Morgunblaðið - 12.08.1990, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMA
SUNNUDAGUR 12. AGUST 1990
Lr
ATVINNUA UGL YSINGAR
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFlRfíi
Yfirlæknir
F.S.Í. bráðvantar iækni til að gegna stöðu
yfirlæknis í afleysingum. Tímabilið 1. sept.
'90 til 31. janúar ’91.
Skilyrði sérfræðiréttindi í skurðlækningum
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma
94-4500.
Starfskraftur
íslenska Rotaryumdæmið
vill ráða starfskraft til að hafa umsjón með
skrifstofu umdæmisins. Vinnutími frá kl.
13-17. Skilyrði er reynsla í skrifstofustörfum,
auk góðrar íslenskukunnáttu, ásamt færni í
ensku og einu Norðurlandamáli. Um er að
ræða sjálfstætt og áhugavert starf. Laun
samningsatriði.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
okkar. Umsóknarfrestur ertil 18. ágúst nk.
CrtJÐNT TÓNSSON
RÁDCJÖF & RÁÐNI NCARhjÓN USTA
TfARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Fjórar spurningar
Nr. 1. Kannt þú að úrbeina kjöt?
Nr. 2. Kannt þú að elda mat?
Nr. 3. Getur þú þjónað viðskiptavini?
Nr. 4. Ætlar þú að vinna í vetur?
Ef svo er þá vantar okkur eftirtalið starfsfólk
sem allra fyrst:
★ Hugmyndaríkan kjötiðnaðarmann
★ Aðila sem kann að elda mat eins og
mamma gerir
★ Fólk til afgreiðslu í kjötborð
★ Fólk til afgreiðslu á kassa
★ Fólk til áfyllinga í verslun
Hafir þú áhuga á að vinna með hressu fólki
á góðum vinnustað, þá hafðu samband við
Sigurð Hermannsson, verslunarstjóra í síma
28511 eða kíktu í heimsókn.
yyx
A1IKLIG4RÐUR
vesturíbæ,
JL húsinu, Hringbraut.
Framtíðarstörf
★ Viðskiptafræðingur. Reynsla af framsetn-
ingu efnis í fjölmiðlum æskileg.
★ Bókari og gjaldkeri hjá verslunarfyrirtæki,
góð laun í boði.
★ Ritari hjá traustu fyrirtæki, góð laun.
★Járniðnaðarmaður í starf vaktstjóra. Traust
fyrirtæki og góð laun.
★ Bifvélavirki hjá góðu bifreiðaumboði.
★ Vélvirki vanur vinnuvélaviðgerðum.
★ Hlutastarf við afgreiðslu hjá góðri sér-
verslun í Kringlunni.
★ Afgreiðslugjaldkeri hjá góðu verslunarfyr-
irtæki miðsvæðis í Reykjavík.
★ Lyftaramaður með lyftararéttindi.
★Aðstoðarmaður við sölu á nýjum bílum.
★Afgreiðsla hjá góðri efnalaug.
smspjómm «/r
Brynjólfur Jónsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315
• Alhlióa raóningaþjonusta
• Fyrirtækjasala
• Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki
Iðntœknistofnun vinnur að tœkniþróun og aukinni fram-
leiðni í íslensku atvinnulífi. Á stofnuninni eru stuiuiaðar
hagnýtar rannsóknir, þróun, ráðgjöf gœðaeftirlit, þjón-
usta, frœðsla og stöðlun. Áhersla er lögð á hceft starfsfólk
til að tryggja gceði þeirrar þjónustu sem veitt er.
Ritvinnsla, hönnun
og skráning
Fræðsludeild Iðntæknistofnunar óskar eftir
að ráða tvo starfsmenn:
Tækniteiknari/fulltrúi
Starfið felst í frágangi námsefnis og undir-
búningi námskeiða.
Umsækjandi þarf að vera öruggur í íslenskri
réttritun og hafa einhverja reynslu af skrán-
ingu og ritvinnslu á tölvu.
Hönnun á Macintosh
Starf þetta felst m.a. í hönnun og frágangi
á námsefni, bæklingum og blöðum, sem
stofnunin gefur út.
Umsækjandi þarf að vera öruggur í íslenskri
réttritun og hafa reynslu af ritvinnslu, hönnun
og frágangi prentgagna á Macintosh.
Bæði þessi störf krefjast frumkvæðis og
sjálfstæðra vinnubragða. Góð vinnuaðstaða
og fullkominn tækjabúnaður.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem
fyrst.
