- ús. Benjamín og Rasmus búa saman í Stokkhólmi. Sjónvarpið: Kæríeiksþei ■■■■ Sænskt sjónvarpsleik- OO 55 rit, Kærleiksþel, er á ~~ dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Benjamín og Rasmus búa saman í Stokkhólmi. Þegar Ras- mus á 25 ára afmæli koma for- eldrar hans í heimsókn. Foreldr- arnir reyna að láta sem ekkert sé en fá þó vart dulið hversu erfið- lega þeim gengur að sætta sig við lífshætti sonarins, einkum þegar ljóst er að hann er alvarlega veikur. WordPerfect I AUKANÁMSKEIÐ 3.-5. júlíkl. 9-13 Orðsnilld fyrir byrjendur. Grundvallaratriði MS-DOS stýrikerfisins. Farið í allar helstu skipanir í WordPerfect. Allar nánari upplýsingar og bókanir hjá Ásrúnu Matthíasdóttur, Einari J. Skúlasyni hf., Grensásvegi 10, sími 686933 ATH: VR og fleiri stéttarfélög styrkja félaga sína til þátttöku Tölvuskóli Einars J. Skúlasonar hf. 'i co ÆTLAR ÞU AÐ LEGGJA SNJÓBRÆÐSLU FYRIR VETURINN? Nú er tækifærið nu... SÉBStAKUEGXH^^VT^v™ Faglegar ráðleggingar Útvegum menn til starfans ef með þarf V> VATNS VIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 - 673416 18.00 Undir regnboganum. Tónaveisla Ingólfs Guð- brandssonar. 9.00 Ljúfir tónar. Randver Jensson. 11.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús Magnús- son. I4.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 9.00 I bítið. Bjarni Ólafur Guðmundsson. i3.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í sunnudags- skapi og nóg að gerast. I7.00 Lifsaugað. Þáttur um mannleg og andieg málefni í umsjá Þórhalls Guðmundssonar og Ólafs Más Björnssonar. Gestur lítur í heimsókn o.fl. 19.00 Ólafur Már Björnsson og kvöldmataróskalög- In. 20.00 Létt sveifla á sunnudagskvöldi. Ágúst Héð- insson. 23.00 Heimir Karlsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttireru sagðarkl. 10, 12, 14 og 16 á sunnu- dögum. FH 102 & 104 10.00 Arnar Albertsson. Ljúf tónlist í bland við ,popp. 14.00 A hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast i heimi kvíkmyndanna. Umsjón: Ómar Friðleifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. TónlisLmeð kvöldmatnum. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Rómantik I vikulok. 1.00 Næturvakt með Birni Sigurðssyni. Philipssérum lýsinguna Opinber stuðningsaðili HM 1990

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.