Morgunblaðið - 28.06.1990, Page 19
19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 1990
leiðinni, því að þeir kenna sig ýmist
við fijálshyggju eða félagshyggju
og sjá ekkert annað og veltur hvor
hyggjan á hinni. En bót er oss heit-
ið ef bilar ei dáð. Nú ætti HH að
taka sig til, ganga í íslenzka stjórn-
málaflokka einn af öðrum, og fá
þá til að leggja sjálfa sig niður ein-
um rónii. Það mundi taka hann
rétta viku.1 Svo sjáum við hvað set-
ur.
Með þessu mundi margur vandi
leysast. Frjálshyggja og félags-
hyggja eiga ekkert erindi við Islend-
inga lengur fremur en þversum og
krussum. Hagfræðingar og aðrir
háskólamenn hafa sýnt fram á það
með glöggum rökum, ekki sízt hér
í Morgunblaðinu, að sala veiðileyfa
á fijálsum markaði sé eitt biýnasta
hagsmunamál íslenzks atvinnulífs
og þar með íslenzkrar alþýðu. Hvað
skyldu félagshyggjudraugarnir og
fijálshyggjudraugarnir í stjórn-
málaflokkunum hafa um þetta að
segja? Jú, félagshyggjudraugarnir
segja að verzlun á fijálsum mark-
aði sé ekkert nema fijálshyggja og
komi ekki til nokkurra mála. Fijáls-
hyggjudraugarnir segja að sameign
þjóðarinnar á fiskimiðunum, sem
er meginforsenda veiðileyfamark-
aðar, sé römm félagshyggja, nánar
tiltekið sameignarstefna, og þar
með er til dæmis Matthías Johann-
essen orðinn úthrópaður kommún-
isti í sínu eigin blaði, að mér skilst,
af því að hann er hallur undir há-
skólastefnuna um veiðileyfi alveg
eins og ég.
Ég eftirlæt mínum elskulega vini
Helga Hálfdanarsyni — eða sjálfum
HH hver sem hann er — að finna
út hvað er þversum og hvað er
krussum í stjórn fiskveiða. Ég hef
engan áhuga á því fremur en _ á
fijálshyggju og félagshyggju. Ég
pípi á það allt saman. Hins vegar
þótti mér fróðlegt að sjá Björn
Bjarnason hafa það eftir Gorbatsjov
forseta í Morgunblaðinu 21sta júní
að fijáls markaður sé ávöxtur sið-
menningar en hvorki uppfinning
kapítalista né mótsetning við
kommúnismann. Það skyldi nú ekki
vera eitthvað til í þessu hjá karli?
Það sýnist mér í fljótu bragði geta
verið. Þess vegna skora ég á HH
að siðmennta þjóðina nú þegar með
því að láta stjórnmálaflokkana
leggja sig niður.
SOPUR
Handkeyrð sópvél
„Hako Flipper" með
tankfyriróhreinindi.
Fimm sinnum
fljótari en með
strákústi.
15002sópgetay
á klst.
Hako
ÍÍÍSTAl
Nýbýlavegi 18,
sími 91-641988
GARÐPLÖNTU-
20-50%
afsláttur
Nú gefst einstakt
tækifæri til að gera góð
kaup á trjáplöntum og
sumarblómum.
Allargarðplönturá
20-50% afslætti
meðan birgðirendast.
DÆMI UM VERÐ
Stjúpur og öll minni sumarblóm.
Petúníur......................
Gljávíðir í pottum............
Glansmispill í pottum.........
Hansarósir....................
Fjölærar plöntur..............
Alaskavíðir...................
Himalayaeinir.................
Grænmetisplöntur..............
Aður kr.
...X-.
$,-■
DSÉ!,-.
3X-.
<&-■
Núkr.
.39,-
,149,-
.126,-
.296,-
.548,-
.238,-
...72,-
.768,-
...25,-
^SPRENGI - MARKAÐSTORGIÐ
Meiriháttar markaður með allan fatnað - Laugavegi 25
Verðdæmi:
Sportskór
Krumpugallar frá kr. 2.000
Stuttbuxur
Bolir 300
Jogginggallar .... .... frákr. 1.500
Opið virka daga kl. 9-18.
Laugardaga kl. 10 -14.
Komið og lítið á eitt-hundrað-krónu markaðinn
þar sem 100 kallinn er í fullu verðgildi.
Sprengi-markaðstorgið
Laugavegi 25 Sími 132 85.