Vinsamlegast sendið umsóknir með upplýs-
ingum um menntun og starfsreynslu til
fræðsludeildar Iðntæknistofnunar.
Öllum umsóknum er svarað og öllum gögn-
um skilað.
lóntæknistof nun 11
©NTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS
Keldnaholt, 112 Reykjavík
Sími (91) 68 7000
Framtíðarstarf:
Starf deildarstjóra Endurmenntunar-
nefndar Háskóla íslands
Endurmenntunarnefnd HÍ rekur umfangs-
mikið námskeiðahald fyrir starfandi háskóla-
menn.
Leitað er að starfsmanni í fullt starf deildar-
stjóra frá og með hausti. Verksvið deildar-
stjóra verður að sjá um framkvæmd nám-
skeiða Endurmenntunarnefndar. Krafist er
stúdentsprófs eða sambærilegrar menntun-
ar, reynslu af skrifstofustörfum auk stjórnun-
ar- og skipulagshæfileika.
Laun eru skv. kjarasamningi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir sendist á umsóknareyðublöðum,
sem liggja á skrifstofu starfsmannasviðs fyr-
ir 18. ágúst, mekrtar: Háskóli íslands, starfs-
mannasvið, Suðurgötu, Rvk.
Uppeldisstörf
Forstöðumaður óskast að skóladagheimili á
ísafirði. Fóstru- eða uppeldisfræðileg mennt-
un áskilin. Einnig kemur til greina að ráða
ófaglærðan starfsmann með haldgóða
reynslu af starfi með börnum.
Forstöðumaður óskast að leikskólanum
Bakkaskjóli í Hnífsdal. Fóstrumenntun áskil-
in. Til greina kemur að ráða starfsmann með
annars konar menntun á uppeldissviði eða
ófaglærðan starfsmann tímabundið en með
haldgóða reynslu af uppeldisstarfi og vinnnu
á dagvistarstofnunum.
Umsóknarfrestur um bæði störfin er til 20.
ágúst.
Nánari upplýsingar gefur félagsmálastjóri
eða bæjarstjóri í síma 94-3722.
Kennarar athugið
Kennara vantar að Heppuskóla, Höfn. Aðal-
kennslugrein enska í 8.-10. bekk. Ódýrt hús-
næði, góðir tekjumöguleikar og ýmis hlunn-
indi.
Upplýsingar í síma 97-81321.
Skóiastjóri.
Fjölbreytt
verslunarstörf
Mikligarður við Sund óskar að ráða sem fyrst
gott starfsfólk til fjölbreyttra og lifandi starfa
s.s.:
★ Afgreiðslufólk á kassa
★ Afgreiðslufólk við kjötborð
★ Starfsfólk í áfyllingar
★ Starfsfólk á lager
★ Afgreiðslufólk í sérvörudeildir
Heilsdags- og hálfsdagsstörf. Allar nánari
upplýsingar gefur Þórður Sigurðsson, versl-
unarstjóri á staðnum eða í síma 83811 frá
kl. 9-18.
/MIKLJG4RÐUR
MARKADUR VIDSUND
sími 83811.
Verkstjóri
Fyrirtækið sérhæfir sig m.a. í viðgerðarþjón-
ustu bifreiða.
Starfið felst í verkstjórn og umsjón með
rekstri bifreiðaverkstæðis auk starfsmanna-
halds og öðru þar að lútandi.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu bif-
vélavirkjar að mennt, með haldgóða þekk-
ingu og reynslu af sambærilegu. Áhersla er
lögð á skipulags- og stjórnunarhæfileika og
sjálfstæði í vinnubrögðum.
Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst
nk. Ráðning verður eftir nánara samkomu-
lagi. Unnið verður með umsóknir sem trúnað-
armál.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Afleysmga- og radnmgaþionusta
Lidsauki hf.
Skóla^'ordustig la - 101 Reyk/avik - Simi 621355
Verslunarstjóri
Þekkt verslun í Reykjavík, sem verslar með
herrafatnað, óskar að ráða mann til að gegna
verslunarstjórastarfi, ásamt almennum af-
greiðslustörfum.
Við leitum að manni með reynslu af ofan-
greindu starfi, sem getur annast innkaup og
erlend viðskiptasambönd, hefur góða fram-
komu, söluhæfileika og þjónustulund. Starfið
er laust strax.
Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk-
ar, merktar: „428“, fyrir 17. ágúst nk.