Morgunblaðið - 12.08.1990, Side 27

Morgunblaðið - 12.08.1990, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1990 27 ATVINNUAÍ JCSI Y^II\ICAR - JPm ■ W ■■WKWWi/lL/vJ/L i vJi/ NV-7/v/\ Bakari óskast fljótlega í bakarí í Reykjavík. Upplýsingar í síma 27743 frá kl. 18.00 til 20.00 næstu daga. Framleiðslustörf Duglegur og ábyggilegur starfsmaður óskast til framtíðarstarfa í framleiðslustörf. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. ágúst merktar: „BB - 1300“. Barnagæsla Kona óskast til að koma heim og gæta tveggja barna, 6 og 8 ára, tvo morgna í viku í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Upplýsingar í síma 50328. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi. Má hafa börn. Áhugasamir leggi inn upplýsingar ásamt síma- númer inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Ráðskona - 9188“ sem fyrst. ÍSLANDSBANKI Forstöðumaður lögfræðideildar Hér með er auglýst til umsóknar starf for- stöðumanns lögfræðideildar íslandsbanka. Hlutverk deildarinnar er m.a. að vera stjórn- endum bankans til ráðuneytis varðandi lög- fræðileg málefni og hafa umsjón með inn- heimtu vanskila við bankann. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 1990. Frekari upplýsingar veitir Guðmundur Hauks- son, framkvæmdastjóri, Kringlunni 7, Reykjavík. Umsóknir sendist Guðmundi Eiríkssyni, starfsmannahaldi íslandsbanka, Ármúla 7, Reykjavík. Reykjavík, 26.júlí 1990. íslandsbanki hf., bankastjórn. Störf hjá þjónustu- fyrirtæki Óskum eftir að ráða í eftirfarandi störf hjá öflugu þjónustufyrirtæki í Reykjavík. í söludeild: Sölu- og skrifstofumenn til sér- hæfðra starfa. Æskileg stúdentsmenntun af viðskiptasviði. í viðskiptaþjónustu: Markaðsmann til sér- hæfðra þjónustustarfa. Æskileg menntun markaðs- eða viðskiptafræði. í þjónustudeild: Alhliða skrifstofumenn. Haldgóð þekking og reynsla af skrifstofu- störfum nauðsynleg. Leitað er að körlum eða konum að aldrinum 20-40 ára. . Umsóknarfrestur vegna ofangreindra starfa er til og með 17. ágúst nk. Ráðnið verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþjonusta Liósauki hf. W Skólavörðustig la - 101 Reykiavik - Simi 621355 Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir hjúkr- unarfræðingi til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Gott húsnæði í boði. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 95-12329. Matráðskona óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 52850, mánudag og þriðjudag. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf. Lausar stöður Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ Deildarstjóri viðhaldsdeildar. Starfið er fjöl- breytilegt og krefst stundvísi og reglusemi. Þroskaþjálfa vantar til ýmissa starfa. Laun samkv. kjarasamningi ríkisins. Æskilegt er að hægt sé að hefja störf 1. sept. nk. Upplýsingsar á staðnum og í símum 666946 og 666248 á skrifstofutíma. Kennarar Látið landsbyggðardrauminn rætast. Við grunnskólann í Grundarfirði, Snæfellsnesi, eru enn lausar u.þ.b. þrjár stöður. Meðal kennslugreina: Líffræði, eðlis- og efnafræði, íslenska í 8.-10. bekk, almenn kennsla í 7. bekk, sérkennsla og umsjón skólasafns. Húsnæðisfríðindi í boði. Upplýsingar veitir skólastjóri (Gunnar) í síma 93-86802. Skólanefnd. Starfsmaður í mötuneyti Mötuneyti Samvinnuháskólans á Bifröst óskar að ráða starfsmann til að annast mat- reiðslu og daglegan rekstur mötuneytis skólans. Þarf að geta hafið störf 25. ágúst nk. Ódýrt húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar í síma 93-50012 virka daga eftir kl. 17.00. Auglýsingablaðið sfmi 625-444 Óskum eftir að ráða starfskraft. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á vélritun, ensku, bók- haldi og einfaldri tölvuvinnu. Starfið krefst sjálfstæðra vinnubragða og útsjónarsemi. Umsóknir merktar: „N - 625-444“ skilist auglýsingadeild Mbl. Vel menntaður Vel menntaður maður óskar eftir góðu starfi í Reykjavík. Hef mikla reynslu sem íslensku- kennari. Er vanur textavinnu og útgáfu. Margt kemur til greina, t.d. ritstjórn, auglýs- inga- og kynningarstörf eða góð skrifstofu- vinna. Þeir, sem hafa áhuga, eru beðnir að senda upplýsingar um heiti fyrirtækis, hugsanlegt starf og launakjör á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. ágúst nk. merktar: „Miðlun - 9451 “. MIÐNESHREPPUR Sandgerði Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann í Sand- gerði. Kennslugreinar: Almenn kennsla, sér- kennsla, danska og skólasafn. Ódýrt hús- næði fyrir hendi og dagvistun. Kjörið fyrir fjölskyldufólk. Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri í símum 92-37439 og 92-37436 og Þórunn B. Tryggvadóttir, yfirkennari í símum 92-37439 og 92-37730. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA Austurlandi Deildarþroskaþjálfar Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Austurlandi, auglýsir stöðu deildarþroskaþjálfa við þjón- ustumiðstöðina Vonarland, Egilsstöðum, lausa til umsóknar frá og með 1. sept. 1990 eða eftir nánara samkomulagi. Aðstoð við útvegun húsnæðis. ' Upplýsingar veitir forstöðumaður Vonar- lands í síma 97-11577 frá kl. 9.00 til 17.00 alla virka daga. Morgunverður Starfsfólk óskast til þess að sjá um morgun- verð. Vinnutími frá því snemma á morgnana til hádegis. Vaktavinna. Eingöngu er um framtíðarstarf að ræða. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í síðasta lagi 1. sept. og vera eldri en 25 ára. Nánari upplýsingar á staðnum næstu daga. Ekki í síma. Skrifstofustarf - útflutningur Vanur starfskraftur óskast sem fyrst á skrif- stofu útflutningsfyrirtækis í Reykjavík. Starfssvið: Samskipti og uppgjör við fram- leiðendur, gerð útflutningsskjala, sölumál, bankaviðskipti, alm. skrifstofustörf. Menntun: Verzlunarskólapróf eða sambæri- leg menntun - góð enskukunnátta. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. ágúst, merktar: „Export - 8722“. Skrifstofustarf Sérverslun með lampabúnað óskar eftir að ráða, sem fyrst, heilsdags starfskraft á skrif- stofu. Starfið felst í vinnslu tölvubókhalds, gjald- kerastarfi og innheimtu. Viðkomandi þarf að hafa lokið stúdentsprófi í verslunargreinum. Umsóknum, sem tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, skal skila skriflega til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „L - 8717“, eigi síðar en 20. ágúst nk. _ VmWH-MF\’ORUR-TElKNiSTUFí SiðiMÚlal2-simi91-688388-108Reykjavik

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.