Morgunblaðið - 12.08.1990, Síða 29

Morgunblaðið - 12.08.1990, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1990 29 ESKIFJÖROUH íþróttakennarar! íþróttakennara vantar að Eskifjarðarskóla. Leigufrítt íbúðarhúsnæði og flutningsstyrkur greiddur, góð kennsluaðstaða. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í símum 97-61472 eða 97-61182. Skólanefnd. Hjúkrunarfræðingar Áhugasama hjúkrunarfræðinga vantar, sem fyrst, á sjúkrahús Akraness á lyfjadeild og hjúkrunar- og endurhæfingardeild. Vinnuaðstaða ágæt. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. Tölvunarfræðingur eða forritari Tölvunarfræðingur eða forritari óskast til starfa hjá þekktu hugbúnaðarhúsi. Helstu kröfur eru kunnátta í TURBO PASCAL og í meðhöndlun NOVELL netkerfa ásamt því að vera tilbúinn til að leggja á sig mikla vinnu. Ýtarlegum umsóknum þarf að skila á auglýs- ingadeild Mbl fyrir 17. ágúst 1990, merktar: „T - 9194“. A, RIKISSPITALAR Fulltrúi starfsmannastjóra Laus er til umsóknar staða fulltrúa í starfs- mannadeild. Um er að ræða fjölbreytt starf m.a. sem aðstoðarmaður og staðgengill starfsmannastjóra. Starfið gæti t.d. hentað viðskiptafræðingi, félagsfræðingi og fólki með menntun og/eða reynslu á sviði starfs- mannahalds og starfsmannaþjónustu. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist til starfsmannahalds Ríkisspítala, Þverholti 18, Reykjavík, fyrir 1. september nk. Reykjavík 12. ágúst 1990. Matreiðslumaður Útáland Hótel úti á landi óskar að ráða matreiðsiu- mann til starfa sem fyrst. Starfinu fylgir einn- ig innkaup á hráefni, stjórnun starfsfólks o.fl. Góð vinnuaðstaða. Starfsreynsla æskileg. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti starfað sjálfstætt, sé reglusamur og geti annast stjórnun starfsfólks, Nánari upplýsingarveitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, merktar: „Matreiðslumaður", fyrir 24. ágúst nk. Hagvai neurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Skrifstofustarf Lítið iðnfyrirtæki í úthverfi Reykjavíkur óskar eftir starfskrafti til skrifstofu- og bókhalds- starfa. Um ca. 70% starf er að ræða. Vinnu- tími aðallega eftir hádegi. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í merkingu bókhalds, tölvu- vinnslu og afstemmingum. Unnið er með TOK bókhaldskerfi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. ágúst, merktar: „BB - 90“. OAGVI8T BARIVA Staða forstöðumanns í Foldaborg við Frostafold er laus til umsókn- ar nú þegar. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri fag- deildar og framkvæmdarstjóri Dagvistar barna í síma 27277. TIIVIARIT UIVI KONUR OG KVENFRELSI Ritstjórn - blaðamennska Kvennablaðið Vera leitar að starfveru/verum frá 1. sept. nk. til að annast ritstjórn blaðs- ins í samvinnu við ritnefnd. Til greina kemur að ráða ífullt starf eða í tvær hálfar stöður. Umsóknir sendist til Veru, Laugavegi 17, fyrir 20. ágúst. Seltjarnarnesbær Starfskraftur óskast í íþróttamiðstöð Sel- tjarnarness (kvennaböð). Umsóknir sendist framkvæmdastjóra íþróttamiðstöð við Suðurströnd, Seltjarnar- nesi. Upplýsingar um starfið veittar í síma 611551. Eimskip Vélvirkjar/járnsmiðir Viljum ráða tvo vana menn til starfa á véla- verkstæði og í járnsmiðju okkar í flutninga- miðstöð í Sundahöfn. Upplýsingar um