Morgunblaðið - 24.06.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.06.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIUA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 35 RADAUGl YSINGAR ÝMISLEGT fÚtsýnishús á Öskjuhlíð verður til sýnis almenningi sunnudaginn 24. júní kl. 14.00 - 17.00. Hitaveita Reykjavíkur. KFUK KFUM KFUM og KFUK Kristniboðssamkoma verður í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58. „Hann mun afmá dauðann" Jes. 25, 6-9. Ræðumaður: Séra Kjartan Jónsson. Allir velkomnir. Ertu vel undirbúin/n? Nú styttist í haustráðningar. - Ertu smeyk/ur við að fara í viðtal? - Veistu hvað má og má ekki gera í viðtali? - Viltu vita á hvaða spurningum þú getur átt von á? Ef svo er þá getum við hjálpað þér. Við bjóð- um upp á ódýran og skilmerkilegan viðtals- tæknibækling ásamt myndbandsupptöku af æfingarviðtali sem farið er yfir í saméiningu. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. ráðningarþjónusta og markaðsráðgjöf, Laugavegi 22a (bakhús). Opið frá kl. 9-12 og 13-15. Sími 620022. TILBOÐ - ÚTBOÐ Smásagnasamkeppni Húsfreyjunnar 1990 Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrest í smásagnasamkeppni tímaritsins Húsfreyj- unnar um tvo mánuði, þ.e. til 15. septem- þer. Þátttaka er öllum heimil. Nánari upplýsingar er að finna í 1. tbl. Hús- freyjunnar 1990 og á skrifstofunni. Tímaritið Húsfreyjan, Hallveigarstöðum v/Túngötu, sími 17044. Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðirnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsm'önnum SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 671285. Tilboðum sé skilað sama dag. Inashpðwröðin DraXhálsi 14-16, 1 í0 Rcykjavik, simi 671120, lelefax 672620 Styrkur til söngnáms Úthlutað verður úr Söngvarasjóði óperu- deildar Félags íslenskra leikara. Styrkurinn er veittur til söngnema, sem lokið hafa viður- kenndu söngnámi eða 8. stigi. Einnig má veita styrkinn til starfandi söngvara sem huga að framhaldsnámi. Styrkinn skal nota til a.m.k. þriggja mánaða söngnáms erlend- is. Styrkir til úthlutunar verða einn eða fleiri eftir umsóknum. Umsóknum, er greina frá námi og reynslu, ásamt meðmælum og upptökum ef til eru, skal skila til Félags íslenskra leikara, póst- hólf 1088,121 Reykjavík, fyrir 10. júlí 1990. Söngvarasjóður óperudeildar FÍL. Löggildingarstofan Löggilding vigtarmanna Námskeið til löggildingar vigtarmanna á Suðurlandi, Vesturlandi og stór Reykjavíkur- svæðinu verður haldið í Reykjavík dagana 28. og 29. júní nk. Þátttaka tilkynnist löggild- ingarstofunni Síðumúla 13, fypr næstkom- andi miðvikudag, 26. júní 1990, í síma 91-681122 en þar fást jafnframt allar nánari upplýsingar. Næsta námskeið verður haldið á ísafirði og verður það auglýst sérstaklega. Löggildingarstofan Áskorun um greiðslu fasteignagjalda Þann 15. júní sl. var eindagi síðasta hluta fasteignagjalda til Bæjarsjóðs Garðabæjar. Hér með er skorað á alla, er eiga vangreidd fasteignagjöld, að greiða þau nú þegar og eigi síðar en að liðnum mánuði frá dagsetn- ingu tilkynningar þessarar. Að þeim tíma liðnum má-búast við að gjöld- in verði innheimt með málsókn. Garðabæ, 21.06 1990. Bæjarritari. RAFTEIKNING HF Útboð - brunaviðvörunarkerfi Rafteikning, fyrir hönd Héraðshælis A-Hún- vetninga, Blönduósi, óskar