Morgunblaðið - 12.08.1990, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. AGUST 1990
11
Almenn oliuverós-
hækkun um
30-40% gæti eytt
þeim ef nahags-
bata sem náóst
hefur eftir tvö
mögur ár. Fyrir
þjóóarbúió hækk-
ar reikningurinn
um 2-3 milljaróa
króna. Kostnaóur
útgeróar eykst um
1000 milljónir.
Bensinió hækkar
um 20-30% og
visitala f ram-
færslu um 2%.
fyrr eða síðar í innfluttum vörum.
Bolli Þór segir ekki fjarri að ætla
að óbeinir þættir, aðrir liðir en
bensínið, muni leiða til 1% hækk-
unar til viðbótar þeirri 1% hækkun
sem hlýst af hærra bensínverði.
Síðan yrðu væntanlega víxlverk-
anir milli vísitalna, byggingar-
vísitala myndi hækka og leiða til
hækkunar framfærsluvísitölu og
svo framvegis. Augljóslega kæmi
fljótlega til hækkunar nafnvaxta.
Samkvæmt þjóðarsáttinni eru
næstu rauðu strik í september og
nóvember og þvínæst í maí á
næsta ári. Þórður Friðjónsson seg-
ir að verðhækkanir verði mjög
óverulegar fyrir 1. september, en
væntanlega verði verðhækkana
farið að gæta fyrir 1. nóvember.
Þá kemur að launanefndunum að
úrskurða hvort tilefni sé til launa-
hækkana. Ákvæðin í kjarasamn-
Innflutningur olíuvara 1970-1989
Eldsneyti og olíur
sem hlutfall af innflutningi _
70 71
72 73 74 75 76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
18
%
16
14
12
10
8
b 6
4
2
vegur olían mjög þungt í kostnaðin-
um.
Nokkur tilhneiging hefur verið í
þá átt hjá skipafélögunum, að draga
úr olíueyðslu, en á móti kemur að
skipin nú eru töluvert hraðskreiðari
en þau voru fyrir 5-10 árum. Mjög
algengt er að ganghraðinn sé um
15 sjómílur, en hann var t.d. 12-15
sjómílur í byrjun níunda áratugarins,
þegar menn voru mjög vakandi yfir
olíueyðslunni. Eimskip á því fræði-
lega þann möguleika að hægja á
skipunum, en Þorkell taldi slíkt mjög
erfítt, enda myndi það raska sigl-
ingakerfum skipanna. „En ef olíu-
verð verður mun hærra á næstu
árum, mun það örugglega hafa áhrif
á siglingar skipanna."
Eimskip kaupir langmestan hluta
olíunnar í erlendum höfnum, einung-
is Mánafoss og Stuðlafoss, sem sigla
á ströndina, taka olíu innanlands.
Samkvæmt ársreikningi Eimskips
síðasta ár, nam olíukostnaður félags-
ins um 5,8% af rekstrargjöldum.
ingunum varðandi úrskurðaratrið-
in, snúa nær eingöngu að þróun
viðskiptakjara. Áætlað var í kjara-
samningum að í lok árs yrði við-
skiptakjarabatinn um 3,5%, en
horfur voru á að hann færi jafn-
vel upp í 4,5 til 5%, sem hefði
gefið ástæðu til launahækkana
umfram samningsbundna 2%
hækkun í desember. Miðað við
stöðu mála nú fer batinn líkleg
niður í l,5%-2% miðað við áður
gefnar forsendur um 30-40%
hækkun olíuverðs, þ.e. viðskipta-
kjörin í árslok verða að öllum
líkindum lakari en gert var ráð
fyrir í kjarasamningum. í fljótu
bragði virðist það tilefni til þess
að viðbótarhækkun verðlags
vegna hærra olíuverðs, verði ekki
bætt í launahækkunum. „I nóvem-
ber og jafnvel í september, vorum
við að gera okkur vonir um að
við fengjum viðbótarkaupmátt
með einhverjum hætti út á bætt
viðskiptakjör. Fyrst í stað virðist
sá bati í hættu, en ef málin þró-
ast á enn verri veg þá geta áhrif-
in auðvitað orðið mun almennari,“
\
HUGVITIÐ VERÐUR
í ASKANA LÁTIÐ
Hér á landi sem annars staðar er ein mikilvægasta uppspretto nýsköpunar það hugvit
sem fyrir er í landinu, bæði hjá fyrirtækjum og einstaklingum.
Velgengni okkar í framtíðinni ræðst af því hversu vel okkur tekst að nýta þennan auð, því
öll nýsköpun í atvinnulífi þjóðarinnar byggist á hugviti.
íslenskt efnahagslíf þarf á því að halda að fyrirtækin í landinu þróist og dafni.
íslenskir hugvitsmenn opna þessa leið fyrir nýsköpun í atvinnulífi þjóðarinnar.
Eflum íslenskt kugvit; Félag íslenskra hugvitsmanna hefur bundist samningum við
Atvinnumiðlun námsmanna um gagnkvæmt fjáröflunarátak, þar sem háskóla-
stúdentar afla sér og Félagi íslenskra hugvitsmanna tekna með söfnun auglýsinga og
sölustarfi í fjáröflunarátakinu „Hresstaskan 1990".
Tilgangur með fjáröfluninni er meðal annars sá
að tæknivæða Félag íslenskra hugvitsmanna
AUOLEOÐ HUGANS
. Ázœmrt? •
einkum með tölvubúnaði (CAD/CAM SYSTEM) til úrvinnslu hugmynda og gerð
frumeintaka.
Hugvit (Félag íslenskra hugvitsmanna) vinnur meðal annars að því að efla nýsköpun
í íslensku atvinnulífi, greiða götu hugvitsmanna og gera góðar hugmyndir að
veruleika. Fetum nýja braut til framtíðar - eflum íslenskt hugvit og tækniþekkingu.
w w
ISLENSK FRAMTID A HU6VITI BY6GD
WagEemS
IHUGV/TSMANNA