störfin gefur Svavar Ottós- son í síma 697411. Umsóknarfrestur er til 17. ágúst nk. og skulu umsóknir sendast til: Hf. Eimskipafélags ís- lands, b/t starfsmannahalds, Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík. Fóstrur - fóstrur Ef þú ert hress og áhugasöm fóstra með ferskar hugmyndir, sem langar að prófa eitt- hvað öðruvísi, gæti þetta verið tækifærið. Okkur á Ósi vantar fóstrur frá 1. sept. Ós er lítið og heimilislegt dagheimili þar sem dvelur 21 barn, 4 fóstrur og matráðskona. Ós er á Bergþórugötu 20 og er rekið af for- eldrum. Upplýsingar gefa Sigþrúður og Freyja í síma 23277 og á kvöldin Kristín í síma 27481. Kennarar Grunnskólann í Bolungarvík vantar kennara í eftirtaldar greinar: íþróttir, tónmennt, hand- og myndmennt og samfélagsgreinar á unglingastigi (8.-10. bekk). Einnig vantar kennara til almennrar kennslu á barnastigi (7-10 ára börn). - Aðstaða til leikfimis- og sundkennslu eins og best gerist. - Góð starfsaðstaða fyrir kennara í nýjum húsakynnum. - Húsaleigu stillt í hóf. - Flutningsstyrkur og launauppbót. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, Gunnari Ragnarssyni, í síma 94-7288, og á bæjar- skrifsstofunni, í síma 94-7113. Skólanefnd. Hjúkrunarfræðingar Óskum eftir að ráða hjúkrunafræðing til starfa á komandi hausti. Annars vegar í vaktavinnu, hins vegar til sérverkefna á sviði fræðslu og ráðgjafar. Mikilvægt að viðkomandi hafi áhuga á náttúrulækningum. Framhaldsmenntun æskileg. Heilsusfæði og gott húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur Hrönn Jónsdóttir hjúkrunar- forstjóri alla virka daga nema mánudaga frá kl. 08.00-18.00 í síma 98-30333. Tæknival hf. auglýsir Vegna aukinna umsvifa auglýsirTæknival hf. eftir eftirtöldum starfsmönnum: 1. Markaðsfulltrúa ítæknideild Við leitum að duglegum starfsmanni í tækni- deild. Þarf að vera menntaður sem rafvirki, rafeindavirki, iðnfraeðingur eða með sam- bærilega menntun. Áhugi á sölumennsku og samskiptum við annað fólk er nauðsynlegur. 2. Viðgerðarmann á verkstæði Við leitum að duglegum starfsmanni á verk- stæði okkar. Þarf að vera menntaður sem rafeindavirki, tölvuður eða með sambærilega menntun. Áhugi á öllu sem snýr að tölvum og jaðarbúnaði er nauðsynlegur. Um er að ræða starf er tengist uppsetningu á tölvu- kerfum hjá viðskiptavinum okkar, samsetn- ing á tölvum á verkstæði og öllu því er þarf til þess að setja upp tölvubúnað. 3. Markaðsfulltrúa í söludeild Við leitum að duglegum starfsmanni í rekstr- arvörudeild. Þarf að hafa áhuga á sölu- mennsku. Þekking á tölvum og rekstrarvör- um er æskileg en ekki skilyrði. Þú þarft að eiga auðvelt með að umgangast annað fólk og geta unnið sjálfstætt. 4. Aðstoðarmann íbókhald Við leitum að duglegum starfsmanni til að- stoðar við bókhald. Þarf að geta séð um innheimtu, fært viðskiptabókhald og þau störf, sem til falla hverju sinni. Hér er um heilsdagsstarf að ræða. Um öll ofangreind störf gildir að hér er ein- göngu um framtíðarstörf að ræða. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Umsóknum skal skila til Tæknivals hf., Skeif- unni 17, 128 Reykjavík, pósthólf 8294, fyrir mánudaginn 20. ágúst. STÆKNIVAL SKEIFAN 17 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-681665

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.