Morgunblaðið - 22.07.1990, Page 11

Morgunblaðið - 22.07.1990, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 11 Meðalþyngd Hámarks- "Meöalveiöi Hlutfall ípundum_____________fjöldi stanqa__________á stönq á dao" smálaxa : stórlaxa r—-n. s 1. Laxá í Kjós og Bugöa Ck Elliöaár J 3. Laxá í Aöaldal f 4. Þverá og Kjarrá ? 2.133 j 1.773 1.619 1.372 6,49 4,34 9,60 6,92 12 6 18 14 1,93 3,21 0,98 1,07 anididAd . öiui idAd 3.3 :1 25,4 :1 0,8:1 2.4 :1 5. Grímsá og Tunguá 1.200 5,92 12 1,09 5,0:1 \__6D(æ^ í Leirársveit 1.186 5,54 7 1,84 4,7:1 7. Miöfjaröará 1.175 8,70 10 1,28 0,7:1 8. Laxá í Dölum 1.006 7,74 7 1,56 1,6 :1 9. Víöidalsá og Fitjá 927 10,34 8 1,26 0,5:1 10. Selá 895 7,23 7 1,39 1,8 :1 11. Noröurá 867 6,00 15 0,63 2,5:1 12- Hofsá 809 7,51 7 1,26 1,5:1 13. LaxáíÁsum 749 6,25 2 4,07 4,5:1 14. Langá 748 5,47 12,5 0,65 5,5:1 15. Ölfusá og Hvítá WKtiík , 680 6,90 =40 0,18 3,2:1 júní). Það er engin ástæða til að örvænta yfir þessum hressilegu prísum. Laxveiðileyfi má fá fyrir allt niður í 3.000 krónur á stöng á dag, en algengt verð er milli 5 og 20 þúsund samkvæmt verðskrá Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Til gamans má geta að slegið hefur verið á að verð hvers landaðs lax sé á bilinu 10 til 12 þúsund krónur þegar litið er á meðaltalstöl- ur og það eru mjög fáir, ef einhveij- ir, sem veiða fyrir leyfunum sínum. Erfítt er að fá uppgefið verð á veiðileyfum í ám sem einkaaðilar hafa á leigu. Hér eru engar verð- skrár gefnar út og ekki hægt að slá upp í símaskránni og hringja. Því hefur þó verið fleygt að útlend- ingar borgi allt að 150-200 þúsund krónur fyrir daginn í vissum ám, og oft er eina leiðin fyrir íslendinga að komast í ána sú að taka léle- gustu dagana í byijun og enda tíma- bils fyrir lægri upphæð. Þeir er- lendu laxveiðimenn sem hingað sækja eru aðallega ríkir kaupsýslu- menn sem vilja hafa hljótt um sig og eru hingað komnir til að njóta náttúrunnar og útiverunnar óáreitt- ir. Aðbúnaður Langflestar ár hafa yfir að ráða veiðihúsum með mismikilli aðstöðu og útbúnaði fyrir veiðimenn. Hér má finna allt frá húsum með heitum potti og niður í hjólhýsi utan um veiðibókina sem öllum er skylt að skrifa í, og fýlgir þessi þjónusta með í verði veiðileyfanna. Mörg húsin bjóða upp á fullt fæði, og raunar er það einnig innifalið í verði veiðileyfa í sumum ám. Skipt- ir þá engu hvort veiðimaðurinn á stutt heim eða ekki. Tól og tæki Laxveiðum fylgir eðlilega nokkur sérútbúnaður en því fer fjarri að allar græjur þurfi að vera af bestu og dýrustu gerð, reynslan hefur sýnt að þeim stóra er alveg sama um það. í Veiðimanninum fengust upplýsingar um tól og tæki sem ættu að nægja til að koma byijend- um af stað: (Sjá töflu.) Þegar við þetta bætist gamla lopapeysan, fingravettlingamir og lambhúshettan er fátt sem stendur í vegi fyrir nýbökuðum laxveiði- manni að hefja leikinn. Þess má og geta að fært er venjulegum fólksbíl- um á flesta veiðistaðina, svo það er misskilningur að nauðsyn sé að eiga jeppa til ferðainnar. Hvar á að byija? En hvert eiga áhugasamir að snúa sér þegar ákvörðunin hefur verið tekin og allar afsakanir og Klofhá stígvél ......... 4.000 Veiðistöng ............. 6.000 Hjól ................... 5.000 10 spúnar ............ 3.000 Önglar og sökkur....... 1.000 Lína ................... 1.000 Háfur .................. 2.000 Veiðitaska.............. 3.000 Samtals................ 25.000 átyllur til frestunar brotnar á bak aftur? Við byijendum horfir senni- lega vænlegast að hafa samband við næsta stangaveiðifélag og ger- ast þar félagsmenn. I flestum stærri byggðarlögum eru starfandi stangaveiðifélög sem geta hjálpað til að stíga fyrstu sporin í þessum efnum. Reykvíkingar geta t.a.m. snúið sér til Stangaveiðifélags Reykjavík- ur, sem í eru um 2.200 félagsmenn samkvæmt upplýsingum frá Friðrik Stefánssyni, framkvæmdastjóra. Innritunargjald er 15.000 krónur og ársgjald 3.300 krónur. Veitir þetta mönnum aðgang að þjónustu félagsins, svo sem forkaupsrétt veiðileyfa í þeim ám sem félagið hefur á leigu, áskrift að Veiðimann- inum, sem á hálfrar aldar afmæli á þessu ári, og Veiðifréttum auk kastæfinga í samvinnu við Kast- klúbb Reykjavíkur. Yfir vetrartím- ann eru svo haldin fræðsluerindi og samkomur þar sem veiðimenn skiptast á skoðunum og veiðisögum til að halda sér við efnið þá átta mánuði ársins sem engar ár eru opnar. Ekki er nauðsynlegt að vera fé- lagi í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur til að kaupa veiðileyfi í ám þess og ÚTSALA HEFST 18. JÚLÍ N.K. 30-50% AFSLÁTTUR ÞÚERTÖRUGG í RODIER KRINGLUNNI 4 SIMI 678055

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.