Morgunblaðið - 22.07.1990, Page 37

Morgunblaðið - 22.07.1990, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 22. JULI 37 Þessa mynd tók ljósmyndari Morgrinblaðsins Ólafur K.M. af Pétri Péturssyni árið 1950 í þulastofu í Landsímahúsinu. Þarna er Pétur að lesa fréttir. Á borðinu er dagbók þular en gramma- fónar eru til beggja handa, i þá daga spiluðu þulir á fónana en nú eru það tæknimenn sem sjá um slikt. Rás 1; Sagl hefúr það verið HHBHI Þáttur Péturs Péturs- m 25 sonar, Sagt hefur það AU — verið, er á dagskrá Rás- ar 1 í dag. Að þessu sinni ætlar Pétur að fjalla um átök sem urðu við Sjálfstæðishúsið 22. septem- ber 1946, er haldinn var fundur sjálfstæðismanna. Þennan sama dag var einnig fundur í barna- skólaportinu og þaðan streymdi fjöldi fólks, sem var andvígur Keflavíkursamningnum sem var til umræðu um þessar mundir, og að Sjálfstæðishúsinu. Mönnum var heitt í hamsi, lögreglumenn voru þarna fjölmargir á vettvangi til þess að hindra barsmíðar og meiðsl. Pétur ræðir við Torfa Jónsson lögreglumann og Lúðvík Hjálmtýsson sem var forstjóri Sjálfstæðishússins, en Lúðvík lést í júní sl. Bæði Torfi og Lúðvík voru á vettvangi þennan dag, Torfi utan dyra og Lúðvík inni á fundinum. atburði líðandi stundar. Umsjón: Kolbrún Hall- dórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Konungurinn. MagnúsÞórJónssonfjallarum Elvis Presley og sögu hans. Fyrsti þáttur af tiu endurtekinn frá liðnum vetri. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Úrvali útvarp- að í naeturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnardóttir.Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Söngleikir í New York. Sjötti þáttur af niu. Dudley Moore Stðð 2: Ótiú eiginkona Lokasýning er á OO 55 gamanmyndinni Þinn ótrúr.. . eða „Unfaithfully Yours“ á Stöð 2 í kvöld. Aðalpersóna myndar- - innar er hljómsveitarstjóri sem grunar eiginkonu sína um að vera sér ótrú. Hann er ekki alls kostar ánægður með þessa hegðun og leggur á ráðin um að koma henni fyrir kattarnef. í aðalhlutverkum eru Dudley Modre, Nastassja Kinski og Armand Assante. Leikstjóri er Howard Zieff. Myndin er end- urgerð myndar sem Preston Sturges gerði árið 1948 og gaf Maltin þeirri mynd hæstu einkunn. Myndin sem sýnd er í kvöld er síðan 1984 og gefur Maltin henni ★ ★ 'A. Ámi Blandon kynnir. (Endurteknir þættir frá 1987.) 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðareon spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarp- að kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Guðjóns Brjáns- sonar. Að þessu sinni Hjálmar H. Ragnarsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 00.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Á gallabuxum og gúmmískóm. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þnðjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur fré föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á þjóölegum nótum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 9.00 Tímavélin. Kristján Frimann. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Svona er lifið. Inger Anna Aikman. 16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Haraldur Kristjánsson. Haraldur gerir úttekt á helginni, ræðir við fólk sem hann hittir á fömum vegi. 19.00 Ljúfir tónar. Randver Jensson. 21.00 Helgarfok. Umsjón: Einar Magnús Magnús- son. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 i bítið. Ágúst Héðinsson. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson i sunnudags- skapi. 17.00 Haraldur Gislason kynnir nýlega tónlist i bland við gullkorn frá fyrri árum. 22.00 Heimir Karlsson. Óskalög spiluð. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14 og 16 á sunnu- dógum. EFFEMM FM 95,7 10.00 Rannveig Ása Guðmundsdóttir. 14.00 Klemens Arnarson og Valgeir Vilhjálmsson. Umfjöllun um kvikmyndir. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Páll Sævar. 22.00 Jóhann Jóhannsson i helgarlok. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102/104 10.00 Arnar Albertsson. 14.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón: Ómar Friðleifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Tónlist með kvöldmatnum. Rokkeftirlitið hefur nú haft upp á nokkrum bílskúrsböndum og verður þeim komið á fram- færi i þessum þætti. 22.00 Ólöf Marin Ulfarsdóttir. Hress Stjörnutónlist. 1.00 Næturvakt með Birni Sigurðssyni. ÚTVARP RÓT FM 106,8 10.00 Sígildur sunnudagur. Klassisktónlist. 12.00 Sex tiu og átta. 13.00 Erindi. Haraldur Jóhannesson flytur. 13.30 Uppfylling, 14.00 Prógramm. Heimstónlist i umsj.: Sigurðar Ivarssonar. 16.00 Síbyljan. Lagasyrpa valin af Jóhannesi Kristj- ánssym. 18.00 Gulrót. Umsj.: Guðlaugur Harðarson. 19.00 Tónlist. 21.00 i eldri kantinum. Jóhanna og Jón Samuels rifja upp gullaldarárin og fleira viturlegt. 23.00 Jazz og blús. Gisli Hjartarson stjómar dæm- inu alla leið frá Sviþjóð. 24.00 Útgeislun. Valið efni frá hljómplötuverslun Geisla. Stöð 2: RUSALKA ■■■■ Stöð 2 sýnir í dag óperu ■( Q 00 > þrem þáttum eftir Antonin Dvorák. Rusalka nefnist óperan og er það nafn á vatnsbúa sem er ástfangin af prins og með hjálp galdrakon- unnar Jezibaba verður hún mann- leg og giftist prinsinum. En þegar Jezibaba breytti Rusölku var það skilyrði að hún mætti ekki segja neinum frá göldrunum. Þegar prinsinn reynist svo Rusölku ótrúr verður það til þess að galdrarnir dvína og Rusalka deyr ásamt prinsinum. Það er English Nation- al Opera sem flytur verkið. Söngv- arar eru Eilene Hannan, Anna Howard, Rodney Macann og John Teleaven og stjómandi Mark Elder. Sjónvarpið: Upp komast svik ■■HB Upp komast svik um 91 40 síðir nefnist bresk sjón- "A varpsmynd sem Sjón- varpið sýnir í kvöld. Myndin sem er byggð á smásögu Charles Dickens segir frá starfsmanni líftryggingafyrirtækis sem grunar að ekki sé allt með felldu þegar frænka herra Skiptons lætur lífið við grunsamlegar aðstæður. En Skipton á aðra frænku og er ótt- ast um líf hennar. NYR O G STÆRRI suzu i mn SUZUKISWIFT SEDAN er sérlega glæsilegur og rúmgóður fjölskyldubíll, þar sem vel fer um farþegana og nægt rými er fyrir farangur. SUZUKISWIFT SEDAN býðst með aflmiklum 1,3 I og 1,6 I vélum, 5 gíra handskiptingu eða sjálfskiptingu. Einnig er hann fáanlegur með sítengdu aldrifi. VERÐ: 1,31GL eindrif.... 783.000,- kr. stgr. 1,61GLX eindrif... 878.000,- kr. stgr. 1,61GLX sítengt aldrif. 1.031.000,-kr. stgr. TIL AFGREIÐSLU STRAX $SUZUKI --4UA ....—... SUZUKIBÍLAR HF SKEIFUNNI 17 ■ SÍMI 685100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.