Morgunblaðið - 22.07.1990, Síða 9

Morgunblaðið - 22.07.1990, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 9 Réttlæti, miskunn, náð efíir SR. HJÁLMAR JÓNSSON GuðspjaliriVIatt. 5:21.-26. „Ef réttlæti yðar ber ekki af réttlæti fræðimanna og farísea, komist þér aldrei í himnaríki.“ Með þessum orðum byrjar Kristur guðspjallið í dag. Við er- um sjálfsagt flest á þeirri skoðun að réttlæti þessara tveggja sé ekki upp á marga fiska hvort sem er og þess vegna ekki erfitt að ástunda meira og betra réttlæti. Að vera farísei þýði það sama og að vera skinhelgur hræsnari. Sé skoðun okkar á faríseanum sú, erum við sek um fordóma. Við höfum ekki haft fyrir því að skilja að faríseamir tóku flestum fram í réttlæti. Þeir voru trúaðir, þeir fylgdu lögmálinu og lögðu á sig ótrúiegt erfiði vegna trúar sinnar og hollustu við Drottin. Þeir höfðu ríka réttlætiskennd og flestir heil- steypta skapgerð. Lúther líkir faríseanum við dýrling. Ég vil ekki móðga þig, lesandi góður, en ég held að fáir íslendingar jafn- ist á við faríseann í réttlæti og góðri breytni. Samt. sem áður bendir Jesús okkur á þá og segir: Þið eigið að ná lengra. Hann bætir enn við kröfurnar og segir þann sem hrakyrðir annan eða gerir öðrum svívirðu hafa unnið til þyngstu refsinga. Hann talar ákveðið um það, að menn skuli vera skjótir til sátta og sættast meðan tími sé til. í Fjallræðunni færir Jesús mörkin verulega til. „Þér hafið heyrt að sagt var... en ég segi yður,“ segir hann. Kristur er ekki að gera kristindóminn að meiri lögmálsþrælkun en gamla gyðing- dóminn. Hann segir að ómögulegt sé að lifa samkvæmt lögunum einum. Þaðan af síður gefi þau möguleikann á eilífu lífí. Lögmálið er verkfæri, hjálpar- gagn, en ekki leiðin sjálf. Jesús Kristur er vegurinn, sannleikurinn og lífið sjálft. Hann er lausnarinn og lausnin. Æsta og mesta boðorð hans er um elsku til Guðs og elsku til náungans. Sannarlega slær hann ekki af kröfunni um að menn séu skjótir til sátta. Öðru nær. í 5. kafla Mattheusarguðspjalls er Kristur að kynna og boða nýjan lífsstíl. Menn skulu lifa í andanum og fyrir kraft andans. Kristur vill Guðs vilja uppfylltan, fyrst og fremst. Sjálfur var hann trúr lög- málinu í meginatriðum en braut gegn boðum þess ef það stóð gegn vilja Guðs, — kærleika Guðs. Hann kom til þess að uppfylla allt réttlæti. Eftirfarandi saga er höfð eftir, eða hermd upp á, Lúther: Við hlið himinsins hitti ég Móse einhvem tíma og hann segir með ströngum svip: Hefurðu haldið boð mín? Þá svara ég: Já, ég þekki lög þín.. Þau hafa sífellt minnt mig á ves- öld mína og ófullkomleika svo ég vissi ekkert ráð annað en flýja á náðir Jesú Krists. Þar fann ég fyllingu lögmálsins. Og Móses svarar: þú hefur skilið lögmálið rétt. Það'knýr manninn til Krists. Og — okkar á milli sagt — ég er hingað kominn af þeirri sömu ástæðu. Postulinn Páll hefur best kveðið um lögmál og fagnaðarerindi, um samspil og eðli hvors um sig. í Galatabréfínu (5:25-26) segir hann: „Fyrst andinn er lff vort skulum vér lifa í andanum! Verum ekki hégómagjarnir, svo að vér áreitum hver annan og öfundum hver annan.“ Nú á gróðrartímanum — og ævinlega — er von til þess að sjá- ist í ávexti andans í mannlegu samfélagi, svo sem kærleika, gleði, frið, langlyndi, gæsku, góð- vild, trúmennsku, hógværð, bind- indi. Guð gefí náð til þess og mönnunum þrá eftir fagurri og friðsælli veröld í Jesú nafni. VEÐURHORFUR / DAG, 22. JULI YFIRLIT kl. 12:00 1 GÆR: Yfír Melrakkasléttu er 1.002 mb lægð sem hreyfist norðaustur og grynnist. Dálítill hæðarhryggur er á sunnanverðu Grænlandshafí og mun hann koma inn yfír landið í nótt. HORFUR á SUNNUDAG: Sunnan kaldi um mest allt land. Rigning um landið sunnan- og vestanvert, einkum fyrri hluta dags. Norðan- lands og austan þykknar upp og þar má búast við lítilsháttar rign- ingu um tíma síðdegis. Hlýnandi veður. HORFUR á MÁNUDAG: Suðaustanátt um land allt. Rigning og súld og hiti 10—13 stig um sunnan- og vestanvert landið, en þurrt og víða bjart veður með 13—18 stiga hita á Norðausturlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma Staftur hiti veöur Staftur hiti veður Akureyri 11 rigning Glasgow 20 skýjað Reykjavík 11 skúr Hamborg 23 hálfskýjað Bergen 16 léttskýjaö London 29 léttskýjað Helsinki 16 þrumuveöur LosAngeles 20 heiðskírt Kaupmannah. 