eftir tilboðum í brunaviðvörunarkerfi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 17, Reykjavík frá og með mánu- deginum 25. júní. Tilboð verða opnuð á sama stað 11. júlí kl. 14.00. Rafteikning hf., verkfræðistofa, Borgartúni 17, Reykjavík. ® TRYGGINGAMIÐSTOÐIN P AÐALSTRÆTI 6 — 101 REYKJAVÍK — SÍMI 26466 Tilboð Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar og bif- hjól sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Tegund. Árgerð Bifhjól Honda CBR-600 1988 Peugeot 205 1988 Dodge Colt 1988 Mazda T-3500 vörubíll 1987 Honda Prelude AMEX 1987 MMCL300 1983 VWGolfGTi 1983 BuickCentury 1981 Mazda 626 2000 1980 Galant Sapparo 1980 Volvo 244 1979 Chrysler Le Baron 1979 Bifreiðarnar og bifhjólið verða til sýnis á Hamarshöfða 2, 110 Reykjavík, sími 685332, mánudaginn 25. júní frá kl. 12.30 til 16.30. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.30 sama dag. TRYGGINGAMIDSTODIN Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík óskar eftir til- boðum í yfirborðsfrágang gatna og stiga. Um er að ræða jarðvinnu, hellulögn um 1.500 m2 snjóbræðslulagnir um 2.500 Im, steyptur stoðveggur, tröppur, kantfrágangur, girðing- ar og trjábeð. Verkið nefnist: Kringlutorg, Skólastræti - yfirborðsfrágangur. Verklok eru 15. október 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 26. júní gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtu- daginn 5. júlí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Tilboð óskast Tilboð óskast í neðanskráðar flugvélar sem skemmst hafa í óhöppum: TF-REF Piper PA 23 160, árg. 1958. TF-LUL Socata TB-9, árg. 1980. Ofangreindar flugvélar verða til sýnis á Reykjavíkurflugvelli mánudaginn 25. júní frá kl. 12.00-16.00. Tilboð óskast fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 28. júní. Nánari upplýsingar milli kl. 8.00-16.00 á aðal- skrifstofunni, Laugavegi 178, sími 621110. verndgeðnvA TRYGGING HF LAUGAVEG1178 SIMI621110 TILKYNNINGAR Námskeið á vegum fræðslunefndar Sálfræðingafélags íslands og endurmenntunarnefndar Háskóla íslands: Kanadíski sálfræðingurinn Byron P. Rourke, prófessor við Windsor háskólann í Kanada, mun halda námskeið í barnatauga- sálfræði (child clinical neuropsychology) dagana 29. og 30. júní nk. Námskeiðið verður haldið íTæknigarði, Dun- haga 5, Reykjavík. Skráning fer fram á skrif- stofu Endurmenntunarnefndar í Tæknigarði í síma 694923 eða 24/25. Námskeiðsgjald er 11.000 kr. og er námskeiðið opið áhuga- sömum starfsstéttum. Æskilegt er að skrán- ing fari fram sem fyrst. Frá Mosfellsbæ Deiliskipulag Mosfellsbæjar Tillaga að deiliskipulagi hluta miðbæjar í Mosfellsbæ auglýsist hér með samkvæmt ákvæðum skipulagslaga og reglugerðar gr. 4.4 nr. 318/1985. Tillagan nær yfir svæði sem afmarkast af Þverholti, Háholti, Markholti og erfyrirhugað að á svæðinu rísi stjórnsýslu- og skrifstofu- hús, versiunarmiðstöð ög fjölbýlishús. Skipulagsdrættir og líkan verða til sýnis á skrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði kl. 8.00-15.30, alla virka daga frá 25. júní til 20. júlí 1990. Athugasemdum og ábendingum, ef einhverj- ar eru, skal skila skriflega til bæjarstjórnar Mosfellsbæjar innan ofangreinds kynning- artíma. Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.