25 skýjað Luxemborg 25 heiðskírt Narssarssuaq 7 skýjað Madrid 34 heiöskírt Nuuk 1 þoka Malaga 30 heiðskírt Osló 23 skýjað Mallorca 29 heiðskirt Stokkhólmur 16 alskýjað Montreal 18 rigning Þórshöfn 13 skýjað NewYork Orlando 27 mistur skýjað Algat re 28 heiöskírt 26 Amsterdam 24 léttskýjað Paris 28 heiðskírt Barcelona 29 heiðskírt Róm 27 léttskýjað Chicago Feneyjar 21 rigning 26 þokumóða Vín Washington 20 24 skýjað mistur Frankfurt 26 heiöskírt Iqaluit vantar o a -a Uk Htiðtkírt Létttkýjað Hálfskýjað Skýjað Alakýjað r r r f f / / f f f * r * r * / « r • r Rignlng Slydda Skúrir Slydduél • « * * Snjókoma • • « ’, ’ Súld v $ <7 É' OO Mlatur A Norðan, 4 vindatlg: Y Vindörin sýnir vind- I stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er tvö vindstig. Vindstefna 10c Hltaetlg: 10 gráður ó Celsíus = Þoka = Þokumóða Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 20. júlí til 26. júlí aö báöum dögum meötöldum er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótekopið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími framveg- is á miövikud. kl. 18-19, 8. 622280. Læknireða hjúkrunar- fræöingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, 8. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 iaugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símBvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuð til ágústloka. Sími 82833. Símsvara verö- ur sinnt Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöur- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiöleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldra8amtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæö). Opin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendíngar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til NorÖurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einnig nýtt sér send- ingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35- 20.10 og 2300-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. AÖ loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesíö fróttayfirlit liöinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardelldin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geö- deild Vífilstaöadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16- 17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eft- ir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varÖ8tofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsaiur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssal- ur (vegna heimlána) kl. 13-17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Árnagarður: Handritasýning Stofnunar Árna Magnús- sonar, er opin alla virka daga kl. 14-16 frá 16. júní til 1. september. LokaÖ á sunnudögum. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokaö á laugard. frá 1.5.- 31.8. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. LokaÖ júní-ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. OpiÖ mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Sumartími auglýstur sérstaklega. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bú- staðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: "Og svo kom blessaö stríöiö" sem er um mannlíf í Rvík. á stríösárunum. KrambúÖ og sýning á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæöi bóka- geröarmanns frá aldamótum. Um helgar er leikiö á harm- onikku í Dillonshúsi en þar eru veittar veitingar. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk í eigu safnsins sýnd. Safn Ásgríms Jónssonar: Opiö til ágústloka alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. — fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýn- ing á úrvali andlitsmynda eftir hann 1927-1980. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opið alla daga nema mánu- daga, kl. 14-18. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður s.96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar. 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiöstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.